Morgunblaðið - 05.06.1999, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Óvissa um vaxtaákvarð-
anir í Bandaríkjunum
EVRAN hreyfðist lítið gagnvart dollar
og pundi í gær og er ný mánaðar-
skýrsla um vinnumarkað í Bandaríkj-
unum talin valda mestu þar um. Hins
vegar seldist evran á lægsta verði sem
um getur í Tókýó í fyrrinótt, eða aðeins
á 1,027 dollara, en verðið hækkaði
nokkuð þegar frá leið. Mánaðarskýrsl-
an olli nokkrum vonbrigðum meðal
fjárfesta vestanhafs þar sem hún þykir
ekki gefa skýrar vísbendingar um
hvort Seðlabankinn þar í landi muni
hækka vexti á næstunni eða ekki.
Samkvæmt skýrslunni er atvinnuleysi í
Bandaríkjunum aðeins 4,2% nú og er
það minnsta atvinnuleysi sem mælst
hefur þar í 29 ár. í kjölfar þessa að
skýrslan var birt hækkuðu bréf á hluta-
bréfamörkuðum í Evrópu nokkuð en
fyrr um morguninn hafði verð á mörk-
uðum í Bretlandi og Frakklandi fallið
um nálega eitt prósent. j London
hækkaði þannig FTSE vísitalan um 11
punkta en í París var hækkun CAC
vísitölunnar nokkuð minni. ( Þýska-
landi hækkaði DAX hlutabréfavísitalan
um 1,3% eftir að mánaðarskýrslan var
birt. ( New York hækkaði Dow Jones
hlutabréfavísitalan um 0,73 prósent í
viðskiptum fyrir hádegi. Óvissa um
vaxtaákvarðanir í Bandaríkjunum
magnaðist enn við að Alice Rivlin,
varaformaður bankastjórnar Seðla-
banka Bandaríkjanna, tilkynnti að hún
hygðist segja af sér í júlí. Rivlin, sem
hefur verið álitin stuðningsmaður
stöðugra vaxta, mun ekki sitja fund
sem haldinn verður í bankanum í lok
júní þar sem ákvörðun verður tekin um
hugsanlegar vaxtahækkanir. Gullverð
hefur verið að ná sér á strik undanfarið
eftir að hafa verið í sögulegu lágmarki í
síðustu viku og seldist únsan á 266,5
dolara í London í gærmorgun.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. janúar 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
lö,UU
17,00 " \fl
16,00 “ ,15,15
15,00 ~ J V
14,00 “j y
13,001 12,00 "| f
rK L /
11,00 - f Vy
10,00 ~1
9,00 ~i Byggtágög Janúar num frá Reuters Febrúar Mars April Maí Júní
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
04.06.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 185 50 152 3.228 490.325
Annar flatfiskur 20 20 20 120 2.400
Blandaður afli 20 20 20 15 300
Blálanga 79 79 79 5.005 395.395
Djúpkarfi 61 44 56 21.000 1.177.890
Gellur 308 249 266 170 45.189
Hlýri 84 69 76 950 71.769
Humar 925 880 889 50 44.450
Karfi 62 30 52 9.714 502.705
Keila 79 20 68 5.326 363.795
Langa 108 29 93 5.930 551.695
Langlúra 73 30 72 2.565 184.244
Lúða 440 80 233 1.266 295.512
Lýsa 64 18 57 1.647 94.049
Rauðmagi 8 8 8 64 512
Sandkoli 71 71 71 579 41.109
Skarkoli 163 75 134 9.033 1.210.781
Skata 239 113 183 327 59.930
Skötuselur 225 100 216 3.974 856.519
Steinbítur 95 30 77 34.283 2.633.616
Stórkjafta 20 20 20 416 8.320
Sólkoli 196 87 133 5.716 758.995
Tindaskata 10 10 10 127 1.270
Ufsi 76 20 53 18.572 975.891
Undirmálsfiskur 213 70 163 12.408 2.027.505
Ýsa 201 50 147 29.004 4.269.692
Þorskur 178 103 125 115.086 14.425.639
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 78 78 78 100 7.800
Lúða 100 100 100 20 2.000
Skarkoli 123 123 123 1.881 231.363
Ýsa 195 195 195 625 121.875
Þorskur 155 112 129 4.950 639.788
Samtals 132 7.576 1.002.826
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 308 249 266 170 45.189
Karfi 60 60 60 713 42.780
Langa 76 76 76 272 20.672
Langlúra 69 69 69 632 43.608
Lúða 259 130 185 60 11.106
Rauðmagi 8 8 8 64 512
SkarKoli 163 75 151 1.008 152.420
Skata 192 192 192 53 10.176
Skötuselur 224 224 224 105 23.520
Steinbítur 74 59 71 237 16.744
Sólkoli 121 87 103 83 8.547
Ufsi 67 20 43 788 33.821
Ýsa 192 77 170 1.485 252.539
Þorskur 163 109 131 11.694 1.535.656
Samtals 127 17.364 2.197.291
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 61 60 61 199 12.089
Keila 55 55 55 52 2.860
Langa 93 93 93 114 10.602
Lúða 401 130 141 115 16.204
Skarkoli 162 139 142 2.829 400.898
Steinbítur 75 62 69 821 56.920
Sólkoli 196 150 164 328 53.799
Ufsi 67 20 48 3.623 174.484
Undirmálsfiskur 102 93 96 553 53.254
Ýsa 190 50 173 960 166.368
Þorskur 160 103 123 52.291 6.442.251
Samtals 119 61.885 7.389.728
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Hlýri 76 76 76 101 7.676
Karfi 40 40 40 1.809 72.360
Langa 88 88 88 90 7.920
Lúða 135 135 135 136 18.360
Steinbítur 76 76 76 1.386 105.336
Sólkoli 121 121 121 1.960 237.160
Undirmálsfiskur 100 100 100 253 25.300
Ýsa 105 105 105 54 5.670
Þorskur 122 122 122 691 84.302
Samtals 87 6.480 564.084
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 30 30 30 115 3.450
Keila 20 20 20 6 120
Langa 29 29 29 56 1.624
Lúða 175 175 175 87 15.225
Steinbítur 79 30 68 463 31.530
Sólkoli 179 179 179 30 5.370
Tindaskata 10 10 10 127 1.270
Ufsi 46 39 43 214 9.144
Undirmálsfiskur 70 70 70 200 14.000
Ýsa 168 123 159 913 144.811
Þorskur 135 112 118 4.200 494.298
Samtals 112 6.411 720.842
LAUGARDAGUR 5. JUNI1999 41
GENGISSKRANING
Nr. 101 4. júní 1999
Kr. Kr. Kr.
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 74,64000 75,06000 74,60000
Sterip. 120,12000 120,76000 119,68000
Kan. dollari 50,64000 50,96000 50,56000
Dönskkr. 10,35500 10,41300 10,54000
Norsk kr. 9,34400 9,39800 9,50300
Sænsk kr. 8,63000 8,68200 8,70800
Finn. mark 12,93200 13,01260 13,17960
Fr. franki 11,72190 11,79490 11,94630
Belg.franki 1,90610 1,91790 1,94250
Sv. franki 48,45000 48,71000 49,16000
Holl. gyllini 34,89150 35,10870 35,55930
Þýsktmark 39,31350 39,55830 40,06610
ít. líra 0,03971 0,03995 0,04048
Austurr. sch. 5,58790 5,62270 5,69480
Port. escudo 0,38350 0,38590 0,39090
Sp. peseti 0,46220 0,46500 0,47100
Jap. jen 0,61290 0,61690 0,61730
írskt pund 97,63090 98,23890 99,49980
SDR (Sérst.) 99,77000 100,39000 100,38000
Evra 76,89000 77,37000 78,36000
Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur
símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGI
GJALDMIÐLA
Reuter, 4. júnf
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði: NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0302 1.0338 1.0275
Japanskt jen 125.43 125.75 125
Steriingspund 0.6415 0.6436 0.64
Sv. franki 1.5867 1.5898 1.5858
Dönsk kr. 7.4297 7.4311 7.43
Grísk drakma 324.16 324.37 323.86
Norsk kr. 8.218 8.244 8.221
Sænsk kr. 8.9163 8.9298 8.9113
Ástral. dollari 1.5704 1.5905 1.5684
Kanada dollari 1.5132 1.535 1.512
Hong K. dollari 8.042 8.0446 8.0458
Rússnesk rúbla 25.31 25.405 25.07
Singap. dollari 1.7752 1.794 1.7781
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 79 50 76 170 12.850
Karfi 62 50 54 859 46.549
Keila 49 49 49 1.000 49.000
Langa 100 30 94 625 58.825
Lúða 295 80 138 41 5.645
Lýsa 30 30 30 80 2.400
Skarkoli 129 128 128 1.030 132.221
Skötuselur 225 225 225 295 66.375
Steinbítur 95 50 90 6.743 608.825
Stórkjafta 20 20 20 59 1.180
Sólkoli 140 132 135 1.200 161.604
Ufsi 73 53 60 750 44.753
Undirmálsfiskur 75 75 75 11 825
Ýsa 151 72 131 467 61.340
Þorskur 178 134 159 3.339 532.537
Samtals 107 16.669 1.784.930
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 98 88 90 758 68.175
Blandaður afli 20 20 20 15 300
Djúpkarfi 61 44 56 21.000 1.177.890
Annar flatfiskur 20 20 20 120 2.400
Hlýri 76 69 75 590 44.173
Karfi 58 50 53 4.038 214.620
Keila 79 51 74 3.862 285.518
Langa 108 50 96 3.101 297.107
Langlúra 73 73 73 1.922 140.306
Lúða 440 80 235 375 87.960
Sandkoli 71 71 71 579 41.109
Skarkoli 144 83 133 743 98.685
Skata 185 185 185 170 31.450
Skötuselur 225 100 218 637 138.630
Steinbftur 83 45 74 12.703 935.449
Stórkjafta 20 20 20 345 6.900
Sólkoli 179 121 143 1.695 241.758
Ufsi 76 40 55 7.383 403.924
Undirmálsfiskur 114 96 113 2.831 320.582
Ýsa 201 75 150 8.776 1.320.525
Þorskur 169 126 132 13.572 1.786.754
Samtals 90 85.215 7.644.214
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Undirmálsfiskur 108 108 108 1.280 138.240
Ýsa 186 186 186 640 119.040
Þorskur 136 107 111 5.495 608.461
Samtals 117 7.415 865.741
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 61 60 60 1.258 75.706
Langa 105 89 97 949 92.186
Lýsa 18 18 18 70 1.260
Skata 113 113 113 52 5.876
Skötuselur 224 193 211 933 197.134
Steinbítur 76 74 76 1.990 151.121
Sólkoli 121 121 121 417 50.457
Ufsi 72 46 71 523 37.264
yndirmálsfiskur 93 93 93 193 17.949
Ýsa 171 111 160 380 60.857
Þorskur 137 127 130 600 78.198
Samtals 104 7.365 768.007
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 30 30 30 50 1.500
Keila 66 66 66 387 25.542
Langa 30 30 30 100 3.000
Ufsi 50 50 50 3.728 186.400
Ýsa 138 99 128 400 51.300
Þorskur 126 124 125 12.000 1.503.960
Samtals 106 16.665 1.771.702
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Blálanga 79 79 79 5.005 395.395
Hlýri 84 73 77 259 19.920
Langa 93 93 93 363 33.759
Lúða 355 219 322 358 115.122
Lýsa 64 46 60 1.497 90.389
Skarkoli 115 115 115 338 38.870
Skata 239 239 239 52 12.428
Steinbítur 74 74 74 3.805 281.570
Ufsi 61 55 57 584 33.346
Undirmálsfiskur 213 195 207 6.976 1.447.032
Ýsa 180 98 154 8.939 1.373.299
Þorskur 115 115 115 322 37.030
Samtals 136 28.498 3.878.159
HÖFN
Humar 925 880 889 50 44.450
Karfi 50 50 50 673 33.650
Keila 45 20 40 19 755
Langa 100 100 100 260 26.000
Langlúra 30 30 30 11 330
Lúða 405 175 358 64 22.890
Skarkoli 81 81 81 4 324
Skötuselur , 215 215 215 2.004 430.860
Steinbítur 78 75 76 4.135 316.121
Stórkjafta 20 20 20 12 240
Sólkoli 100 100 100 3 300
Ufsi 69 56 64 547 35.194
Ýsa 129 93 99 4.372 430.948
Þorskur 158 114 150 710 106.152
Samtals 113 12.864 1.448.214
SKAGAMARKAÐURINN
Ufsi 50 41 44 320 14.202
Undirmálsfiskur 93 93 93 111 10.323
Ýsa 162 95 149 193 28.720
Þorskur 127 108 121 1.439 173.817
Samtals 110 2.063 227.062
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 185 180 183 2.200 401.500
Lúða 100 100 100 10 1.000
Skarkoli 130 130 130 1.200 156.000
Steinbítur 65 65 65 2.000 130.000
Ufsi 30 30 30 112 3.360
Ýsa 189 142 166 800 132.400
Þorskur 113 104 106 3.783 402.436
Samtals 121 10.105 1.226.696
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
4.6.1999
Kvótategund Vlftskipta- Viðsklpta- Hæsta kaup- Lsgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglð kaup- Vegið sötu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 53.566 108,08 108,16 112.334 0 105,90 108,00
Ýsa 46,40 0 105.714 48,11 48,05
Ufsi 1.306 25,35 25,60 25,90 43.355 93.900 25,60 26,01 25,56
Karfi 200.000 39,85 39,70 0 106.884 40,86 39,54
Steinbítur 8.330 20,50 22,00 122.370 0 19,57 19,61
Grálúða 92,03 23.306 0 91,90 91,47
Skarkoli 18.200 50,05 49,17 50,00 47.790 20.802 46,68 50,00 46,97
Langlúra 38,00 2.000 0 38,00 36,50
Sandkoli 396 16,06 16,13 164.566 0 14,15 13,64
Skrápflúra 13,51 153.029 0 12,23 11,75
Loðna 2.500.000 0,10 0,10 0,15 1.891.000 1.974.000 0,10 0,15 0,10
Humar 426,00 2.000 0 426,00 427,50
Úthafsrækja 100.000 3,00 2,70 0 441.140 3,68 3,37
I Ekkl voru tilboö í aörar tegundir
FRETTIR
Störf hjá
ríkimi njóta
vinsælda
Kaupmannahöfn. Morgunblaðið.
VINNUKVÖÐ, sem ekki veitir
lögfræðingum tækifæri til að sinna
fjölskyldunni, er helsta ástæða
þess að æ fleiri lögfræðingar kjósa
að hætta störfum á lögfræðistofum
eða í einkageiranum og sækja um
vinnu hjá hinu opinbera. Sam-
kvæmt nýlegri athugun Foren-
ingen for Advokater og
advokatfuldmægtige, FAAF, stétt-
arfélags lögfræðinga, hurfu sjö
prósent lögfræðinga á stofum til
starfa hjá hinu opinbera
1997-1998.
Um helmingur þeirra, sem tóku
hið opinbera fram yfír lögfræði-
stofur, ber við að erfitt sé að sam-
ræma starf á stofu og fjölskyldulíf
og tæpur helmingur álítur að
vinnutíminn á stofunum sé of lang-
ur. Kvenlögfræðingar kvarta auk
þess undan því að launaskilyrði í
bameignarfríum séu léleg á stof-
um, en kvartanir almennt um að
starf á stofu og fjölskyldulíf fari illa
saman hafa vaxið með vaxandi
fjölda kvenlögfræðinga.
Forsvarsmenn félagsins álíta
þetta hættulega þróun, því ljóst sé
að með þessu móti missi stofumar
mikið af góðu fólki, sem í raun vildi
gjaman vinna þar áfram, ef skil-
yrðin væra betri. Félagið hefur áð-
ur stungið upp á lífeyrissjóði, sem
greiddi lífeyri til kvenna í barn-
eignarfríi og karla sem óska feðra-
orlofs, til að bæta fólki launatap, en
um þessa hugmynd hefur ekki
náðst samstaða.
En hugsanlega kemur fleira til
en ofannefndar ástæður. I könnun
sem danska félagsrannsóknastofn-
unin, „Socialforskningsinstituttet",
gerði kom í ljós að kvenlögfræðing-
ar náðu oft að skipuleggja störf sín
þannig að þær hefðu betri tíma fyr-
ir fjölskylduna, en rákust þá á van-
trú karlanna á slíku fyrirkomulagi,
þar sem þeir álitu að mikil viðvera
væri nauðsynleg forsenda eðlilegr-
ar þjónustu. Einnig gætir þess víða
í einkageiranum, einkum meðal yf-
irmanna, að það ríkir nokkurs kon-
ar metingur um að vinna mest og
langur vinnutími er næstum litinn
sem stöðutákn. Það era því ekki
síður hugmyndir af þessu tagi sem
slást þarf við.
-------»-»-»------
Nu Skin frestar
hlutafjárútboði
Reuters.
NU SKIN snyrtivörafyrirtækið,
sem Islendingar þekkja úr heima-
sölu, hefur tilkynnt um frestun á
fyrirhugaðri hlutafjáraukningu.
Allt bendir til minni hagnaðar fyr-
irtækisins á öðram ársfjórðungi en
búist var við og stafar frestunin af
því.
Tafir hafa orðið á markaðssetn-
ingu á Pharmanex, nýrri snyrti-
vöralínu Nu Skin í Japan. Að sögn
talsmanna fyrirtækisins er það
ástæðan fyrir allt að 10% minni
hagnaði fyrirtækisins á ársfjórð-
ungnum.
Gert er ráð fyrir markaðssetn-
ingu Pharmanex línunnar í júlí í
stað júní nk. og ætti hagnaður fyr-
irtækisins á seinni hluta ársins að
vera í samræmi við það.
Nu Skin snyrtivörafyrirtækið
starfar í 27 löndum og talsmenn
þess era bjartsýnir á framtíðina.
Verð á hlutabréfum í fyrirtækinu
fór hæst í 25,625 dollara á árinu en
var nú í vikunni 17,875. í Ijósi
þessa og minnkandi hagnaðarvon-
ar, frestar fyrirtækið nú hlutafjár-
aukningu um óákveðinn tíma.