Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 59

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 59
ANDVAnt MAÐURINN í SÖGUTÚLKUN MACCHIAVELLIS 57 frægðar, af því að hann trúði aðeins á mátt sinn og megin. Hvers virði er guð? Kórónurnar eru dýrlegri! En markinu er ekki náð, fyrr en hann ber þær allar. Svo veður hann fram, óstöðvandi sigur- vegari; blóðið æsir hann aðeins, en sefar ckki. Hinn sigraða Bejazct flytur hann með sér í búri. En ein und blæðir honum: hann er ástfanginn, og ástin samræmist ekki valdafíkninni. Samt er Zenokrate aðeins skuggi, sem fcllur á jökulkrýndan frægðartind hans. Þegar hún deyr, losna síðustu hömlurnar af Tamerlan. Nú fyrst skilst honum að fullu, að heimurinn er dýrlegri en himnaríki. Hann, sem áður hæddist að guði, viðurkennir hann nú — ekki til þess að sýna honum lotningu, heldur til þess að verða refsivöndur guðs á jarðríki. í slíkum heimi er sjálfur guð orðinn T amerlan. Drottnari veraldar situr í vagni, sem konungar draga, heldur taum- um í greip sér, sveiflar svipunni, og ekur þannig um sívaxandi ríki sitt, en að landamærum þess nær hann aldrei. Ekki af því að „lögmálið" yrði honum að falli, ~~ hann dó á sóttarsæng eins og Cescire Rorgia. Skapanornin. . . . Ekkert lögmál gildir í þessum heimi, nema orka viljans og duttlungar skapa- nornarinnar. Þetta er ægileg heimsmynd, og hver sem álítur, að söguleg reynsla þvingi manninn til að skilja tilveruna þannig, ætti þó að hugleiða, hvaða örlög hann býr þjóð sinni með því: Hann kallar yfir hana allt það, sem Macchiavelli hefir 1 buga, þegar hann fullvrðir, að valda- barattan réttlæti sérhvert tæki og um leið hvers konar niðurlægingu, sem hægt er ab þvinga menn til að lifa í. Vér höfum fengið að reyna, livað í öHu þessu felst. b'u vér skulum ekki áfellast Macchia- velli fyrir það. Ekki er allt þetta upp- finning hans, heldur lá það fyrir augum hans, og hann takmarkar sig við að skýra fyrir oss, hvers vegna það hlýtur að vera þannig í veröld, sem ekki megnar að sjá neitt annað í manninum en efni og tæki til þess að byggja upp og treysta valda- kerfi. Ilann verðskuldar þakklæti vort fyrir að hafa kannað og merkt svo ná- kvæmlega leiðina um þetta svið. Frá hans sjónarmiði er enginn annar vegur fær. En crum vér neydd til að skoða málið frá sjónarhóli hans? Er það rétt að ætla að lesa ætlunarverk mannsins eingöngu úr bók sögunnar? Tröðkum vér þá ekki einmitt frelsisþrá og tign mannlegrar ver- undar niður í svaðið, ef vér tökum at- ferli manna í valdabaráttunni, eins og sagan lýsir henni, sem sönnun þess, að maðurinn sé ekki annað en úlfur? Hvert sé eðli manns og ætlunarverk, það getur engin staðtölufræði sagt oss, og aðra þekkingu veitir sagan ekki, ef vér ætlum að draga almennar ályktanir af henni cinni. Maðurinn finnur ætlunar- verk sitt ekki í einhverjum reynsluvís- indum um atfcrli manna á liðnum tím- um. Tilvera hans öðlast þann tilgang, sem hann kýs sér, um leið og hann leggur í dimman ál óvissunnar, þegar hann setur líf sitt að veði fyrir þekking- unni. Macchiavelli kaus sér það að túlka sög- una eingöngu sem sönnun fyrir þvi, að sál mannsins sé ekki annað en orkufletta og ágripsflötur vélgengra afla. Ef hann væri sjálfum sér algerlega samkvæmur, hlyti hann að skoða manninn sem ein- bert tæki í þjónustu markmiðs, sem hinir sterkari á hverjum tíma þröngvuðu upp á allan þorra manna. Ef vér fylgdum þessari skoðun, flyttum vér manninn inn í frumskóginn og undir lögmál hans. En ættum ekki cinmitt vér, sem höf- um skyggnzt djúpt inn í þær ógnir, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.