Morgunblaðið - 19.12.1991, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991
13
, Gagnlegar gjafir á góðu verði
’* bar á m#*rtal vprkfapraspft siónaukar ullamærfnt oa kulHapraHar
^ Rafhlöðuskrúfjárn til smærri
I verka. Ótrúlega handhægt
I heimilistæki sem kemur sér
| allstaðar vel. (ólatilboð kr.
| 3.200- og 4.530-
Vax jakkarnir eru vinsælir í vetur
af dömum og herrum á öllum
aldri. Sportlegt útlit, köfiótt fóður,
laus hetta og vaxkennd áferð gerir
jakkann sígildan í öllum veðrum.
Verð kr. 6.900- og 7.900-
Amerísku Mac Lite vasaljósin,
lítil en kraftmikil hágæðaljós,
verð frá 1.870-, lyklakippu
vasaljós lítil og nett kr. 1.514-.
Allt í gjafaöskjum.
Nýr og endurbættur snjósleða-
galli, 100% vind- og vatnsþéttur,
saumar iokaðir, góðir vasar, renni-
lás á skálmum, kragi og hetta.
Tvöföld íseta, endurskin o.fl.
lólatilboð kr. 25.980-
Stvinsælu norsku kopar- og
messing pottarnir í miklu úr-
vali. Brúklegir til margrra
hluta. Mörg mynstur. Þverm. er
43 sm. Verð kr. 4.995-.
Kuldagalli frá Max, loðfóður, nylon
í ytra byrði sérlega vatnsvarið,
hetta og góðir vasar, endurskin,
teigja neðst á skálmum óg hettu
kr. 10.985-
Danskir og hollenskir hand-
unnir olíulampar úr messing,
sígild hönnun sem nýtur sín
hvar sem er. Hengilampi kr.
15.718- og borðlampi 8.934-
Mikið úrval af baðmullar
vinnuskyrtum í mörgum litum
og mynstrum við allra hæfi.
Margar stærðir. Frábært verð
frá kr. 950-
Loftvogir, rakamælar og hita-
mælar á viðarplatta, verð frá
kr. 3.155, gamaldags klukkur
og loftvogir úr messins; klukka
kr. 3.015-/loftvog kr. 2.244-
Vandað vinnuborð í geymsluna
eða bflskúrinn, stillanlegt á
marga vegu. Traust og hand-
hægt borð á jólatilboði 6.408-
Minni gerð kostar kr. 6.150-
Neyðarlukt með flúrljósi,
blikkljósi og kastara. Tvær
gerðir. Tilvalið í bílinn eða við
hendina heima og á ferðalög-
um. Verð kr. 1.725-
L ¥
| Nærfötin frá Fínull úr 100%
I angóru ull. Einstaklega mjúk og
' þægileg á alla fjölskylduna. Afar
| vinsælt fyrir yngstu börnin og
| roskið fólk sem vill láta sér líða
I vel. Dæmi: barnasett í st. 2 kr.
2.790-, dömubolur kr. 2.625-
| Makita borvél með höggi og
I stiglausum hraðastilli á jólatil-
boði kr. 12.627- og slípirokkur
' á jólatilboði kr. 9.290-. Úrvals
I verkfæri fyrir hvern sem er.
Kapp klæðnaður á alla
fjölskylduna Dæmi: Jakki m.
rennilás fullorðlnsst. kr. 3.636-
, buxur 2.750-, barnapeysa st.
6-8 kr. 1.81 1- buxur 1.675-.
Enskir handunnir Aladdin
lampar úr messing. Ný sending
af þessum sígildu lömpum.
Hengilampar kr. 9.759- og
borðlampar kr. 8.809-
Japanskir sjónaukar í úrvali,
með og án gúmmíklæðningar.
Margar stærðir og verðflokkar.
Verð frá kr. 4.531-
Metabo rafmagnsverkfæri á
jólatilboði. Borvél m. stiglaus-
um hraðst. kr. 11.950-, slípi-
rokkur kr. 14.490- og juðari í
tösku m. rykpoka kr. 14.683-
Kuldagalli frá 66° N, loðfóðraður,
ytra byrði úr sterku nylon efni,
vind- og vatnsþétt. Endurskins-
borðar á skálmum og ermum.
Jólatilboð kr. 10.889-, m.vattfóðri
kr. 9.830-
Heilsufatnaður frá Fínull úr 100%
angóruull. Heldur hita á tilteknum
líkamshlutum, s.s. öxlum og
hnjám. Dæmi: axlaskjól kr. 1.231-,
hnéskjól kr. 1.075-. Tilvalin gjöf
fyrir eldri meðlimi fjölskyldunnar.
Norsku Stil ullarrærfötin úr 85%
Merino ull og 15% nylon. Sterk og
endingargóð. Nú eru öll barnasett
á jólatilboði. Dæmi: barnabolur st.
8 kr. 1.631-, barnasett í st. 4-6-8
kr.2.814-, buxur fullorð. kr.2.288-
Handunnir enskir kertalampar
úr messing með glerskermum.
Fallegir á borðið heima eða í
sumarhúsið. Einstaklega eigu-
legir gripir. Verð frá 1.960-
Handunnin ensk arinsett úr
messing. Nokkrar stærðir og
mismunandi útfærslur. Sígild
hönnun og vönduð framleiðsla
Verð frá kr. 5.530-
Kaffikanna fyrir 12 og 24 volta raf-
straum. Hentug fyrir báta, bíla,
hjólhýsi og sumarhús. Kannan er
fest svo hún veltl ekki. Fyrir 6
bolla kr. 18.364-, f. 12 bolla 23.032-
Usag skrúfjárnasettin eru alltaf
jafnvinsæl. Öllum settunum fylgir
veggfesting. Stærðir: 5, 7, 9 og 11
stk. í setti. Dæmi: 5 stk. í setti kr.
1.659- Hágæða skrúfjárn fyrir
fagmenn og athafnafólk.
Handunnar enskar aringrindur
úr messing. Margar stærðir og
stillanlegar á marga vegu.
Sígilt útlit á hágæðavöru. Verð
frá kr.4.250-
I
Kynning á Metabo rafmagnsverkfærum föstudaginn 20. des. kl. 13-18 og laugardaginn 21. des. kl. 9-14.
Opið laugardag frá 9-22, Þorláksmessu kl. 8-23 og aðfangadag kl. 8-12.
SENDUM UM ALLT LAND
Grandagarði 2, Rvík, sími 28855, grænt númer 99-6288.