Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 78

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 78
76 JÓNAS JÓNSSON ANDVARI nóbelsverðlauna þó að þeir hefðu til þess ærna verðleika. Var sitt hvað þar til hindrunar. Samt má menntamálaráð ekki gleyma verkum þvílíkra höfunda og ekki heldur Balsac og fleiri gömlum ei- lífðarsnillingum. Með nóbelnafninu hefir menntamálaráð markað ákveðna stefnu í bókamálum hinna litlu heimila. Þar eiga að vera til og jafnvel ættgripir mörg af meistaraverkum heimsbókmenntanna þó að hvert þeirra hrífi ekki hugi allra les- enda. Með þeim hætti er úr miklu að velja um snilldarbækur jafnt að efni og forrni. Vel má menntamálaráð í því efni læra af óhöppum fyrri ára og láta nú fylgja hverri slíkri bók grcinagóða rit- gerð um höfundinn. XII En þó að rnargs sé að minnast sem telja rná líklegt til umbóta í skiptum út- gáfunnar við félagsmenn, þá vil ég nokkru þar við bæta. Tel ég mig hafa til þess aðstöðu fyrir heppilegt val fé- lagsbóka, þegar þeir fengu í sjö ár heims- fræg rit eftir tvo af fremstu snillingum heimsbókmenntanna, Snorra og Tolstoj. Vil ég nú að gefnu tilefni gera tillögu um eina úrvalsbók árlega um nokkurt árabil, ef bending mín um þetta cfni fellur félagsmönnum í geð. Ég hefi rætt þetta mál lauslega við einstaka menn í útgáfustjórninni, en vil enn stækka þann hring með því að bera málið undir les- endur Andvara. Um áraskeið hefir starfað í Banda- ríkjunum ágætur rithöfundur að nafni WiII Durant. Er hans fyrr getið í þess- ari greinargerð og tilfært eftir hann lítið brot úr stórri bók. Mr. Durant hefir ritað margar frægar bækur um heimspcki og sögu, en þekktust af verkurn hans cr menningarsaga heimsins í nokkrum bind- um. Ég gcri þá tillögu til mcnntamála- ráðs að úr þcssu verki verði valið og þýtt á íslenzku nokkuð af fróðlegasta, léttasta og skemmtilegasta efninu og sú saga gefin út á allmörgum árum sem meginbók til félagsmanna, en að vísu seld öðrum, en þá við fullvirði. Máli mínu til stuðnings vil ég fyrst minna á lítinn kafla um sögufrægasta myndhöggvara heimsins sem fyrr er birtur í þessari rit- gerð. í öðru lagi vil ég tilfæra nokkur orð mjög táknræn um sögu Mr. Durants úr ritdómi eftir frægan amerískan prófessor í sögu, John Holmes. Hann segir: „Urn margra ára skeið hefi ég ekki verið jafnhrifinn af nokkurri bók eins og þessari menningarsögu. Maður verður að hverfa áratugi og aldir, til Macaulay og Gibbons, til að finna sambærilegt snilldarverk í sögu.“ Nóbelskáldið Maurice Maeterlinck, frægasti rithöfundur Belgíumanna, orðar dóm sinn um menningarsögu Will Du- rants á þessa leið: „Þessi saga er glæsilegt afrck, sam- boðin mestu snillingum heimssögunnar. Hún er full af þekkingu eins og alfræði- orðabók, en minnir þó aldrei á maura- þúfuiðju nafnlausra smámunamanna. Mr. Durant er í senn mikill fræðimaður og mikill listamaður. Hver blaðsíða er mynd úr víðurn þekkingarheimi. Oll sagan lík- ist miklu fallvatni með jöfnum, þungum straum. Hvergi gætir missmíða. Allt sem Mr. Durant skrifar um verður ljóst, ein- falt og afburðaskemmtilegt. Stundum finnst lesandanum að hann sé að hlusta á Montesquieu." Ég hygg að flestir skynsamir menn geti orðið sammála um að íslenzka þjóðin hafi ríka þörf fyrir að eignast á sem flest heimili þvílíka mannkynssögu. Nú er þjóðin frjáls og fullvalda. Idver fullorðinn Islendingur, karl og kona, hefur með at- kvæðisréttinum höndlað brot af alveldi þjóðfélagsins sem var áður fyrr í hönd- um konunga og arfgcngra valdastétta. Að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.