Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 31

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 31
andvaiu STUllLA XTUÖIUKSSON 29 Bergþórshvoll í Landeyjum. íinnars yrði hún notuð til íkveikju við Njálsbrennu, sem og varð seinna í sög- unni. Um heila sátu af arfa getur varla verið að ræða, nema af haugarfa eða hjartarfa. Eftir sögimni að dæma er eðli- legra, að um hjartarfa hafi verið að ræða, því hann er eldfimari og sennilegra, að unnt hefði verið að brenna hann á miðju sumri, eins og Sæunn kerling vill láta gera, sérstaklega hefði hann verið frá arinu áður. En þó getur fleira kornið til greina. Auk þeirra jurta, sem hér hefur verið getið, er minnzt á það í sögunni, að taða Jiafi verið góð á Bergþórshvoli, þar sem borið var skarn á hóla. Enda var Njáll allögufær um hey, þar sem hann gat gefið Gunnari á Hlíðarenda hey á 15 hestum há búi sínu í Þórólfsfelli. Taðan er tún- gresi af töddu landi, og hefur aðallega vciið samsett af vingli, língresi og sveif- grösum íslenzkrar ættar, þótt eitthvað hafi kunnað að kenna þar erlendra slæð- inga. Utheyið var af stararengjum, eða jafnvel melblaðka, því sagan segir, að Kári Sölmundarson, tengdasonur Njáls, hafi kunnað að nota hana til fóðurs hross- um sínum. Enn skal þess getið, að á birkiskóga er oft minnzt í sögunni og nytjar þeirra, þar scm húskarlar og þrælar eru taldir vera að höggva skóg eða gera til kola. Skógar hafa þá sennilega ekki vaxið í heimalandi Bergþórshvols, en skógarhögg átti Njáll í Rauðaskriðum; þaðan hafði hann eldivið, og þaðan var ef til vill lurkur sá, sem Sæunn kerling notaði til þess að bcrja með hina örlaga- ríku arfasátu. Að lokum má minnast þess, að á einum stað er getið um lín í sög- unni í sambandi við höfuðfat úr líni. Nú þykist ég hafa getið þeirra jurta úr Njálssögu, sem varða ísland. Skal nú leita til fornfræði og jurtafræði til þess að reyna sannleiksgildi þessara frásagna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.