Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 35

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 35
Gladstone. 3& þangað til ég sá hann. Ég sagði reyndar áðan, að ég hefði aldrei séð hann í lifanda lífl, og það var satt. En í haust, er leið, sá ég hann samt, sá hann alveg eins og hann leit lít í lifanda lífl; og þá skildi ég manninn miklu betur; það er að segja: útlit hans samsvaraði mililu betur, en ég hafði haft hugmynd um, þeirri hug- mynd, sem ég in síðari ár hefl haft um sálaratgervi hans og mannkosti; en hann leit út býsna ólíkt þeirri líkamlegu mynd af honum, sem áður hafði vakað í huga mínum. Það var á sögu-myndasafni í Edínborg að ég sá hann. Það var reyndar vaxmynd af honum, standmynd í náttúrlegri stærð með hári og hörundslit og öllum búningi eins og hann hafði verið í lifanda lífl. Ég sá þá heldur pervisalegan mann, varla meðal-mann; andlitið skifti vei litum, hvítt og rjótt, ekki hraustlegt og ofur- lítið frelmótt; skeggið ákaflega þunt og gisið, hárið eins, og bæði hár og skégg eldrautt. Það var ekkert mikil- mannlegt eða höfðinglegt við hann. Hefði ég séð þenn- an mann lifandi innan um mannfjölda og ekki vitað, hver liann var, þá liefði ég engan gaum geflð lionum. Lofgjörðin við lát Gladstone’s var þó ekki alveg ein- róma. En af því sem ég liefl lesið af eftirmáls-greinum eftir hann látinn, ætia ég að engin fari sönnu nær, en grein, sem inn alkunni þýzki blaðmaður Maximilian Harden ritaði í ,.Die Ziihmft-1. Eftir þýðing á þeirri greiní norsku tímariti („Samtiden" 1898, 155. bls.) skal ég gefa nokkurt ágrip úr henni. Fyrst minnir höf. á þann sið Breta að gefa merkum stjómmálamönnum sínum gælúnöfn: Palmerston var kallaður Old Pam (gamli Pammi), D’Israéli Dizzy, John Russell lávarður Johnny, og Joseph Ghamberlain er alt af kallaður Joe. Gladstone einn fékk aldrei neitt slíkt 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.