Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 102

Skírnir - 01.01.1860, Page 102
104 FRÉTTIR. Pulsslaml. tal af honum, spurbi Alexandr hann, hversu mikið liÖ hann hef'fei haft, en Skemill kvaíi þa& nú lítib verift hafa , því hann hef&i nú mátt sín jafnan minna og minna me&al landsmanna sinna. Alexandr var hinn blí&asti, leyf&i hann honum aí> standa meí) vopnum, enda vissi hann, a& þab þykir Sérkessum hin mesta smán, a& vera flettr vopnum e&r mega eigi bera vopn sín, og vildi hann því eigi skap- rauna svo mjög óvin sínum, er svo lengi og svo hraustlega haföi varizt og barizt gegn li&smönnum hans. Skemill var bo&inn til veizlu þar í bænum, er lendir menn slógu upp fyrir keisara sín- um. |)á er hann var kominn inn í veizluskálann, las hann bæn sína og vildi sífean snúa út aptr; en Rússar tjá&u honum, ab þab væri eigi til siös aí> ganga frá bor&um fyrr en keisarinn stæ&i upp. Lét Skemiil sér hir&siöi þessa vel líka, og tók nú tali vib menn, konur sem karla, var og mörgum forvitni á aí> sjá Skemil og heyra. Skemill er mafr hár vexti og lima&r vel, höfbínglegr og hægr í bragíli, af svip hans lýsir gáfum, þreki og óbifandi hug- rekki; en af orírnm hans og vi&móti má ráíia, a& hann finnr mef) sjálfum sér, ab ætlunarverki sínu sé nú lokif). Hann var þó mál- reifr vif) menn og spur&i vendilega um allt nýtt er hann sá, og þafi gjörfii hann mef) svo mikilli greind, afi öllum þótti undravert og mikif) til koma. Skemill ferfiafiist sífian til Moskvu af> undir- lagi keisarans, og fann þar drottníngu hans, sífian fór hann þafian eptir járnbrautinni til Pétrsborgar og dvaldi þar um stund. Hefir keisarinn svo fyrir hugaf), af> Skemill skuli búa í Kalúgu, borg sú liggr í útsufir frá Moskvu og eigi langt þaflan; sonr hans á af> fara heim aptr og sækja konu Skemils, börn hans hin og ættmenn abra, er hann vill hjá sér hafa. Margt hefir Skemill litif) á þessari leib sinni, er honum var nýnæmi á af> sjá, en þó mun Rússum hafa þótt meiri nýlunda afi sjá hann, og þótt Skemill væri forvit- inn og vildi vita skyn á öllu, er fyrir hann bar, þá munu Rússar hafa verifi enn hnýsnari og fúsari á ab sjá hann, er nú er orfiinn nafnfrægr um alla Norfrálfu af vörn sinni og ágætri hreysti. Menn hafa lengi jafnaf) Skemli og Abd el Kader saman, og nú eru forlög þeirra lík or&in. Frakkar unnu a& lyktum Abd el Kader og höfcu hann heim me& sér til Parísar. Napóleon tók honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.