Morgunblaðið - 05.06.1999, Side 3

Morgunblaðið - 05.06.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 3 ttijteii 3. verðlaun Oaewoo Musso 150 hestöfl. Eigin þyngd 1.888 kg 2. verðlaun Peugeot 206 75 hestöfl. Eigin þyngd 950 kg Íj|^|| v mm DAEWOO Viðurkenningorsk/al Daewoo Leganza sem Gunnar Haraldsson ók bar sigur úr býtum í sparaksturskeppni FÍB og þótt ótrúlegt megi viróast lenti Musso jeppi sem Valur Vífilsson ók í þriðja sæti. Ekinn var 270 km. hringur í blönduðum akstri og mælt frávik í bensíneyðslu frá uppgefnum tölum umboðanna. Niu bílar frá fimm umboðum tóku þátt og því er Bílabúð Benna ótvíræður sigurvegari. í bílaviðskiptum þarftu að geta treyst þeim sem selja þér bíl. Við hjá Bílabúð Benna höfum lagt okkur fram um að vera þessa trausts verðir. Þannig auglýsum við ekki verð frá og sýnum ekki bíla í auglýsingum með aukahluti sem hækka uppgefið verð. Þú getur treyst þvi að við gefum ekki upp rangar upplýsingar um bílinn -enda viljum vió líta á okkur sem sérfræðinga um bíla. Sigurvegarinn, Daewoo Leganza 2000 cc. vél, 133 hö. EyðsLa 7,5 l / 100 km Sigurvegarinn, Daewoo Musso 2300 cc. vél, 150 hö. Eyðsla 9,58 l / 100 km 1. verðlaun Daewoo Leganza 133 hestöfl, sjálfsk. Eigin þyngd 1.355 kg. V a g n h o f c' .i 2 3 1 1 2 R e y k j a v í k S i m i 5 S 7 - 0 - 5 8 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.