Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Síða 68

Menntamál - 01.04.1962, Síða 68
58 MENNTAMÁL ætlaði að reyna, — hann hafði ekki tíma til eða áhuga fyrir að leysa af hendi þau aukastörf, sem tilraun hans krafðist o. s. frv. Sá, sem ekki er hnútum kunnugur, held- ur gjarna, að hinar ýmsu tilraunir til endurbóta í starfi ^ skólans létti störf kennarans. Þetta er hinn mesti mis- skilningur. Sá, sem vill komast hjá auknu starfi, ætti að halda áfram með „hinar gömlu, reyndu kennsluaðferðir“. I þessu sambandi væri rétt að skjóta inn ofurlítilli athugasemd innan sviga. Þegar talað er um nýtízku skóla, nýtízku kennsluaðferðir, nýrri kennsluaðferðir o. s. frv., skulum við gera okkur vel ljóst, að á okkar tímum skortir ekki umtal og auglýsingar um nýjar „aðferðir“. Nokkur hluti þeirra eru aðeins óskipulagðar hugdettur, aðrar eru sálfræðilega og uppeldisfræðilega þrauthugsaðar starfs- aðferðir. Það er hrein fjarstæða að gera þeim öllum jafn- hátt undir höfði. Skýringar eiga að vera gagnorðar og greina frá ákveðinni starfsáætlun. Þessar starfsaðferðir geta heitið Dalton-aðferðin, Jena-áætlunin, starfsupp- > eldisfræðin eða eitthvað annað. Við fálmandi og lausleg kynni uppskerum við aðeins fáfræði og ótta við hið óþekkta. Markviss og heiðarleg viðleitni til starfa og nýrra kynna fær allt annan svip. Sá, sem hefur áhuga fyrir að reyna þá starfsaðferð, sem hér verður gerð að umræðuefni, verður að hafa vilja og löngun til að taka á sig þá aukavinnu, sem hún krefst, og vera við því búinn að mæta ýmsum vandamálum. Starfsaðferðin er lífræn (dynamisk). Henni ber að haga eftir þeim margvíslegu aðstæðum, sem lífið sjálft býður. Engin skrá er sett upp fyrir fram. Getspeki kennarans og vaxandi reynsla verða að hjálpa honum til að leysa verk- efnin. Verði niðurstaðan önnur en sú, sem við höfðum gert ráð fyrir, leitum við ástæðnanna. Ef við getum rökrætt vandamálin við starfsbróður, sem vinnur með sama hætti, er það mikill kostur. Við höfum komizt að þeirri niður- stöðu, að „misheppnaðar tilraunir“ hafa varpað skærara
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.