Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1860, Síða 145

Skírnir - 01.01.1860, Síða 145
Viðbætir. FRÉTTIR. 147 og kveöst hann nú vera lauss allra mála vib Austrríkis keisara, féllst hann nú og samstundis á uppástúngu Engla, aí) svo fyrir skildu, aí) Sardinínga konúngr skyldi taka vib konúngstign í Parma og Módena, ef landsmenn kysi hann þar til konúngs, en hinu rébi hann sjálfr, hvort hann þægi konúngsnafn í Toskana og Rómagna. Nú var gengib til atkvæba, og urbu miklu flest atkvæbi meb því ab taka Viktor til konúngs. Viktor hefir tekib vib kosníngu í öllum hertogadæmunum og Rómagna, en hertogarnir hafa mótmælt abferb hans allri, og páfi hefir bannfært alla þá, er tóku þátt í slíkum atförum gegn honum. En nú þurfti Napóleon ab fá þab sem keisarans er, ebr Savojaland og Nízuhérab, sem honum hafbi verib heitib ábr en hann baub úti leibangrinum til Italíu. Um þetta mál hefir verib lengi þíngab fram og aptr; en eptir margar sveiflur og enn fleiri vöflur er nú svo komib, ab þeir Napóleon og yiktor hafa gjört kaupin og Viktor afsalab sér löndunum í hendr Napóleoni, ab svo fyrir skildu, ab þíng Sardinínga samþykkti. Nú er búib ab kjósa menn til þíngs frá Savojalandi og Nízuhérabi, er halda skulu svörum uppi af þeirra álfu; svo er og í orbi, ab allr almenníngr eigi og heima i bygbum ab ganga til atkvæba um samband sitt vib Frakkland. Svissar hafa heimtab, ab nokkurr hluti Savojalands yrbi lagbr til Svisslands, og borib fyrir sig forna sáttmála; en Napóleon hefir eigi viljab, enda segir hann, ab Savojar vili meb engu móti skilja félagskapinn heldr fylgjast allir ab. Englendíngar hafa einkum tekib málstab Svissa; en ab öllum líkindum fær þó Napóleon Savoja- land allt, ef landsmenn gefa því atkvæbi sitt. þannig er þá komib málefnum Ítalíu: Langbarbar þjóna nú undir Sardinínga konúng, Parma , Módena, Toskana og þau hérub páfaveldis, er liggja fyrir norban og austan Apennafjöll, hafa kosib hann til konúngs yfir sig. Allir þeir höfbíngjar, er rébu löndum þessum, hafa mótmælt sliku, og eigi verbr varib, ab sáttmálinn í Villafranka og í Zúriki eru meb höfbíngjunum; er því hér um ab gjöra, hvort þjóbvilinn hefir meiri rétt á sér en tilkall stjórnendanna til ríkis þess, er þeir eigu ab lögum og sem bæbi eldri sáttmálar og ýngri hafa ánafnab þeim. Hér er þá um ab gjöra, hvort framar skuli ganga þjóbvili ebr kon- úngsvili, þjóbréttr ebr konúngaréttr. Rússar og þjóbverjar eru talsmenn konúngsréttar, en Englendíngar eru talsmenn þjóbréttind- I0V
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.