Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 27

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 27
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 27 (borðdans). En alt eru þetta eðlilegir fyrirburðir, sem sérlega handlægnir menn geta gert án allrar andahjálpar. Sumt virðist óefað gert með eins konar dáleiðingum, þannig að áhorfendurnir eru dáleiddir án þess að þeir viti af. Og hér á við a-ð geta þess, að í léttri dáleiðslu missir dáleiðingur ekki alla meðvitund, og þegar hann er vakinn, man hann alt, sem fyrir hann hefir borið í leiðsl- unni, og neitar hann því alveg, að hann hafi nokkru sinni sofnað, heldur segist altaf hafa verið glaðvakandi. En þó hefir hann verið dáleiddur og látinn sjá alls konar missýningar. í einu slíku tilfelli hafði dáleiðingur séð stóla og borð lyftast upp fra gólfi og svífa í lausu lofti. I’etta sagðist hann hafa séð glaðvakandi. En reyndar hafði hann verið dáleiddur og á hann lagt, að F— skyldi vera honum ósýnilegur; en það var F—, sem lyfti stól- unum og borðunum. Andasýnarar hafa oft orðið uppvísir að prettum; og oft eru sýningar þeirra ekki annað en loddara-handlægni. En það sem eftir er af kynlegum fyrirburðum hjá þeim, þegar þetta tvent er frá dregið, það mun flest mega skýra sem dáleiðing á áhorfendunum. Huglestur (thought reading) er fyrirburður, sem vert er að nefna í þessu sambandi. Það eru til menn, sem virðast að nokkru leyti geta lesið í hug annara, ef þeir snerta þá. Merkastur þeirra allra er Cumberland inn enski. Maður tekur hlut, t. d. títuprjón, og felur hann, ef til vill í öðru húsi ekki allskamt frá. Cumberland lætur manninn svo styðja á bak sér eða arm og gengur þannig hægt og hægt og finnur prjóninn. — Á fjölförn- um strætum erlendis, er fult af vögnum, sem verið er að aka í allar áttir fram og aftur. Sá sem vagni stýrir á slíku stræti, verður að hafa alla aðgæzlu og má ekki eitt augnablik láta hug né augu hvarfla frá; annars rekst vagninn á aðra vagna, brotnar og brýtur vagna, og lífi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.