Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 37

Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 37 Fjórar milljónír af jólakortum í póstínn BJÖRN Björnssson, póstmeist- ari, segir að miðað við frímerkj- asölu megi reikna með að um 3 milljónir jólakveðja verði sendar innanlands fyrir hátíð- arnar og um það bil ein milljón til annarra landa. Jólapóstur- inn vegur um 1000 tonn en þar af eru 350 tonn bréf en 650 tonn bögglar. Skilafrestur til þess að senda jólakveðjur og böggla innanlands rann út á mánudaginn. Morgunblaðið/Þorkell ur ráðið rúmlega 300 manns til aðstoðar fyrir jólin. „Við erum með 108 innan dyra og 221 til aðstoðar bréfberunum sem eru álíka margir. Þannig reynum við að hafa einn til aðstoðar hveijum bréfbera," sagði Björn. „Yfirleitt eru þetta skólakrakkar og margir þeirra halda áfram að vinna hjá okkur sumarið eftir. Krakkarnir biðja flestir um vinnu snemma, í september og október, og eru yfir- leitt alveg hreint ágætir ungling- ar.“ Björn var spurður að því hvort mikið hefði breyst þau 45 ár sem hann hefði starfað hjá póstþjón- ustunni. „Dreifingin sjálf hefur lítið breyst þó tölvur hafi komið í aðrar deildir. Við sorterum til dæmis allt ennþá í höndunum en erlendis eru komnar vélar sem lesa á póstnúmer og sortera bréf- in. Ég sé fyrir mér að við fáum slíkar vélar innan fárra ára þegar við skiptum um húsnæði.“ Aðspurður sagði Björn að mikið væri skrifað til jólasveinsins á íslandi. „Við fáum mikið af bréf- um til hans frá Bretlandi og öðr- um löndun en póstþjónustan hefur ekki sinnt þeim heldur komið bréf- unum til Ferðaskrifstofu íslands sem sendir börnunum svarbréf. Pálína Ármannsdóttir segir að stundum sé hægt að liafa upp á sendanda illa merktra jólakveðja með því að opna þær og líta á nöfn þeirra barna sem nefnd eru. „Ég vil nú samt taka það fram,“ sagði Björn þegar hann var inntur frekar eftir skilafrestinum, ,að fólk getur ennþá sent jólakveðjur. Við erum aðallega að hugsa um að fólk sé tryggt ef veður og færð spillist eitthvað. Annars vinnst dreifingin mjög vel hjá okkur og hægt verður að koma út bréfum fram á Þorláksmessu ef veður helst gott,“ bætti hann við og tók fram að miklvægt væri að fólk merkti vel jólapóst- inn. „Okkur finnst alltof mikið um að fólk merki póstinn ekki nógu vel,“ segir Björn og kemur með nokkur umslög þar sem láðst hef- ur að geta götuheitis og póstnúm- ars viðtakanda. „Pálína, fulltrúi Björn Björnsson póstmeistari. minn, er eina manneskjan á öllu landinu sem hefur leyfi til þess að opna bréf, sem hvorki eru merkt sendanda né viðtakanda, til þess að reyna að hafa upp á sendandanum. Oft tekst henni að hafa upp á fólkinu en þá getur komið fyrir að kveðjurnar komist ekki til skila fyrr en eftir jólin.“ Póstþjónustan í Reykjavík hef- SIEMENS Litlu raftœkin fra SIEMENS gleöja z "5P augað og eru afbragðs jólagjafir! o- kaffivélar djúpsteikingarpottar vekjaraklukkur io I hrærivélar hraðsuðukönnur rakatæki - 71 p brauðristar símtæki handryksugur vöfflujárn áleggshnífar blástursofnar strokjárn kornkvarnir hitapúðar o.m.fl. handþeytarar „raclette“-tæki ro eggjaseyðar veggklukkur o Z Lítiö inn til okkar og skoöiö vönduö tœki. ° rn Muniö umboösmenn okkar víös vegar um landið! STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN □□□□□□ NYKOMIÐ TEG. STRESA TEG. MEGARA TEG. PARMA Kr. 4.850,-stgr. Kr. 6.980,-stgr. Kr. 11.300,-stgr. 10 tegundir af úrvals skrifborðsstólum TEG. SKALA - svartur askur Verð aðeins kr. 93.800,- stgr. Ath. Mikið úrval af borðstofuhúsgögnum. VISA - EURO RADGREIDSLUR HÚSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFMAREIRÐI SÍMI54IOO Mikið úrval af leður hvíldarstólum frá kr. 30.000,- stgr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.