Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 24

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 24
24 Nýja Öldin. til að trúa, hún heflr snúið athygli raargra að dáleiðsl- unni í þeirri von, að þar kynni að flnnast sannanir, eða að minsta kosti sterk líkindarök fyrir sjálfstæði sálar- lífsins, alveg óháð líkamanum. En hver verður nú árangurinn, að svo miklu leyti sem þekking vor enn nær til ? — Hverju svara tilraun- irnar þeim sem um þetta spyrja? Því verður ekki neitað, að svarið er elcki hughreyst- andi fyrir þá sem leitað hafa til dáleiðslunnar eftir sönn- unum fyrir sjálfstæði sálarlífsins. Því að svarið bendir öllu heldur í alveg gagnstæða átt. Ef segulstál getur breytt elsku í hatur og hatri í elsku, hvað er þá elska og hatur? Yirðist það þá ekki vera afleiðing af alveg iíkamlegum áhrifum? — Þetta sýnist leiða beint til hreinustu efni speki eða sálarleysistrúar (materialism). — Og ef ekki þarf annað en að láta mann stara um stund á svartan blett á hvítum vegg, til þess að fá hann til að leika sér að þvi, sem hann álítur stór- synd (eins og púrítana-kerlingin hjá Dr, Braid), hvað verður þá af frjálsræði viljans? — Eða ef telja má stúlku trú um að hún só karlmaður og gera hana svo annar- lega sinni eiginni persónu, að hún talar um sjálfa sig með fyrirlitningu sem stelpu, sem „ekki reiði vitið í þverpokum," hvað er þá orðið af sjálfstæði einstaklings- eðlisins? — Pétur er dáleiddur og þykist vera Páll; hann er Páll og Pétur er honum ókunnugur maður meðan hann er í álögunum. En þegar þeim er af honum létt, þá verður hanji aftur að Pétri og man ekkert eftir Páli. Svo er hann dáleiddur á ný og verður þá óðára að Pétri; vaknar á ný og verður aftur að Páli, og svona koll af kolli. En ef hann dæi nú meðan hann er Páll, mundi hann þá rísa upp aítur sem Páll eða Pétur? Hver get- ur ieyst úr því? feir sem leita til dáleiðslunnar til að finna rök fyr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.