Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913
265. TBL. 87. ÁRG. LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER1999 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Lögreglumenn í Aþenu standa andspænis æstum mótmælendum sem kveiktu í rusli á götum miðborgarinnar og í tugum verslana
og banka til að mótmæla komu Bills Clintons Bandaríkjaforseta til borgarinnar í gær.
Götuóeirðir og íkveikjur í Aþenu
Samið um þorskveið-
ar í Barentshafí
Þrefalt
meiri kvóti
en ráð-
lagt var
Ósló. Morgunblaðið.
SAMNINGANEFNDIR Norð-
manna og Rússa hafa náð sam-
komulagi um að heildarþorskveiði-
kvótinn í Barentshafí á næsta ári
verði 390.000 tonn, auk þess sem
heimilt verði að veiða 40.000 tonn
við ströndina. Þetta er rúmlega
þrefalt meiri veiðikvóti en Alþjóða-
hafrannsóknaráðið hafði lagt til.
Kvóti íslendinga verður 7.254 tonn,
eða 1,86% af heildarkvótanum.
Norskum útgerðar- og sjómönn-
um létti mjög við þessi tíðindi, enda
verður kvóti þeirra mun meiri en
þeir höfðu búist við. Alþjóðahaf-
rannsóknaráðið hafði lagt til að
heildarkvótinn yrði aðeins 110.000
tonn. Peter Angelsen, sjávarút-
vegsráðherra Noregs, sagði í sam-
tali við Aftenposten að Rússar
hefðu knúið norsku stjórnina til að
fallast á 390.000 tonna heildarkvóta
í Barentshafí. „Ef við hefðum ekki
samþykkt þetta væri sameiginlegri
fískveiðistjórnun okkar lokið með
ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Það
hefði t.a.m. skert möguleika okkar
til að halda uppi veiðieftirliti.“
„Þetta er langt yfir því sem ráð-
lagt var, en samt ekki óverjanlegt,"
sagði Asmund Bjordal, deildar-
stjóri norsku hafrannsóknastofn-
unarinnar, um samkomulagið.
„Samkvæmt útreikningum okkar
ætti hrygningarstofninn að stækka
úr 275.000 tonnum í 350.000 á
næsta ári með slíkri veiði.“
- ♦♦♦-------
Norður-Irland
Flokksráð
UUP ræðir
tillögurnar
Belfast. Reuters, AFP.
DAVID Trimble, leiðtogi stærsta
flokks sambandssinna á Norður-
írlandi, UUP, tilkynnti í gær að
flokkurinn myndi efna til ráðstefnu
á laugardaginn kemur til að ákveða
hvort samþykkja bæri tillögur sem
lagðar hafa verið fram til að bjarga
friðarsamningnum sem náðist
föstudaginn langa á síðasta ári.
Trimble sagði að 850 manna
flokksráð UUP ætti að koma sam-
an á laugardag til að taka afstöðu til
tillagnanna og kvaðst sannfærður
um að þær yrðu samþykktar.
Mikil andstaða er þó innan
flokksins við tillögurnar sem kveða
á um að Irski lýðveldisherinn hefji
afvopnunina eftir að Sinn Fein,
stjórnmálaflokkur hans, fái aðild að
heimastjóm sem ráðgert er að
mynda á Norður-írlandi. Ymsir
flokksbræður Trimbles hafa gagn-
rýnt hann fyrir að fallast á tillög-
urnar og segja þær ekki samræm-
ast stefnu flokksins, sem hafi lengi
ki-afist þess að afvopnun IRA hefj-
ist áður en heimastjórnin verði
mynduð.
LÖGREGLUMENN í Aþenu börð-
ust í gær við þúsundir vinstri-
manna, sem kveiktu í tugum versl-
ana eftir að hafa reynt að ganga
að sendiráði Bandaríkjanna til að
mótmæla komu Bills Clintons for-
seta til borgarinnar.
Verslanir og bankar voru í ljós-
um logum í miðborg Aþenu og
þykkan reykjarmökk lagði yfir
hana eftir að mótmælendurnir
höfðu brotið niður í byggingunum
og kastað bensínsprengjum inn í
þær. Að sögn lögreglunnar urðu
rúmlega 60 verslanir og bankar
LEIÐTOGAR 54 aðildarríkja Ör-
yggis- og samvinnustofnunar
Evrópu undirrituðu í Istanbúl í
gær tvo tímamótasamninga um
takmarkanir við hernaðarviðbúnaði
og öryggismál. Yfirlýsingar Rússa
um að þeir hygðust halda ótrauðir
áfram hernaði sínum í Tsjetsjníu
drógu þó úr þýðingu samninganna,
svo og yfirlýsing Bills Clintons
Bandaríkjaforseta þess efnis, að
hann myndi ekki leggja samning-
ana til staðfestingar íyrir banda-
ríska þingið nema Rússar drægju
fyrst úr herstyrk sínum í Kákasus.
Tveggja daga leiðtogafundi ÖSE
í Istanbúl lauk í gær í stórum drátt-
um eins og hann hófst, með for-
fyrir skemmdum í óeirðunum,
m.a. bygging seðlabankans. 35
slökkviliðsbflar voru kallaðir út til
að slökkva eldana.
Lögreglan beitti táragasi til að
dreifa vinstrimönnunum, sem
köstuðu bensínsprengjum, gang-
stéttarhellum og neyðarblysum á
lögreglumennina. Að minnsta
kosti 16 voru fluttir á sjúkrahús
og rúmlega 40 voru handteknir.
Félagar í gríska kommúnista-
flokknum, sem skipulögðu mót-
mælin ásamt tveimur vinstrisinn-
uðum smáflokkum, hvöttu
dæmingu vestrænna þjóðarleið-
toga á hernaðinum í Tsjetsjníu,
sem bitnað hefur illa á óbreyttum
borgurum.
Samið við Rússa á
síðustu stundu
Fyrst lögðu 30 ríki, þar á meðal
Rússland og Bandaríkin, ágrein-
inginn um Tsjetsjníumálið til hliðar
og undirrituðu samning um tak-
markanir á hefðbundnum herafla í
Evrópu. Síðan var undirritað sögu-
legt samkomulag um öryggi í
Evrópu, og er í honum meðal ann-
ars að finna málamiðlunarákvæði
um Tsjetsjníudeiluna, sem við lá að
leiddi til þess að enginn áþreifan-
stuðningsmenn sína til að fara
heim.
Skömmu áður en óeirðimar
blossuðu upp söfnuðust 10.000
manns saman í miðborginni um
það leyti sem Clinton kom til
borgarinnar í sólarhrings heim-
sókn eftir leiðtogafundinn í Tyrk-
landi.
Allt að 7.000 lögreglumenn
vom á götum borgarinnar vegna
komu Clintons og öryggisvið-
búnaður lögreglunnar var hinn
viðamesti í sögu landsins.
Efnt var til mótmæla í fleiri
legur árangur næðist á leiðtoga-
fundinum.
En vestrænir leiðtogar kröfðust
þess að Tsjetsjníu skyldi að
minnsta kosti getið í sjálfri loka-
yfirlýsingu leiðtogafundarins, þar
sem dregin er upp mynd af framtíð-
arhlutverki ÖSE við að stuðla að
friði og stöðugleika í álfunni. Var
krafan sú að kveðið væri á um að
leiðtogamir lýstu yfir vilja til að
ÖSE gegndi málamiðlunarhlut-
verki við að koma_ á varanlegum
friði í Tsjetsjníu. Á þetta virtust
fulltrúar Rússlands failast í gær-
morgun, að undangengnum
margra tíma samningaviðræðum
við fulltrúa forysturíkja Vestur-
borgum Grikklands. Rúmlega
4.000 manns kveiktu í fána Banda-
rílganna og kölluðu Clinton „fas-
ista“ og „morðingja" vegna loft-
árása Atlantshafsbandalagsins á
Júgóslavíu við bandarísku ræðis-
mannsskrifstofuna í Þessalóníku.
Ekki kom þó til átaka í borginni.
Clinton kvaðst ekki hafa
áhyggjur af óeirðunum. „Ég kem
hingað sem Grikklandsvinur og
ég hlakka til að upplifa dásamlega
gestrisni Grikkja sem þekkt er út
um allan heim,“ sagði hann við
komuna til Aþenu.
ianda. Borís Jeltsín Rússlandsfor-
seti hafði gengið af fundinum dag-
inn áður, „til að sinna Tsjetsjníu".
„Við lýsum okkur samþykka því
að pólitísk lausn sé nauðsynleg [í
Tsjetsjníu] og að ÖSE geti átt þátt í
að ná því markmiði," segir í lokayf-
irlýsingunni.
En Vladimír Rushaílo, innanrík-
isráðherra Rússlands, sagði í
Moskvu í gær að engin þörf væri á
málamiðlun af hálfu ÖSE til að
binda enda á átök í Tsjetsjníu.
„Við höfum ekki þörf fyrir neinn
sáttasemjara," hefur Interfax eftir
Rushaílo.
■ Lífsreglur ÖSE/34
• •
Leiðtogafundi OSE í Istanbúl lýkur með undirritun mikilvægra samninga
Rússar sætta sig við ályktun
um átökin í Tsjetsjníu
btanbúl. AFP, AP.