Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 33

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 33
andvari STURLA FRIÐRIKSSON 31 Islenzkur línakur. voru þá heilleg öx á stöngum. Við rann- sókn þessa voru hins vegar engin heil ox finnanleg, en þar voru hlutar af °xum og mjög heillegir kjarnar. Einnig voru sumar kornstangirnar samliggjandi, ííkt og þar hefðu brunnið kornkerfi. Annars var mikill hluti sýnishornsins viðarkolasalli, salli af grófum stöngl- tun og blöðurn, en innan um þetta allt voru jurtahár, títur og fræ af rnismun- ‘Uldi stærðum og gerðum. Eftir ná- Kvæinar mælingar og samanburð við fræ °g aðra jurtahluta, sem hér skal ekki ýtrið nánar út í að skýra, var unnt að a tvarða, að í sýnishorninu var að finna rifar fimm jurtategunda. Bar mest á viðnum, sem reyndist vera birki og kom- ^gundinni, sem réttilega reyndist vera Jy§£> cn auk þess voru þar smáfræ af þremur gerðurn og einhver sérkennileg, smá hár. Það einkenndi eina fræteg- undina að nabbar þöktu yfirborðið og lágu í hringlaga röðum út frá fræ- strengnum, en þar var snúður á fræinu og nokkuð djúp skerðing, og var þetta auðsjáanlega fræ af haugarfa. Af annarri tegundinni voru aðeins tvö tvíkúpt fræ með hringlaga himnufaldi, og reyndust vera af skurfu, en það er fínleg jurt af hjartagrasaætt, eins og arfinn. Þriðja fræ- tegundin var raunar hnot með einrýmdu egglagi og einum stíl. Eftir stærð og lögun að dæma gat ekki verið um aðra tegund að ræða en netlu, og fékk sú greining auk þess stuðning af því, að allur fjöldi hinna smáu hára voru raun- verulega brennihár af brenni- eða tví- býlisnetlu. Þannig var unnt að ákvarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.