Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 38

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 38
38 Nýja Öldin, breytti til. Hann var gæddur mikilli leikaragáfu í látæði og svipfalli; rómurinn var þýður og þægilegur. Alt þetta verkaði svo á tilheyrendur hans, að hann hálf-dáleiddi þá og hreif þá svo með sér. En færu þeir að spyrja sjálfa sig eftir á um efnið í þessum þýða og laðandi orða- nið, þá var ekki ávalt létt að rifja upp, hvcið það var nú eiginlega, sem hann hafði sagt. Því að það var ekki siður hans að segja „já þegar játa bar, og nei þegar neita bar“, heldur að vefja óljósar hugsanir í dulan orðbúning, alloft tvíræðan. Þegar hann á gamals aldri gerðist flutningsmaður að sjálfstjórnarmáli íra, þá gerði hann það þá fyrst, er hann átti ekki annars úrkosta til að fá fylgi íra til að halda sér við völd. Skömmu áður en hann „sriérist", hafði hann sagt um Parnell og íra, að þeir vildu með ráni og morðum iima alríkið sundur. Gladstone var einkum orðlagður fyrir fjárlaga-ræður1 sínar; en ekki gerir Harden mikið úr þeim; segir hann að hann hafi að eins handleikið kænlega og snillilega tölur þær sem skrifstofumenn hans hafi búið í hendur honum. Hór mun Harden þó varla unna Gladstone sann- mælis, því að völ áttu aðrir fjármála-ráðherrar á sömu skrifstofuþjónum. Hinu er örðugt að neita, að hann var með í ráða- neytinu, er það iagði út í Krím-stríðið til að hjálpa Tyrkjum; að hann lót ensk herskip gera skothríð á Alexandríu; að liann með fásinnu sinni varð Gordon að bana og olli óför- um Hreta í Súdan; að hann vanrækti landvarnir og her- flota, og að nær öll vandkvæði, sem Bretland á nú við að stríða gagnvart útlendum þjóðum, stafa frá ónytjungsskap hans til að ráða útlendri stjórnarstefnu ríkisins. Aftur má hitt og með sanni segja, að þótt hann 1) Þetta erð þarf varla að valda misskílningi liér, þó að Bretar Iiafi reyndar engin fjái’liig í sama skilningi sem \ér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.