Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 51

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 51
Bókmentir voraf. 51 lestur er ákaflega óvandabur, og málið aumasta handa- skömm. Sumir hafa farið til landsins helga, segir á 3. bls., „til að stirkja hina veiklandi [!] trú sína eða til að vekja í sér enn þá sterkari trú“. Það er undarlegt, ef trúin er veiklandi (veiklar menn), að þeir skuli þó vilja vera að magna hana, svo að hún veikli þá enn meira. Gyðingaland kvað vera „fult af hólum og fjöllum, gilj- um, skorningum [!] og klettum". Skyldu ekki þessi „gil og skorningar" eiga að vera það sama sem á öðrum stað er nefnt „gil og gijúfur"? — „Jarðarávextir" eru „oranges [!], fíkjur, vínber og olíuviður“H Olíuviður er nú annars tré, en ekki ávöxtur; en ávöxtur olíutrésins heitir olífa. „Oranges" er enska, og veit enginn hvað það er, nema hann kunni ensku. „Apfelsine" kalla þjóð- verjar ávöxtinn, og er það afbökun af „Apfel von Sina [= China]“ = epli frá Sínlandi; því að frá Sínlandi er tré það komið, sem ávöxtinn ber. Mætti vel nefna hann „sínepli" á íslenzku (sbr. Sín-land). — „Abel var sleginn" = drepinn (slain á ensku). „Sharonsslóttur" í st. f. Sarons-slóttur. „Að forða menn hungursdauða" í st. f. „forða mönnum h.“ Svona er þá ytri frágangurinn, að öllu samtöldu inn óvandaðasti sem hugsast getur, og eng- um mentuðum rnanni samboðið að láta slíkt frá sér sjást. Efnið er að sínu leyti jafn-óvandað og fátæklegt. Engin alvara er í trúmálagreinunum; engin viðleitni til að setja alþýðiega fram árangurinn af rannsóknum vis- indamanna (náttúrufræðinga og biblíu-gagnrýnenda) og sýna þannig fram á, hversu biblíu-trúin kemur algerlega í bága við þekking manna á aldri jarðar, uppruna líf- tegundanna, uppruna og aldri mannkynsins; rekja krafta- verkasögurnar, og sýna, hversu þær skortir allar sannanir. í stað þessa eru mönnum boðin gárungleg háðyrði urn inar æruverðu fornbækur, alt í tón, sem hver maður mundi fyiirverða sig við að beita gagnvart heimsupp- 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.