Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 63

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 63
Víðsjá. 63 að sjúklingurinn fái 1.) meira en nægju sína ab borða; 2.) nóga hvíld; 3.) nóg af hreinu lofti. 1. Menn eru látnir éta miklu meira en þeir hafa lyst á. Ekki er þeim þröngvað til þess, en læknirinn hefir lag á að fá alla til að borða helmingi eða tveim þriðjungum meira en þeir eru vanir. Maturinn er algeng fæða, en einkannlega mikið af mjólk, alls konar feitmeti og ket, jarðepli, kálmeti, smér, brauð, ostur, ávextir o. s. fr. Það er borðað á reglulegum tímum: kl. 8 árdegis og kl. 1 og 7 síðdegis, en engar aukagetur þess á milli. Sumir fitna mjög fljótt; einn þyngdist um 7 pd. á einni viku; annar var helmingi þyngri þegar hann fór, en þeg- ar hann kom. Hóstinn hættir oftast eftir fáar vikur. 2. Dr. Walther leggur mikla áherzlu á að sjúkling- urinn reyni ekki of mikið á sig; segir hann, að flestir tæringarsjúklingar drepi sig á því að reyna of mikið á sig. Hann lætur hvern sjúkling mæla líkamshita sinn 4 sinnum á dag (með hitamæli, sem stungið er upp í endaþarminn) og skrifa upp á spjald; lítur læknirinn eftir spjaldinu þrisvar á dag, og sér hvað líður, og segir fyrir eftir því. 3. Nordrach liggur 1500 fet yfir sjávarflöt, umkringt skógi, og er þar ið hreinasta og bezta loft; það er fjarri öllum borgum. Opnir eru gluggar hafðir þar dag og nótt, sumar og vetur. ?að er því engin hætta á að kulda setji að sjúklingi þótt hann fari út. Sjúklingarnir fara á fætur kl. 7 og í rúmið kl. 9. Annars er ekkert sérstakt við loftið í Nordrach, ann- að en það, að það er hreint og ómeingað. „Ég spurði V7alther, hvort ekki mætti hafa ámóta sjúkrahús og hans á Englandi, og játti hann því“, segir Gibson. Éað er harðari vetur í Nordrach en á Englandi. Dr. W. álítur að það geri ekkert til, hvort lækninga- stöðin er í hlýju loftslagi eða köldu. Alt sé undir því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.