Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 54

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 54
54 Nýja Öldin. Vér höfum áður minst á „Eir“ í „N. „Elr“. ö.“ og þurfum reyndar engu þar við að bæta, nema geta. þess, að tvær ritgerðir þar eftir Guðmund lækni Magnússon bera þess vott, að honum er sú gáfa gefin, að gera efni, sem annars liggja dálítið fjarri venjulegum sjóndeildarhring alþýðu, einkar ljós, hugðnæm og skemtileg. Hann ritar alþýðlega í orðsins góðu merkingu. Það eina, sem vér höfum að setja út á málið, eru þessar „sellur", sem er orð, sem oss ekki fellur, og óskum niður undir allar hellur. „Andvari" var stöfnaður til að vera „Andvari11. málgagn hvers þess flokks, sem í svip- inn yrði fjölmennastur á Alþingi, og átti hann einkum að fjalla um stjórnmál og þar næst um atvinnuvegi. fetta var frá öndverðu eftir eðli sínu ið mesta viðrinis-fyrirkomulag: ein tvö árin berst tíma- ritið fyiúr þessari stjórnmálastefnu, önnur tvö árin fyrir ■ hinni, þvert ofan í sjálft sig, snýst alveg eins og vind- hani eftir því sem meiri hluta vindurinn blæs á hverju þingi. Annaðhvort á stjórnmáiarit að vera flokksrit á þann hátt, að það só jafnan málgagn sama flokks, sömu stefnu; eða þá að það á að vera tímarit fyrir skynsam- legar umræður um stjórnmál, án þess að vera málgagn nokkurrar stefnu — vígvöllur gagnstæðra skoðana á málunum; þá á það að veita góðum ritgerðum af ýms- um skoðunum aðgang. — Svipað getur átt sér stað um atvinnumálin. Yrði verndartolla-stefna ofan á meðal þingmanna, þá mætti búast við, að tímaritið prédikaði tollverndar-evangelíum ár eftir ár, þangað til verzlunar- frelsi næði aftur meira hluta á þingi; þá snerist tímarit- ið og færi að prédika þá kenning. Eftir því, hversu til hagar hjá oss, þar sem þjóðin er of fámenn til þess, að hver aðalstefna geti haldið út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.