Morgunblaðið - 05.06.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 61
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með miiyagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
fang minaust@eldhorn.is.____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyKjavíkur v/rafstöð-
ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam-
komulagi. S. 567-9009.______________________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þorsteins-
búð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl.
13-17. Hægt er að panta á öðrum timum í síma 422-7253.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað í
vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð
verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562.
IÐNAÐAHSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.__________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftir samkomulagi.__________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630._
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.____________________________________
NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis
opið samkvæmt samkomulagi.____________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafníð. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÖST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
fírði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 15-18. Simi 555-4321.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.______________________
SJÓMINJASAFN lSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnariirði, er
opið alla daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfa. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súöarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. írá kl.
13-17. S. 581-4677. _________________________
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRÁRBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl.ls: 483-1165,483-1443.__________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Arnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17. _________________________
STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESl: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Simí 431-5566._________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17.___________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._____________
USTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga.___________________
NAlTÚRUFRÆÐISTOFNUN. Opið alla daga frá kl. 10-
17. Simi 462-2983.____________________________
NORSKA HÚSIÐ ( STYKKISHÓLMl: Opið daglega 1 sum-
arfráki. 11-17. ______________________________
ORÐ PAGSINS___________________________________
Reykjavík síml 551-0000.
Akureyri s. 462-1840._______________________
SUNPSTAÐIR__________________________________
SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri.,
mið. og fóstud. kl. 17-21.___________________
SUNDLAUG KÓFAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd. og
sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fyrir lokun.__
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarflarðar: Mád.-
iost. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555._
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.____________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-föstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. ki. 9-16.
SUNDLAUGIN ( GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._____
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI______________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Sími 5757-800.
SORPA_______________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endurvinnslu-
stöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhá-
tíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði
opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520-2205.
--------------------------
Atkvöld Tafl-
félagsins Hellis
TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at-
kvöld mánudaginn 7. júní nk. og
hefst mótið kl. 20.
Fyrst eru tefldar þrjár hraðskák-
ir þar sem hvor keppandi hefur
fimm mínútur til að ljúka skákinni
og síðan þrjár atskákir, með tutt-
ugu mínútna umhugsun.
Sigurvegarinn fær verðlaun, mat
fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Pá hefur
einnig verið tekinn upp sá siður að
draga út af handahófi annan kepp-
anda, sem einnig fær máltíð fyrir
tvo hjá Pizzahúsinu. Þar eiga allir
jafna möguleika, án tillits til árang-
urs á mótinu.
Þátttökugjöld eru kr. 300 fyrir fé-
lagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og
yngri) og kr. 500 fyrir aðra (kr. 300
fyrir 15 ára og yngri). Allir vel-
komnir.
-------M-«-------
Boðið upp í dans
SAMTÖK áhugafólks um almenna
dansþátttöku, Komið og dansið,
stendur fyrir dansleik á Ingólfstorgi
sunnudaginn 6. júní kl. 14-16 undir
yfirskriftinni Boðið upp í dans.
Leikin verður tónlist af geisla-
diskum við allra hæfi. Allir vel-
komnir.
Dansleikur Hesta-
mannafélagsins Sörla
DANSLEIKUR verður haldinn í
Reiðhöll hestamannafélagsins
Sörla við Kaldárselsveg laugardag-
inn 5. júní og er tilefnið árleg upp-
skeruhátíð Sörla.
I fréttatilkynningu segir: „A
hverju vori efnir skemmtinefnd fé-
lagsins til stórdansleiks í fjáröflun-
arskyni fyrir félagið. Allur ágóði
rennur beint til félagsins og er öll
vinna er lýtur að dansleiknum unn-
in í sjálfboðavinnu en mikill undir-
búningur er samfara slíkum við-
burði. Hestamannafélagið Sörli er
vaxandi félag og uppbygging á
svæðinu er mikil því vaxandi áhugi
er á hestamennsku."
Hljómsveitin Milljónamæring-
arnir, ásamt Bjama Ara og
Bogomil Font, mun að þessu sinni
leika fram eftir nóttu.
Allir em velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Veitingar á staðnum.
Skógræktardagur fjölskyld-
unnar við Rósaselsvötn
SKÓGRÆKTARFÉLAG Suður-
nesja og forvamaverkefnið
Reykjanesbær á réttu róli munu
halda Skógræktardag fjölskyld-
unnar á alþjóðlegum degi um-
hverfisins laugardaginn 5. júní
næstkomandi við Rósaselsvötn
klukkan 17.
Markmiðið með deginum er að
gefa foreldrum og bömum tæki-
færi til þess að eiga saman heil-
brigða samvemstund við gróður-
setningu á svæðinu við Rósasels-
vötn sem Reykjanesbær hefur af-
hent skógræktarfélaginu til um-
ráða.
Rósaselsvötn eru rétt ofan við
efstu húsin í byggðinni, á milli veg-
arins sem liggur til flugstöðvar
Leifs Eiríkssonar og byggðarinnar
í Reykjanesbæ. Vigdís Finnboga-
dóttir, fyrrverandi forseti Islands,
mun gróðursetja fyrstu plöntumar
í höfðinglegri gjöf Helgu Ingi-
mundardóttur, eiganda Höfmnga
og hvalaskoðunar. Ibúar Reykja-
nesbæjar munu síðan gróðursetja í
reit tileinkuðum Reykjanesbæ á
réttu róli með dyggri aðstoð
Græna hersins sem ljúka munu
með því umhverfisstarfí sínu í
Reykjanesbæ.
Að gróðursetningu lokinni verð-
ur marserað niður á Tjarnargötu-
torg og boðið upp á grillmat.
„Markmiðið er að Skógræktar-
dagurinn verði að árvissum við-
burði. Uppákomur sem þessar,
sem gefa foreldrum tækifæri til og
hvetja þá til samvista við böm sín,
era af hinu góða því bestu forvarn-
irnar era aukin samvera foreldra
og barna. Ekki skemmir fyrir að
þetta samstarf Reykjanesbæjar á
réttu róli og Skógræktarfélags
Suðumesja sameinar tvö göfug
málefni, gróðurrækt og mann-
rækt,“ segir í fréttatilkynningu.
Landspít-
alinn fær
rausnar-
lega gjöf
MARGRÉT R. Jónsdóttir afhenti
nýlega Landspítalanum rausnar-
lega gjöf til minningar um dóttur
sína, Unni Erlingson Indriðadótt-
ur, sem lést þar aðeins tvítug að
aldri.
Unnur lá inni á Landspitalan-
um og beið eftir ígræðslu líffæra,
en hún átti við alvarlegan hjarta-
og lungnasjúkdóm að stríða.
Margrét gaf Landspitalanum tvö
sjónvarps- og myndbandstæki
sem munu án efa stytta þeim
stundirnar er þar bíða eftir
ígræðslu líffæra.
Drekadagar, tréskurður
og grafík í Hafnarfirði
Langur
laugardag-
ur í dag
NÚ ERU kaupmenn á Laugavegin-
um á fullri ferð við að undirbúa
laugardaginn, en þá er langur laug-
ardagur og búðir opnar til kl. 17.
íþrótta- og tómstundaráð kemur
í bæinn. Það ætlar að vera með
kynningar á sumarstarfi sínu víðs
vegar um Laugaveginn, en þar er
að venju af mörgu að taka, svo sem
leikjanámskeið, siglinganámskeið,
fjallahjólanámskeið, ævintýranám-
skeið og sundnámskeið. Námskeiðin
eru fyrir böm á aldrinum 6-14 ára.
Starfsfólk ÍTR veitir upplýsingar
um námskeiðin en þau era haldin í
öllum hverfum borgarinnar sumar-
langt.
Laugaveginum verður lokað frá
Barónsstíg að Skólavörðustíg því
sumargrín ÍTR verður vítt og breitt
á Laugaveginum, en sumargrínið er
skemmtivagn fullur af leiktækjum
sem verður á ferðinni um alla borg í
sumar.
Meðal leiktækja sem verða eru
dósakast, hringjakast, flugvélar,
jafnvægisbalar, stangartennis,
stultur, fjölfætlur, hoppdýna, felli-
spjöld, minigolf, trampólín, stultur
o.fl. Að auki má gera ráð fyrir að
heyrist í hljóðfæraleikurum hér og
þar á Laugaveginum.
Kaupmenn verða með ýmis
kostaboð í gangi og margir ætla út
með vömr sínar til að skapa enn
skemmtilegra andrúmsloft.
Þó að Laugaveginum verði lokað
frá Barónsstíg að Skólavörðustíg
vilja kaupmenn minna á að allar
hliðargötur em opnar og frítt er í
öll bílastæðahús á laugardögum, en
frítt í stöðu- og miðamæla eftir kl.
14. 1 miðborginni em um 300 versl-
anir og ótrúlegur fjöldi veitinga- og
kaffihúsa.
Sj ómannadagur-
inn á Hrafnistu
SJÓMANNADAGURINN er hald-
inn hátíðlegur ár hvert á Hrafnistu i
Reykjavík og Hafnarfirði og verður
dagskrá með hefðbundnum hætti í
ár. I boði verður kaffihlaðborð og
rennur ágóðinn af kaffisölunni til
velferðarmála heimilisfólksins.
Klukkan 13-17 verður handa-
vinnusýning og basar og frá kl.
14-17 verður kaffisala í borðsölum
og harmonikkuleikur. Endurhæf-
ingarmiðstöð verður til sýnis og
Hrafnistubúðimar opnar.
---------------
Hyundai styrkt-
araðili HM í fót-
bolta 2002
STJÓRNARFORMAÐUR Hyund-
ai-bflaverksmiðjanna tflkynnti 21.
maí sl. að Hyundai yrði aðalstyrkt-
araðili HM í fótbolta sem verður í S-
Kóreu árið 2002. „Þetta er í fyrsta
sinn sem Hyundai er styrktaraðili á
alþjóðavettvangi en um leið markar
þetta upphaf að nýrri ímynd sem
Hyundai-bflamir eru að skapa sér,“
segir í fréttatilkynningu.
DREKADAGAR heitir einn þáttur
í námskeiðahaldi Listamiðstöðvar-
innar í Straumi. A þeim gefst börn-
um að 12 ára aldri kostur á að
hanna og smíða flugdreka undir
leiðsögn og með hjálp foreldra.
Menningarmálanefnd Hafnar-
fjarðar býður upp á þennan valkost
í afþreyingu með börnunum 18., 19.
og 20. júní og mun Jóhann Örn
Héðinsson handavinnukennari að-
stoða við gerð ýmiss konar flug-
dreka.
A föstudeginum verður byrjað
klukkan 16 en um helgina verður
flugdrekasmiðjan opin frá klukkan
10-17. Þátttakendur geta komið og
farið þegar þeim hentar en um
miðjan dag verður boðið upp á
kakó og kringlur. Námskeiðsgjald
er 1000 krónur og er allt efni inni-
falið.
Þá verða í Straumi tvö námskeið
fyrir fullorðna í tréskurði og graf-
ík. Listamaðurinn Sigga á Gmnd
sér um tréskurðarnámskeið sem
hefst 1. júní, en þar verður fengist
við tréskurð, laufskurð, breytingu
verkfæra, vinnuteikningar og mó-
tíf. Gunnar Öm Gunnarsson málari
sér um grafíkina en á námskeiðinu
sem hefst 9. júní verður einþrykk
og dúkskurður. Námskeiðsgjald er
15.000 krónur (21 klst.) á bæði
námskeiðin, efniskostnaður innifal-
inn. Kennt verður á kvöldin.
Upplýsingar um námskeiðin og
skráning em hjá menningarfull-
trúa Hafnarfjarðar sem hefur að-
setur í Upplýsingamiðstöð Vestur-
götu 8.
GÓLFEFNABÚÐIN
Borgartúni 33
æða flísar
óð verð
Íjr^ð þjónusta