Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 21

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 21
Dýrsegulmiagn og dáleiðsla 21 sinnum, og þá sýndist henni hatturinn svífa til í lausu loftinu. Hún sagði, það hlyti að vera strengur í hon- um, sem hann héngi á, og tók stól og fór upp á, til að þreifa eftir strengnum." M'örg dæmi fleiri jafn-merkileg mætti tina hór til eftir bók þeirra Binet’s og Féré’s eða öðrum merkum bókum áreiðanlegra vísindamanna1, en það yrði of langt mál. En það er vert að geta þess, að í dáleiðslu má leggja það á dáleiðing, að hann skuli vinna glæp, er hann vaknar, og verður hann nauðugur viljugur að hlýða þeim álögum. Þannig svæfði Féré eitt sinn konu á spítalan- um, og sagði henni að M. B. (sem var við) ætlaði að misbjóða henni mjög, og skyldi hún reka hann í gegn, undir eins og hún vaknaði, með hníf, sem hann fókk henni i hendina. En hnífurinn var reyndar úr pappa gerður. Pegar hún var vakin, reis hún þegar upp, óð að M. B. rneð hnífinn í hendinni og rak hann í hann í hjarta stað. M. B. hné niður og lét sem hann væri ör- endur. „Skelflng er á yður! Því gerið þér þetta? fér haflð myrt manninn!" sögðu hinir við hana. „Hann vai samail bófl og ætlaði að smána mig“, svaraði hún með grimdar-geði. En það er margreynt, a.ð það má og leggja á dá- leiðing að vinna slík verk á einhverjum ákveðnum tima, löngu eftir að hann er vaknaður og heflr gleymt öllu saman; og á tilteknum tíma nákvæmlega getur hann ekki á sór setið að vinna verkið, án þess að hann geti gert neina aðra grein fyrir hvötum sínum til þess, en að hann „geti ekki látið það vera“. Þetta sýnir að r. d.: l)r. Heidenhain: Hypnotism. Transl. w. pref. b) Gr. J. Romanes. •— Dr. R v. Kraft’t-Ebing: Experimental Study in the domain of Hypnotism. — Dr. T. H. Tuke: Sleep- walking & Hypnotism. — Björnström: Hypnotism. Tr. by N. Rosse,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.