Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 76

Skírnir - 01.01.1860, Síða 76
78 FRÉTTIK, l’jóðvprjnlíind. gegn silfri. Er þaí) eigi lítií) tjón fyrir landsmenn alla í kaupum og sölum; en þó viríúst hitt eigi vera minna, er landifc sjálft liggr vib þroti, safnar stórskuldum ár hvert og landsmönnum fækkar. Frá Hollcndínguin. þ>aí) er hvorttveggja, ab Hollendíngar eru farmenn og kaup- menn miklir og eigi síbr frjálslyndir menn, enda sér þess staí) í kaupalögum þeirra, mefe því afe þeir hafa endrbætt tollskrá sína harfela mjög. Nú á tímum er afe vísu álit stjórnfrófera manna á sköttum og tollum breytt mjög frá því er var fyrr á tímum, og eru þeir nú flestir orfenir á jiví máli, afe haganlegast og réttast væri afe hafa annafehvort enga tolla efer fá, en hafa í þeirra stafe skatta því meiri. En þó nú svo sé, þá er jafnan löng leiö frá hugsun og orfeum til verks og framkvæmdar, og sannar reynslan, afe þjófeir þær hinar frjálslyndu hljóta afe ganga á undan hinum, en svo taka þær smátt og smátt eptir. Afe vísu hafa nú Hollendíngar eigi orfeife fyrstir manna til afe laga mjög tollskrá sína, heldr voru þafe Englendíngar, svo og Svíssar, er nú hafa lægsta tolla af öllum þjófeum öferum en Íslendíngum; en í annan stab hafa Hollendíngar nú þetta sumar tekife svo marga tolla af, afe varla er meira eptir en sjöttúngr af öllum tollum þeirra. Allar þjófeir hafa tollskrár einhverjar. Stjórnendrnir hafa verife óþreytandi til afe finna nýja tolla, svo þeir gæti aukife tekjur sínar ár frá ári. Almennt hefir verife, afe leggja toll á varníng, er fluttr var til landsins, og á suman varníng, er fluttr var utan, svo var og tollr lagfer á varníng þann, er fluttr var gegnum landife efer yfir þafe til annara landa. Tollar þessir hafa verife lagfeir á í ýmsu skyni; stundum hafa afeflutníngs- tollar verife á lagfeir, til þess afe varan yrfei búin til í landinu sjálfu, efer landsmenn gæti haft meiri hag á afe búa hana til; en þó hafa flestir tollar verife á lagfeir til þess afe drýgja ríkistekjurnar. Svo hafa menn og lagt á afera tolla, er kallafeir eru vanalega neyzlu- tollar, þótt sumir þeirra geti eigi heitife svo réttu nafni. Tollar þessir eru lagfeir á ýmsa hluti og ýmislega. Optast eru þeir lagfeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.