Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 6

Nýja öldin - 01.03.1899, Blaðsíða 6
6 Nf/ja Öldin. á hana skamt frá augum, og hafði ýmisleg kynjaviðbrigði í frammi. Svæfði hann sjúklinginn með,þessu móti og bauð honum að vera heilbrig'ðum. Og sjá, það skeði svo, eins og biblían segir, að sjúklingurinn stóð einatt upp heill heilsu. Mesrner skýrði aðferð sína þannig, að það væri í dýri hverju segulmagn (dýrsegulmagn, animal magnetism); með þessu segulmagni gæti einn maður verk- að á annan alveg eins og eitt segulstál verkar á annað stál eða járn. í kerinu kvað hann vera segulmagnaðan vökva. Mesmer varð gamall maður, dó ekki fyrri en 1815. Mesmer hafði svo mikið af dularfullum kyngilátum og kynjaviðbrigðum við aðferð sína — hvíta hjúpinn o. fl., að vísindamönnum þótti þetta bera alt þann húm- búggs-keim, að þeir höfðu andstygð á því; fengu fyrir það hleypidóm gegn honum og aðferð hans; en af því leiddi aftur, að þeir virtu hana ekki rannsóknar. Mesmer átti að vísu ýmsa lærisveina; en þeir vóru skoðaðir sem aðrir skottulæknar, og höfðu líka flest það við sig, að þá mætti þannig einkenna. Inn fyrsti maður, er kalla rná að stigi stig í át.tina til að rannsaka þetta mál vísindalega, var Dr. Braid, góðkunnur enskur læknir í Manchester; hann ritaði bók um rannsóknir sínar 1843. Hann sannaði það, að inn svonefndi „segulmagns- vökvi" Mesmers væri ekki til — væri tómt húmbúgg, og að svæfarinn eða dávaldurinn (sá sem leiðir menn í dá eða svæfir þá) þyrfti eigi að vera gæddur neinum sérstökum krafti; hver maður gæti leitt aðra í dá eða svæft þá, ef hann kynni aðferðina. Hann fann það og sýndi, að svört ofláta, sem límd er á hvítan vegg, gæti haft sömu áhrif sem gler-sproti Mesmers og hans hvíti hjúpur. Alt væri uudir því komið að festa augun nokkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Nýja öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja öldin
https://timarit.is/publication/32

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.