Morgunblaðið - 19.12.1991, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 19.12.1991, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 47 Eitt atriði úr mynd Bíóhallarinnar. Bíóhöllin sýnir myndina „Eldur, ís og dýnamít“ BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýningar á grínmyndinni „Eldur, ís og dýnamít“. Með aðalhlutverk fara Leikstjóri er Willy Bogner. Myndin segir frá keppninni Megaþon sem er æsileg keppni og verðlaunin eru engu lík, 135 millj- ónir dollara. Myndin er tekin í hrikalegu umhverfi í Alpaijöllum og þar hefur 100 kunnum köppum í öllum greinum íþrótta verið safnað saman til að reyna kraftana í þol- raunum sem sjást annars aldrei á Roger Moore og Shari Belafonet. mynd. Margir keppenda eru furðu- fuglar eins og Gúrusveitin, Volkswagen-kapparnir, Brugg- meistarar Bæjaralands, Grundiga- kappar o.fl. Allir eru tilbúnir til að beita ótrúlegustu klækjum til að hreppa hnossið. Og það er Roger Moore sem á upptökin að öllu sam- an. Undraland, markaðs- torg með nýtt og notað ÁKVEÐIÐ hefur verið að hafa markaðstorg með notaðar og nýjar vörur opið alla virka daga að Grensásvegi 14, gengið inn baka til. Afgreiðslutími er frá klukkan 15 til 21. Þessi tími gildir fram að jólum, en um helgar er opið til klukkan 22. Markaðstorgið gengur undir nafninu „Undraland" í Undralandi fæst eitt og annað, vonast til að þessi nýbreytni falli t.d. fatnaður, skartgripir, matvara, fólki vel í geð, segir í fréttatilkynn- búsáhöld, Ieikjatölvur, leikföng og ingu frá Undralandi. fleira. Forráðamenn Undralands Egill og* Geiri í Tunglinu EGILL Ólafsson og Geiri Sæm efna til tónleika í skemmtistaðn- um Tunglinu í kvöld klukkan 22. Tilefni tónleikanna er kynning á nýútkomnum plötum, „Tifa, tifa“ og „Jörð“, sem þeir félagar hafa nýlega sent frá sér. Hljómsveit Egils, „Draumásveit- in“ er skipuð þeim Geira Óskars, Halla Þorsteins, Steina Magg og Berglindi Björk. í hljómsveit Geira Sæm, „Tungl- ið“ eru Fúsi Óttars, Bjarni Bragi, Siggi Gröndal, Halli Gulli og Einar Rúnar. Fimmtudagur 19. desember. í dag klukkan 11 kemur Skyrg- ámur í heimsókn á Þjóðminjasafn- ið ásamt barnakór Grandaskóla. Geiri Sæm Egill Ólafsson Sýnir 30 landslags- málverk í gallerí 8 KRISTMUNDUR Þórarinn Gíslason listmálari sýnir 30 landslags- myndir í Gallerý 8 í Austurstræti, gengt Búnaðarbankanum. Þetta er 11. sýning Kristmundar og lýkur með henni sýningu hans, sem opnuð var um síðustu helgi á Hressó. Sýningin í Gallerý 8 stend- ur fram yfir áramót og er opin á verzlunartíma fram að jólum. Jíristmundur Þórarinn Gíslason árunum 1985 til 1991, en að auki er ungur myndlistarmaður. Hann sýnir hann tvær blýantsteikningar. hefur stundað nám í Cupertino, Eitt verkanna á sýningunni hefur Sunnyvale og Freemont í N-Califor- hann tileinkað Landgræðslunni og níu. Landslagsmyndirnar 30 eru heitir-það „Landið fýkur burt“. unnar í olíu og akryl og eru frá Kristmundur Þórarinn Gíslason EINS OG ÞÆR GERAST BE LEIKJATÖ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.