Morgunblaðið - 05.06.1999, Page 7

Morgunblaðið - 05.06.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 7 Sýning um helgina kl 14 - 17 Reykjavík Opel - öryggið uppmálað FoLksam tryggingafélagið sænska hefurtekið sér Leiðandi hlutverk í öryggismálum meö því að meta öryggi bíla út frá raunverulegum slysum. Rannsókn FoLksam tryggingaféLagsins á LíkamLegu tjóni í 120.000 bifreiðasLysum í Svíþjóð Leiðir í Ljós að Opel Astra er öruggasti bíLLinn í miðstærðarfLokki fjöLskyLdubiLa. NCAP er rannsóknarstofnun sem setur á svið bifreiöaárekstra og rannsakar með vísindaLegri nákvæmni öryggi bíLstjóra og farþega. NCAP er strangasta árekstrapróf sem gert er í Evrópu. Opel Astra fékk hæstu einkunn hjá NCAP, Qórar stjörnur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.