Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 56

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 56
56 Nýja Öldin. að hún falli þeim vel í geð, því vitaniegt er það um sum þeirra, að þau hefðu reynt að gefa hana að árásar- efni á höfundinn, ef þau hefðu eigi vitað, að almenningur hafði þar gögnin í hendi til að dæma sjálfur og að hann mundi ekki verða sér samdóma. Annað tímarit félagsins er „Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmenta". Upphaflega búumst vér við að það hafi verið tilgangur þess rits, að gefa þar út í einu safni ritgerðir eða þætti, en ekki heilar stórbækur. Síðustu tvö heftin flytja stóra 20 arka bók um Sturlungu eftir Dr. B. M. Olsen. Mundi sumum sýnast sem betur hefði átt við, að gefa þetta út sem sérstaka bók. En mjög fróðleg er ritgerð sú að vonum, og vel læsileg fleirum en „gali- hörðum fornfræðingum", þótt naumast verði við búizt að allur almenningur lesi hana. Loks gefur félagið út. „Tímarit hins ísl. Bókmenta- félags“. Það var upphaflega ákveðið, að það skyldi koma út í 4 heftum á ári, og hvert hefti vera 4—5 arkir, eða ritið alls um 18 arkir (16—20 arkir). Þetta var þó ekki haldið nema fyrstu árin. Aðal-villan í fyrirkomulagi þessa rits er sú, að útgáfan hefir verið falin nefnd manna, er starfa skyldi kauplaust. Afleiðingin hlaut eðlilega að verða, að nefndin gerði helzt ekkert, nema hirti það sem henni barst, ilt og gott, nýtt og ónýtt. Engin stefna lögð og engri fylgt. Ekkert gert til að fá ritgerðir um þau efni, sem æskilegt var að um væri ritað, heldur að eins hirt það som fleygt var í trogið. Ritnefndin lætur sér nægja það hlutverk, að hirða það sem henni er sent (og velja úr, ef meira býðst en á þarf að halda til að fylla arkatalið), í stað þess að vera sér úti um ritgerðir um þau efni, sem mest er þörf á um að skrá1. Þetta 1) Eitt sinn fyrir mörgum árum (1884), er höf. þessara lína var í ritnefnd Tímar. (ásamt Birni Jenssyni, Birni Jónssyni o. fl.) reyndi nefndin dálítið í þessa átt; afleiðingin af því varð ritgerð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.