Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 52

Skírnir - 01.01.1860, Síða 52
54 FRÉTTIR. Englnnd. mennum sjóíii, eíir þíngiö veiti honum launin. Ýmsar undanþágur og tilbreytíngar eru þó á gjörvar, en þetta eru hinar almennu reglur. Ábr voru lög um eptirlaun harbla ógreinileg; konúngar greiddu mönnum lengi eptirlaun af lífeyri sínum, og þaö var naum- ast fyrr en á ofanverbri átjándu öld, ai> nokkur eptirlaun væri talin ríkisgjöld sér í lagi, og enn eru eptirlaun ýmsra talin meí) konúngsfé. þá var og þetta sumar gjör réttarbót á samtökum verk- manna. Ábr variabi vife lög, ef vinnumabr taldi sína líka á ab gjöra samtök a& því, ai) neyba húsbændr sína til ai) auka kaup þeirra ei>r til ai> stytta vinnutímann. En nú er þai> af tekií), og variar því engan slík samtök, ef hann eigi ógnar öirum ei)r hræiir hann til þess, eir hann kcmr honum til ai> bregia eíir rjúfa gjörn- íng þann, sem er á milli hans og húsbóndans. Skömmu síitar en lög þessi voru gefin, tóku húsasmiiir sig saman í Lundúnum, og vildu eigi vinna lengr cn 9 stundir dag hvern, en vinnutíminn var 10 stundir, þó vildu þeir hafa jafnmikib kaup og ái)r. Eigi skyldi menn þó ætla, ai> verkmenn hafi gjört samtök þessi, fyrir því ai) þeir höfbu nú meira frelsi til þess en ábr, því samtök þessi er engin ný bóla á Englandi. Arife 1810 tóku spunamenn í Man- kestir sig saman um ai> vinna eigi né spinna nema þeir fengi meira kaup. Samtök þessi voru svo öfiug, aí> 30,000 manns hættu allri vinnu í flóra mánuiii. þá voru og mikil samtök verkmanna í Pres- tonáribl854; 17,000 manna lögíiu ni&r vinnu alla þrjá tigu vikna og sex betr. Mörg samtök smærri hafa verkamenn hafit á Englandi til ai> færa upp kaup sitt, og hefir þeim þó aldrei tekizt þai>, því þótt þeir hafi fengib styrk hjá öiirum vinnumönnum, þótt þeir hafi lagt á sig húngr og klæileysi og jafnvel hordauia, til þess ai> láta eigi undan, þá hafa þó au&mennirnir, er leigbu verkamenn þessa, þolaí) miklu lengr, gjört samtök gegn þeim og eigi látiíi þoka sér þver- fótar. Tilgangr verkmanna mei) samtök sín var þetta sinn ai> vísu hinn sami sem ábr, nema hvai) þeir nú vildu fá jafnmikií) kaup íyrir minni vinnu, þar sem þeir ábr vildu fá meira kaup fyrir jafn- mikla vinnu. Verkmönnum þessum gekk eigi leti til ai> fá styttan vinnutímann, heldr hugbu þeir, ai> þess fleiri fengi vinnu, því skemri tima sem hverr vann; þeir vissu og, ai> því meira bjóiia aufemenn- irnir til afe vinna verkife, þess örfeugra sem hann á mefe afe fá menn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.