Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 3

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 3
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 3 mig -segja þetta. Sumir álíta ef til vill. í fljótu bragði, að það liggi guðsafneitun í því, að neita því, að nokkuð yfirnáttúrlegt só til. En það er fjarri því að svo só. Allur munurinn er sá, að þeir sem neita öllu yfirnáttúr- legu, trúa því, að guð hafi ein og sömu óumbreytanleg lög; þegar eitthvað ber við, sem virðist koma í bága við náttúru-lögmálið, þá sé það þekking vor á þvi lögmáli, sem sé ófullkomin. Guðs lögmál sé náttúrulögmálið, v og það só jafnan ið sama. Hinir, sem trúa á yfirnáttúrlega hluti, halda að guð hafi tvenn eða fleiri lög um sama efni — annað hversdags-lögmál, og það kalla þeir nátt- úrlegt; en hitt spari-lögmál, sem ekki só beitt nema endur og sinnum svona rótt í viðlögum; það kalla þeir „yfir- náttúrlegt''. — Þeir trúa því t. d., að það sé náttúrlegt að vatnið renni ofan af fjallatindunum niður í sjó, en þeir geta hugsað sér, að það geti komið fyrir — undur sjaldan, auðvitað, en geti þó komið fyrir — að lækjax- spræna rynni snöggvast neðan úr sjó og upp á fjalls- tind; en það væri þá samkvæmt einhverju spari-lögmáli — það væri yfirnáttúrlegt. En jafnvel inir mentuðustu og hleypidómalausustu menn þrá alt af að ná lengra, lengra — fá að vita meira. Sór í lagi hefir alt mannkyn á ölluin öldum þráð að fá meiri vitneskju um sálarlífið, einkannlega um það, hvort sálin hefði nokkra tilveru fyrir utan líkamann, eða hvort hún gæti starfað óháð honum eða öðruvís en í gegn urn hann. Þetta liggur enn, eins og það hefir ávalt legið til þessa, fyrir utan takmörk vísindalegrar þekkingar. En alt um það tekur mannlegur andi jafnan undir spurning skáldsins*: „Er nokkuð hinu megin?“ *) Einar Hjörleifsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.