Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 103

Skírnir - 01.01.1860, Page 103
Rússlaiid. FRÉTTIR. 105 vel og veitti honum bústab góban, sem Alexandr hefir nú gjört viö Skemil. f>ótt nú Rússar hafi tekib Skemil höndum, þá hafa þeir enn eigi tekif) Kákasfjöll, né lagt undir sig þjófcflokka þá, er fjöll þessi byggja. Kákasfjöll ganga úr útnorSri í landsu&r milli Svartahafs og Kaspahafs, þau liggja aö norfian fram meö Svartahafi vestr undir Kaffasund (Ellipalta?) og skilja Norbrálfu og Austrálfu. Vest- ast í fjöllunum búa Sérkessar, er Skemill réf) fyrir. Sérkessar eru einn af þjó&flokkum fjallabúa, en þeir eru sjö aö tölu og heita hinir Abassar, Ossar, Gyrgar, Sezkar, Lesgar og Tatar. Eigi vita menn hversu mannmargir þjóbflokkar þessir eru, og þaf) er reyndar tóm getgáta, er menn telja aö Sérkessar sé 280,000, Abassar 140,000, Ossar 60,000, Gyrgar 80,000, Sezkar 110,000, Lesgar 400,000 og Tatar 80,000 manna, ef)r allir fjallabúar sé 1,120,000 manns. Allir þjófflokkar þessir fyrir Tata eina utan eru sprottnir af einum kynstofni; greinir túnga þá í sjö kynþætti, en annars eru þeir líkir a& líkams skapna&i og sibum. Kákasbúar eru nafnkenndir fyrir frí&leik; er svo kallaö, a& flestir Nor&rálfubúar sé af Kákas- kyni, fyrir því a& þeir líkjast mjög fjallabúum þessum, nema hva& þeir eru sem frummynd a& fegrö og aö líkams vexti. Kákasbúar eru herskáir menn, hraustir og hinir mestu fullhugar; þeir unna frelsi sínu framar öllu og vilja heldr deyja en vægja. Sagt er, a& þeir sé trúmenn miklir og a& þeir jafnvel trúi á foríngja sína; en slíkt er i raun réttri misskilníngr. Menn vita, a& þeir vir&a allt vettugis hjá hreysti og hugrekki, sem fornmenn gjör&u í fyrri daga, svo a& öllu líklegra er, a& þeir fylgi höf&íngjum sínum heldr fyrir hreysti sakir en af trúarofsa; en höf&íngjar þeirra eru líkir go&um í fornöld, þeir eru foríngjar þeirra í orustum, hof- go&ar og dómendr. þeir sverjast og enn í fóstbræöralag a& fornum si&, og er vanalega einn dalr í félagi saman, enda skilja há fjöll héru& og landsbyg&ir. Enn er þa& og si&r fjallabúa, a& ma&r skal mey mundi kaupa, en brú&irin fær þó eigi mundinn, sem lög stó&u til hér á Nor&rlöndum, heldr tekr fa&irinn mundinn. Svo þykir, sem fóstbræ&r sé bræ&r e&r of skyldir til þess a& taka sér konu úr sínum flokki, og fara þeir því til kvonbæna í næstu héru&. Ef nú ma&r á eigi svo fjár, a& hann geti keypt meyna, þá leggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.