Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 59

Skírnir - 01.01.1860, Page 59
England. FRÉTTIR. 61 (Cairn) j)essa hafa hlaíii?) þeir Franklín og hans félagar. Erebus og Terror (svo hétu skip þeirra Franklíns) komust noríir í Vellíngtons- sund á 77. mælistig noríiráttar, hvurfu vér þá aptr og sigldum vestan um Kornhólsey (Cornwallis-) og lúgum hinn fyrsta vetr fastir í ísum undir Bíksey (Beechey-). Hinn 12. september 1846 lágu vér ! ísum á 70^. mælistigi noriráttar og 90. mælistigi 23. mín. vestráttar frá Grænvík ai) telja. Jón Franklín andaiist 11. júni 1847. Hinn 22. apríl 1848 yfirgáfu vér skipin 5 enskar vikur sjávar í noriir út- norbr undan Viktóríuhöfia (á Vilhjálmsey) og stigum á land; voru vér þá 105 enn ú lífi en 15 voru andafeir; Crozier stýrimaiir réi) fyrir flokkinum.” Mc Clintock og þeir félagar fundu margar menjar eptir landsmenn sína á vestrströndinni á Vilhjálmsey, og suma fékk hann þar af Skrælíngjum. Annai) af skipum Franklíns lá þar rekib á ströndinni, en hitt hafbi farizt í ísnum og sokkii) ab sögn Skræl- íngja. Nokkru sunnar og vestar (á 69. mælist. 0,9. mín. norbr- áttar og 99. mælist. 27. mín. vestráttar) fundu þeir M° Clintock bát á slefea; bátrinn var 28 fet á lengd, léttr og haglega smífeaíir. J>ab ætla&i M° Clintock, ai) þeir félagar hefbi smíbai) bátinn og hugsai) sér ai> ferjast á honum yfir á þá, er Fiská er kölluö og þar liggr á leiiinni. En meb þv! ai) slebinn horfiii aptr til skipanna, þá réí) M° Clintock, aí) þeir félagar mundi hafa snúii) aptr og ætlab aí) gefa upp ferbina. í bátnum voru tvær beinagrindr, önnur í stafni en önnur í skut, hún var sívafin í fötum; þar voru og í bátnum 5 úr, silfrskeiiar, nokkur pund af tei og tóbaki. Tvær byssur tvíhleyptar stóiiu upp vii) bátinn, var önnur hlai)in og dregin upp. En enga ritaíia skýrslu var þar aii finna. A leiiiinni milli slebans og skipanna fundu þeir M° Clintock hér og hvar manna- bein, og lætr þai) aí) líkindum, ab félagar Franklíns hafi látiii þar allir líf sitt; er þa& og sögn Skrælíngja, ai) þeir hafi látizt þar allir. M° Clintock fór um vetrinn í landa leitun og fann hann strönd mikla, 40 þíngmannaleibir ai) lengd. Hafa menu nú fundil), a{) landib fyrir vestan Baífínsflóa er allt einar eyjar, og ganga sund vestr úr til hafs, en þau eru lokuii af ísi nema um hásumariíi. Mc Clintock hefir nú ritaÍ) bók um feri) sína. þetta sumar öndu&ust tveir hinir ágætustu völundar Englend- inga; hét annarr þeirra Isambard Kingdom Brunel, en hinn llobert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.