Andvari

Árgangur

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 53

Andvari - 01.04.1960, Blaðsíða 53
andvari MAÐUIUNN í SÖGUTÚLKUN MACCHIAVELLIS 51 úr einu landi í annað, eftir því sem siðir þjóðanna breyttust. En veröldin í heild hélzt óbreytt. Allur munurinn var sá, að þegar hún hafði um hríð ræktað afreks- viljann með Assýríumönnum, flutti hún hann yfir til Kaldea o. s. frv.“. Þannig koma í Ijós tvær hliðar hvers atviks. Þegar í upphafi seiðir hver verkn- aður fram andstæðu sína og magnar hana í framkvæmdinni. Ekkert mciri háttar áform verður framkvæmt, án þess að um leið sé vakinn upp og gerÖur virkur and- stæður raunveruleiki! „Því virÖist þannig farið um mannanna verk, að hið illa er alltaf á næstu grös- um við hið góða og því svo nátengt, að manninum er um megn að forðast annað, vf hann vill öðlast hitt.“ (Disc. I 37). Þess vegna er allur verknaður meinum hlandinn, cf hann ber þá ekki í sér sjálfa tortíminguna. Sérhver framkvæmd er í hættu að enda í andstæðu þess mark- miðs, sem upphaflega var keppt að. Að vilja gera hið góða þýðir því í raun að vera reiðubúinn til að fella sök á sjálfan sig. En hvað er þá maðurinn? Þetta er grundvallarspurningin og svarið við henni er um leið svar við öll- tim öðrum. Andstætt öllum höfundum, sem túlkað höfðu manneðlið á undan honum, er Macchiavelli róttækur efnishyggjumaður. Aður var alltaf spurt um „manninn", ^iginlega um mannshugsjónina, og menn rcyndu að finna svar út frá óskmynd smni um manninn. Macchiavelli orðar spurninguna aftur á móti þannig: Hvað eru ..mennirnir"? Hvernig koma „menn- imir' fram? Því að maðurinn lýsir sér ezt * verkum sínum. Sartre er í and- egum skyldleika við Macchiavelli — að nunnsta kosti að því er snertir kenningar tans um manninn. Hvað mennirnir eru í raun, það verður ljóst aðeins í staötölulegri athugun á vcrknaði þeirra, en ekki í veruleikafæln- um heilabrotum. Fyrir tíð Macchiavellis þóttust hugsuðir einmitt finna hið sér- staka auðkenni mannsins í anda hans, í virkri og óvirkri hlutdeild hans í hinu yfir- skilvitlega. Aftur á móti skirrist Macchia- velli ekki við að skýra manninn cinvörð- ungu út frá sjónarmiði efnisins: Maður- inn er náttúruafl, hann er lífræn orka, sem setur sjálfri sér keppimark. Annað er hann ekki. Þess vegna eru rúm og tími þau einu svið, þar sem lögmál manneölisins verður virkt og fær notið sín. En lögmál mann- eÖlisins er í sjálfu sér ekki annað en sér- stakt tilbrigði af vélgengi alls efnis. Það er því allsendis fjarstætt að leggja kvarða siðgæðisins á heimssögulega atburði. En úr því að þau lögmál, sem ráða verknaði mannsins, eru lögmál aflfræÖi og vélgengis, þá ber líka að meta þennan verknað út frá sjónarmiði orkunýtingar- innar, þ. e. út frá bezta hlutfalli milli orkueyðslu og afkasta: að orkueyðslan þoki verkinu hæfilega áfram að settu marki. Marksetningin sjálf, hún ein er á valdi hvers einstaklings. Allt annað er vani, sem getur að vísu haft nokkurt nota- gildi fyrir samfélagið, en er sjálfur frarn- genginn úr vélrænum orsakakeðjum í at- burðarás sögunnar. Það, sem stælir mannlegan vilja til starfs, er ekki andleg orka, skynsemi, sem orkar á vitsmunaveru með þvi að smjúga inn í hugskot hennar og viljalíf, heldur eru það viðbrögð tilfinninga, sem að sínu leyti eru ekki annað en hlekkir í vél- rænni atvikakeðju sálarlífsins. Andinn hefir engin tök á að stjórna né breyta hinum viljamyndandi öflum. Á þá orku- rás, sem vér nefnum tilfinningaviðbragð, er hægt að hafa áhrif, breyta stefnu hennar, lama hana eða kæfa hana alveg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.