Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 12

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 12
12 Nýja Oldin. niðurfallssjúku kvennfólki, en siíkt kvennfólk er betur lagað öllu öðru fólki til að gera dáleiðslu-tilra-unir á. Yið einstakar tilraunir má ávalt búast við, að það komi fyrir, að sjúklingurinn geri sér upp dá og dá-læti, og eins 'að dávaldi missýnist í einhverju, eða að hann verði eigi var við uppgerðina. En hór var tilraunum stýrt af flokki vísindalegra manna, er heldur eru efa- gjarnir, enda má segja að læknarnir við Salpetriére sé blómið af frakknesku læknastéttinni. Svo eru sjúkling- arnir þar svo margir, sem úr er að veija, og svo fjöl- breytilegir, að með hæfiiegri varúð var ekki torvelt að vinsa úr þau tilfelli, þar sem vísvitandi uppgerð kom fram. , Það var mjög mikilsvert að þarna var kostur á svo miklum urmul sjúklinga, er þjáðust af móðursýki eða öðrum taugasjúkdómum, því að á taugasjúkum mönn- um, einkum á kvennfólki, takast tiiraunir iang-bezt og vissast. — Það er atriði, sem enn er deilt um og ekki út kljáð, hvort allir menn só meira eða minna móttæki- legir fyrir áhrif dáleiðinga eða ekki. En það eitt er víst, að þá er um hraust fóllc og fullorðið er að ræða, þá er það ekki meira en einn af hverjum fimm eða sex, sem verður dáleiddur við fyrstu tilraun, og af þeim sem dáleiða má í fyrsta sinn, er það fjöldinn, sem eigi verð- ur þá fullkomlega dáleiddur. — En ef sama persóna er dáleidd oftar, þá eykst mjög fljótt móttækileiki hennar fyrir dáleiðslunni, svo að það þarf að lokum stundum ekki annað við vanan dáleiðing, en að bjóða honum að falla í dá eða sofna. Pað má enda stundum svæfa slík- an dáleiðing bréflega, skrifa honum og segja honum að sofna, þegar hann hafi lesið þetta. Það hefir og tekist að dáleiða mann með því að telja honum trú um, að dávaldur væri í næsta herbergi og væri að reyna að svæfa hann, og það þótt enginn maður hafi verið í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.