Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 6

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 6
4 EINAll H. KVAIIAN ANDVARI að draga upp myndir. Nú er það þó gamalkunn kennisetning, að myndir og einkum líkingar séu einn ríkasti þáttur eða helzta einkenni skáldskapar. En sum þeirra skálda okkar, sem í upphafi mótuðust af raunsæisstefnunni, eru sparneytin á þessi ráð (hvort sem það eru einstaklingseinkenni eða bókmennta- áhrif). Þorsteinn Erlingsson notar furðulega sjaldan líkingar, og Einar er enginn sérstakur myndameistari (þótt henda megi á ýmsar lifandi og skýrar myndir í verkunr hans og ágætar myndlíkingar, eins og t. d. í kvæðinu Rosa). En hversu mikil skáld eru ekki þeir rnenn, sem komast jafnlangt í áhrifamagni án þess að beita til muna þessum alkunnu líkinga- og myndlistarráðum? Nú snið- gengur Einar að vísu ekki líkingar á sama hátt og Þorsteinn — og Þorsteinn ekki heinar myndir á sama hátt og Einar. Saint er með þeim viss skyldleiki í þessum efnum — í lýsingaraðferð. En Einari tekst oft hezt að lýsa hinu ytra með því að greina áhrif þess á mennina — eða með því að líkja því við eitt- hvað hið innra. Og hér erum við einmitt komin að kjarna málsins. Einar er ekki aðallega skáld hins ytra, heldur hins innra. Slík eru líka ei’ni hans. Fyrsta saga hans, sem prentuð var, hét: Hvorn eiðinn á ég að rjúfa? — fyrsta fullþroska saga lians eða listaverk hét Vonir, síðasta saga hans Gæfuinaður. Eiður — vonir — gæfa — allt eru þetta ómyndræn og óhlutkennd hugtölc, en þó tengd manninum, mannlífinu. Ef nokkur íslenzkur höfundur verðskuldar heitið skáld sálarinnar, þá er það Einar H. Kváran. En — þótt fyrsta prentaða saga lians væri að vísu að miklu leyti um huglægt efni og sýndi þar með upphafseðlið — þá var samt mikill og langur þróunarferill Einars, bæði í list hans og lífsskoðunum. 11 Einar Gísli Hjörleifsson er fæddur í Vallanesi á Eljótsdalshéraði 6. desem- ber 1859, tók sér ættarnalnið Kvaran 1916 og andaðist í Reykjavík 21. maí 1938, er hann skorti hálft annað ár á áttræðisaldur. Foreldrar hans voru Hjör- leifur guðfræðingur Einarsson, prófastssonur frá Vallanesi og af prestum kom- inn langt í ættir fram, og fyrri kona hans Guðlaug Eyjólfsdóttir bónda frá Gíslastöðum á Völlum. En þótt Einar væri Austfirðingur að ætterni og fæð- ingu, er hann Norðlendingur að uppeldi, að frátalinni skólavistinni syðra, og loks varð hann Sunnlendingur að liúsetu. Árið eftir fæðingu Einars vígðist faðir hans til Blöndudalshóla í Austur-Húnavatnssýslu, og þar ólst Einar upp til 10 ára aldurs, er faðir hans varð prestur í Goðdölum í Skagafirði; þar er Einar svo frá 10 til 16 ára aldurs, en 1876 flyzt hann aftur til Húnavatns- sýslu með föður sínum, sem þá var orðinn prestur að Llndirtelli. En þá var Einar byrjaður nám í Lærða skólanum fyrir einu ári, sat þar frá 1875 til 1881.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.