Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 36

Skírnir - 01.01.1860, Page 36
38 FRÍÍTTIF. Sv/þjóð. fyrir austan Veitr, þar til hún nær suferbrautinui vib Gautastraum, er liggr þrem mílum sunnar en Jónkaupangr. Braut þessi er 35 danskar mílur aS lengd. Leggja á og járnbraut til Jónkaupangs i\t úr braut þessari nokkru fyrir noríian brautamótin, svo ab réttu lagi klýfst austrbrautin, ábr hún nær subrbrautinni, í tvær brautir ebr álmur, liggr hin eystri álman til Gautastraums en hin vestari til Jónkaupangs. J»á gengr og braut frá Jónkaupangi vestr 1 suþrbrautina. Norbrbrautin liggr noríir frá Stokkhólmi til Uppsala, þaban gengr hún í vestr upp aí) Sölum, þar er bezti silfrnámr Svía, og þaban aptr í norbr til Falúna; en frá Falúnum hefir félag manna lagt járnbraut niþr aí) Gafli. Braut þessi er 26 milur ab lengd. í rábi er og afe leggja járnbraut abra frá Sölum su&r til Vestráss ebr Kaupangs, þeir bæir standa norfean og vestan viö Löginn. Hefir félag manna á?)r lagt járnbraut frá Eyrarbrú á Næríki, er stendr vestan vií> Hjálmarsvatn, austr til Kaupangs, og ætlar þaö ab lengja hana til Vestráss. Sú er járnbraut hin fyrsta, er lögb hefir verib í Sviþjóí). Verbi þessu framgengt, þá ganga járnbrautir hringinn í kríng um Löginn. Ab sunnan gengr vestrbrautin, norbrbrautin ab austan og landnorban og Eyrarbrúarbrautin ab vestan og útnorban, og ganga þessar tvær járnbrautir í langan sveig norbr ab Sölum á Upplandi, en siban gengr ein braut í útnorbr upp á Vestmannaland og Járnberaland til Falúna, sem fyrr er sagt. Nú er vér leggjum þessar fim höfubbrautir saman, þá verba þær 191 mila dönsk á lengd, og mun óbætt ab bæta 30 mílum vib, því viba er rábgjört ab leggja ýmsa spotta. Eigi skyldi menn ætla, ab búib sé mikib af öllum járnbrautum þessum, ebr ab þeir geti ferbast nú þegar á járnbrautum yfir Svíþjób þvera og endilanga. Subrbrautin er búin ab eins frá Málmhaugum til Heyeyrar, er iiggr spölkorn fyrir norban Lund; er þá búin ab eins 6j míla af 43, en ætlab er, ab hún nái nú í haust norbr ab vatni því, er Finjavatn heitir, þab liggr 5J milu fyrir norban Heyeyri. Af vestrbrautinni eru fullbúnar 17 mílur ebr meira, þab er brautin frá Gautaborg til Falkaupangs. Eru þá hér um bil fulllagbar járnbrautir um 30 mílur á lengd, en 190 ebr því nær eru eptir. Bábar þær járnbrautir, er ábr er getib um ab félög einstakra manna hafi lagt, önnur milli Eyrarbrúar og Kaupangs og hinn milli Falúna og Gafls, eru fullar 18 mílur ab
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.