Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1860, Page 113

Skírnir - 01.01.1860, Page 113
Rand*fylkiii. FRÉTTIK. 115 menn út um sveitir, til aíi reisa þræla og safna þeim til li&s vi& sig, haffei hann svo um búií>, aí> næg vopn voru geymd handa þeim á búgar&i einum skamt frá bænum. En eigi varö af uppreist þrælanna, því bæiji voru þeir fáir þar í sveitinni, svo voru þeir og eigi viblátnir, enda höfbu þeir eigi spurt þessa fyrirætlun. Brúnn og menn hans höfímst nú vi& í vopnabúrinu og tóku nokkra bæjarmenn inn til sin svo sem í gislíng; köllu&u þeir sig nú „herr stundar-stjórnar Bandamauna”. En er þeim kom sú fregn hinn næsta dag, a& þeir mundu ekki li& fá af mansmönnum, ré&ust þeir á bæjarmenn, sem eru um 2000 a& tölu, ur&u þá frumhlaup í bá&a flokka, og féllu þar 6 menn af bæjarbúum en 3 af Brún og einn var& sár til ólífis. Nú kom hermannali& frá Vasíngton og Baltí- mór, 500 manns, tókst þar bardagi á þri&judaginn og var& hör& hrí& á&r þeir fengi teki& vopnabúrife, því þa& var vígi gott og menn vopndjartir til varnar. þar féllu 8 menn af Brún en 5 voru teknir höndum og flestir sárir mjög; Brúnn var handtekinn, hann haf&i 9 stór sár. þurfti þá eigi aö sökum a& spyrja, Brún og hans mönn- um var varpaö í dýflissu og mál hans lagt í dóm. Nú var bo&iö búum í setu, borinn kvi&r og Brúnn borinn sannr a& sök. Brúnu fær&i sjálfr vörn fram í dómi, flutti hann langt erindi og snjallt og er vörn hans mjög ví&fræg or∈ hann neitti því, a& hann hef&i viljaö gjöra upphlaup, e&r koma þrælum til a& drepa húsbændr sina, heldr kva&st hann hafa vilja& frelsa mausmenu undan ánauö þeirri, er þýhafendr hef&i lagt á her&ar þeim gegn Gu&s og manna lög- um. Brúnn var þó dæmdr sekr og sí&an hengdr; en sumir menn hafa kallaö hann píslarvott, og Viktor Hugo skáldiö hefir ritaö bréf um atfarir Brúns og gjört hann a& frelsishetju svo mikilli, a& segja má, a& gamli Brúnn hafi veriö hengdr vi& gó&an or&stír. Bandamenn gengu á þíng í desembermánu&i, sem vandi þeirra er til. Nú er fyrsta verk, sem allir vita, a& kjósa sér forseta á&r tekiö sé til mála og á&r forseti Bandamanna beri fram bo&skap sinn. En eigi er vant a& ver&a svo greitt um forsetakosníng á þíngi Bandamanna, sem þa& er á ö&rum þíngum, og þá hefir þótt vel takast, er þíngmenn fengu lokiö henni á hálfum mánu&i hinum fyrsta. En þetta sinn gekk þó enn stir&ara a& kjósa þíngs forseta en vant var, og er eigi aö vita hvenær hann muni kosinn ver&a; 8'
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.