Morgunblaðið - 05.06.1999, Side 69

Morgunblaðið - 05.06.1999, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ 1999 69 FÓLK í FRÉTTUM Strandpartý á Klúbbnum Ásdís Rán vakti mesta hávaðann „STÚLKUR á strönd- inni,“ var yfirskrift skemmtikvölds sem Hausverk um helgar og Klúbburinn stóðu fyrir um síðustu helgi. „Það var verið að velja kynþokkafyllstu konu landsins með afar sér- stæðum hætti,“ segir Valgeir Magnússon hjá Hausverki. „Þær komu fram í stuttum kjólum frá Eplinu og bikimum fi'á Fila og var hávaða- mælir notaður á við- brögð áhorfenda til að skera úr um hvaða sprund var stigahæst." Asdís Rán Gunnars- dóttir stal sigrinum og uppskar ferð til Barcelona og var há- vaðinn 123 desibil frá trylltum áhorfendum þegar hún kom fram á strandfötunum. Verður þetta árlegt? „Mjög lík- lega,“ svarar Valgeir. „Þetta mæltist það vel fyrir. Og svo komum við til með að brydda upp á alls kyns skrýtn- um uppákomum í fram- haldinu.“ O VALGEIR Magnús- son og sigurvegar- inn, Asdís Rán Gunnarsdóttir. O JÓNA Lilja, Ásdfs Rán og Berglind tóku þátt í keppn- inni. O LINDA Björg Haf- þórsdóttir og Sig- uijón Ragnar voru meðal áhorfenda. SAUTJAN LAUGAVEGI 91, SÍMI 511 1717 'm Sjö manna glæsivagn! - á góðu verði iSoo cc, 112 hestafla vél * Viðarinnrétting Ceislaspilari * Álfelgur * Vindkljúfur * ABS * Loftpúðar Fjarstýrðar samlæsingar * Þjófavörn og margt fleira PEUCEOT Jón 4 vé$ifw/tf/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.