Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 25

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 25
Dýrsegulmagn og dáleiðsla. 25 ir sjálfstæði sálarlífsins, fara því reyndar í geitarhús að leita ullar. Árangur dáleiðslanna bendir öllu heldur í sálarleysis-áttina eða efnispekis-áttina. Alt um það er það ámóta hvatvíslegt af efnispekingum. (materialists), að ætla sér að finna í dáleiðslunni sönnun gegn sjálf- stæði sálarlífsins, eins og það er af guðneitendum að ætla, að breytiþróunarkenningin (evolution theory) veiti sönnun fyrir því, að það sé enginn guð til. Breytiþró- unarkenningin fræðir oss um uppruna \\ttegundanna, en ekki um uppruna sjálfs lífsins. Og þó að menn kynnu að komast að því, að líf geti til orðið úr lífleysu fyrir verkun þektra náttúru-afla, þá standa menn jafnráðalaus- ir gagnvart spurningunni um upphaf efna og afla, frum- upphaf allrar tilveru (prima caasa). Alt, sem þeir fengju samt að vita, væri þá það, að þessi frumorsök liggi fyr- ir utan takmörk vísindalegrar rannsóknar. — Eins að sínu leyti er það, að alt, sem dáleiðslutilraunirnar sýna oss, er það, að vér þekkjum að eins „sálarlífið" (svo kallað) að því leyti, sem það birtist líkamlegum skilning- arvitum vorum, birtist oss í líkamlegum áhrifum sem íbúandi líkama og hafandi áhrif á líkama. Hver ment- aður maður verður að játa það, að það er jafnlítt auðið að gagnsanna sem að sanna sjálfstæði sálarlífsins. Það liggur alveg fyrir utan takmörk þekkingar vorrar. Það liggur yfir í landeign trúarinnar og er hennar viðfangs- efni. íln þó að vér þannig megum ekki búast við,.að dáleiðslutilraunirnar leysi fyrir oss þær ráðgátur, sem ætla má að séu óleysanlegar mannlegum skiiningi og vitund, þá er dáleiðslan haria hugðnæmt og nytsamt viðfangsefni engu að síður. Þær hafa reynst einkar-nytsamar til lækninga i ýmsum sjúkdómum, einkum þar sem um taugasjúkdóma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.