Menntamál


Menntamál - 01.04.1962, Qupperneq 94

Menntamál - 01.04.1962, Qupperneq 94
84 MENNTAMÁL vatn kæmi þeim í kjaft (í dropum talið), ef þeir kenndu ákveðinna skynjana, svo sent að sjá mat eða finna lykt af honum, heyra orð eða hávaða, við snertingu eða sýn af ákveðnum mörtnum eða hlutum." Með þessum liætti uppgötvaði hann, að venjur eða skilorðsbundin viðbrögð yrðu til vegna hugrenningatengsla." Shaw leggur Pavlow eftirfarandi orð í munn: „Þessi markverða uppgötvun tók 25 ár við einlægar rannsóknir, og á þeim tíma skar ég irurtu heilann úr óteljandi fjölda hunda og rannsakaði sálarlíf þeirra með því að gera gat á skolt þeirra frentur en að láta þá slefa út unt allan kjaftinn." „Hvers vegna spurðirðu ntig ekki?“ sagði blökkustúlkan. „Ég hefði getað sagt þér þetta á 25 sekúndum og það án þcss að meiða eitt hundkvikindi." „Fáfræði þín og mikilmennska eru meiri en orðum taki,“ leggur Shaw Pavlow í munn. „Að sjálfsögðu var þessi staðreynd hverju mannsbarni kunn, en hún hafði aldrei verið sönnuð með til- raunum á rannsóknarstofu, og þess vegna var hún ekki vísindaleg. Ég tók við henni sem leikmannslegri tilgátu og skilaði henni frá mér sem vísindum." Við getum strikað yfir þá viðkvæmnislegu trú Shaws, að Pavlow hafi misþyrmt hundunum, og einnig með hverjum yfirburðum hann lítur niður á stiirf Pavlows, en það felur meðal annars í sér, að allt hefði verið í bezta lagi, ef hann hefði fórnað nokkrum vikum af hinum mikilvægu störfum sínum til þess að korna Pavlow á sporið. En ef við strikum yfir trompin og stílbrögðin hjá Shaw, er kjarni máls hans þessi: Pavlow komst að því, að tveir atburðir, sem gerast samtímis, tengjast í vitund manns eða hunds og með þeim hætti skapast venjur. Öllum var þessi staðreynd kunn, en það tók Pavlow tuttugu og fimm ár að uppgötva það. Slík fífl eru vísindamenn. Með sama hætti mætti strika út framlag Newtons til eðlisfræðinnar. Rökin fyrir því myndu verða á þessa leið: „Ef hlutur er án uppihalds, fellur hann til jarðar. Þetta var ölíum kunnugt, en það tók Newton tuttugu og fimrn ár að sanna það.“ (Lauslega þýtt úr Sense and nonsense in Psychology eltir H. f. Eysenck. Pelican Books A385, 1961.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.