Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 70

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 70
70 Nýja Öldin cfíitsfjóra-spjall Þöglar álögur eða þögul hugaráhrif. Getgáta nm náttúrlega sl<ýring- þessara fyrirburða. Þegar ég fyrir nokkrum árum var að kynna mér efni það, sem óg hefi ritað urn fyrstu ritgerðina í þessu hefti, varð ég þess var, að þeir sem reyndu að skýra fyrirburði dáleiðslu og svæfinga, gátu enga skýring geíið á því samkvæmt þektum náttúrulögum, hvernig það gæti átt sér stað, að einn maður gæti gert annan mann var- an við hugsun sína án þess að nota til þess töluð orð eða rituð, sýnileg tákn né heyranleg. Og sumir merkir höfundar vildu helzt bera brigður á, að þöglar álögur, sem ég svo hefi nefnt í ritgerðinni, ættu sér stað. Vildu efa fyrirburðinn, af því að hann væri eigi að eins óskilj- anlegur, heldur gagnstæður kunnum náttúrulögum. Nú verður því þó varla neitað framar, að fyrirburðir þessir geta átt sór stað. Tilraunir virðast hafa tekið af allan efa um það. Vel má vera að fyrirburðir þessir sé skýrðir til fullnustu, þó að ég hafi eklci orðið þess var. Hér er ekkert til af nýjustu bókmentum um þetta efni, svo ég á ekki kost á að þekkja þær. En það er hins vegar ekki fyr en þessi allra-síðustu ár, að sú uppgötvun er orðin alkunn, sem mér virðist benda í áttina til eðli- legrar skýringar á þessum fyrirburðum. Mesmer og aðrir fleiri á undan honum og eftir töl- uðu um dýrsegulmagn. Síðar fóru menn að gera gys að því; kváðu það ekki til vera. En það er nú víst við- urkent nú, að þótt Mesmer og hans líkar gerðu sér skakk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.