Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Iðnaðarnefnd kallar eftir skoðunum á Fljótsdalsvirkjun Fólk hvatt til að senda tölvupóst Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir Markús Orn Antonsson, útvarpsstjóri RUV, tók í notkun nýja lang- bylgjusendinn á Eiðum. Nýr langbylgju- sendir á Eiðum Egilsstöðum. Morgunblaðið. H JÁLMAR Ámason, formaður iðn- aðamefndar Alþingis, hvetur al- menning eindregið til að senda nefndinni skoðanir sínar í tölvupósti og þá sérstaklega á þingsályktunar- tillögu iðnaðarráðherra um fram- hald framkvæmda við Fljótsdals- virkjun. Þetta kom fram á fundi í húsakynnum nefndarinnar á fimmtudag þar sem upplýsingavef- ur hennar á Netinu var kynntur fjölmiðlum. Nefndarmenn iðnaðamefndar kynntu fjölmiðlum upplýsingavef nefndarinnar sem settur hefur verið upp á vef Alþingis. Á vef iðnaðar- nefndar er hægt að fá upplýsingar um nefndarmenn, þau mál sem nefndin hefur haft til umfjöllunar og svo er hægt að senda tölvupóst tO nefndarinnar með athugasemd- Landsþing Frjálslynda flokksins sett í dag AUKALANDSÞING Frjáls- lynda flokksins hefst í dag í Reykjavík. Flokkurinn á um þessar mundir eins árs afmæli og verður á fundinum fjallað um stefnu flokksins í helstu málaflokkum. Við upphaf fundar flytja ávörp Matthías Bjarnason, fyrrverandi alþingismaður og sjávarútvegsráðherra, Guð- mundur G. Þórarinsson, fyrr- verandi alþingismaður, Jón Armann Héðinsson, fyrrver- andi alþingismaður, og Jón Sigurðsson, fyrrverandi fram- kvæmdastjóri. Sverrir Her- mannsson, formaður flokksins, ræðir stjómmálaviðhorfið á fundinum. Á fundinum verður fjallað um skipulagsmál flokksins og Helgi G. Þórðarson, formaður fjármálaráðs, gerir flokks- mönnum grein fyrir fjármál- um hans. Fundurinn verður settur kl. 10 í dag í Borgartúni 6. Mál- stofur starfa eftir hádegi, en fundinum lýkur á morgun með afgreiðslu ályktana. 116 mánaða fangelsi HÆSTIRÉTTUR hefur stað- fest 16 mánaða fangelsisdóm yfir 23 ára manni, sem var tvívegis handtekinn á síðasta ári með umtalsvert magn fíkniefna í fórum sínum. I fyrra skiptið var maður- inn með 27,74 g af amfetamíni og 4,54 g af hassi, en í hið síð- ara með 73 e-töflur, auk tæp- lega 14 gramma af e- töflumulningi. Maðurinn hélt því fram fyr- ir dómi að í fyrra skiptið hefði hann verið „burðardýr“ fyrir rétta eigendur efnanna, en þyrði ekki að segja til þeirra. I síðara skiptið neitaði hann með öllu að eiga fíkniefnin, sem lögreglumenn sáu hann kasta út um glugga á bíl þeg- ar þeir veittu honum eftirför. Honum var hvorki trúað í héraði né fyrir Hæstarétti. um um þingmál sem hún hefur tO umfjöllunar. Netfangið er idnadar- nefnd@althingi.is. Hjálmar segir upplýsingavefinn og þá möguleika almennings tO að senda nefndinni tölvupóst vera stórt skref í lýðræðisátt. Með þessu næð- ist beint samband við almenning í landinu og þetta væri mikOvægt skref tO að auka lýðræðislega virkni þingnefnda og gefur þingmönnum meiri og betri möguleika á að fá fleiri sjónarmið þegar þeir leggja mat á einstök mál við afgreiðslu þeirra. Hjálmar segir að eftir að þing- menn fengu netföngum úthlutað hjá Alþingi hafi farið að berast gífur- lega mikið magn tölvupósts tO ein- stakra þingmanna en það sé nýtt að beina tölvupóstinum tO fagnefnda. GERT er ráð fyrir að tekjur Hafnarfjarðarbæjar nemi rúmum 3,4 milljörðum króna á næsta ári og útgjöld 3,9 milljörðum en reiknað er með að útsvarspró- senta verði óbreytt. Jafnframt er áformað að bæjarsjóður Hafnar- fjarðar verði rekinn með hagnaði árið 2001. I greinargerð með frumvarpi að fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafn- arfjarðar, sem tekin var tO fyrri umræðu í bæjarstjórn á þriðju- dag, kemur fram að við gerð hennar hafi í hvívetna verið fylgt þeirri stefnu sem mörkuð var með samþykkt rammaáætlunar fyrir árin 1999-2003 sl. sumar. Bæjar- sjóður muni greiða niður skuldir um 200 milljónir króna á næsta ári og stefnt sé að því að frá og með árinu 2001 verði bæjarsjóður rekinn með tekjuafgangi sem nýttur verði til að greiða enn frekar niður skuldir bæjarsjóðs. I heildaryfirliti bæjarsjóðs fyrir árið 2000 kemur fram að sameig- inlegar tekjur hans eru áætlaðar um 3.426 milljónir króna. Við það er miðað að álagningarreglur út- JAKVÆÐ áhrif virkjunar í Fljóts- dal og álvers á Austurlandi á at- vinnu- og efnahagslíf í fjórðungnum eru mun meiri en þau neikvæðu áhrif sem atvinnulífið þar verður fyrir, að mati Jóns Einars Mart- einssonar stjómarformanns At- vinnuþróunarfélags Austurlands. Morgunblaðið innti Jón Einar álits um skýrslu Landsvirkjunar um umhverfisáhrif Fljótsdalsvirkjunar. Hann kvaðst vera fremur sammála því sem kæmi fram í skýrslunni, hvað varðar byggðaþróun og rösk- un af völdum virkjunarinnar og ál- versins á atvinnulíf á Austuriandi. Hjálmar segir að ekki verði litið á þau bréf sem berast í tölvupósti sem formleg gögn nema einhver nefndarmanna óski eftir því. Að- spurður um meðferð þeirra bréfa sem nefndinni berast í tölvupósti segir Hjálmar það ráðast af ein- stökum þingmönnum innan nefnd- arinnar og kveðst eiga von á að nefndarmenn muni fara mjög mark- visst í gegnum þann tölvupóst sem berst. Allur póstur sem berst mun verða varðveittur í sjö ár. Hægt er að fara inn á upplýsinga- vef nefndarinnar á vef Alþingis: www.althingi.is. Samkvæmt upplýsingum Hafdís- ar Ólafsdóttur, lögfræðings og að- stoðarforstöðumanns nefndasviðs Alþingis, eru allt að 8.000 heim- sóknir inn á vef Alþingis á dag. svars og fasteignagjalda verði óbreyttar frá árinu 1999. Heildarútgjöld bæjarsjóðs eru áætluð 3.927 milljónir króna á ár- inu 2000. Rekstrarútgjöld nema alls 2.798 milljónum eða 81,7% af heildartekjum. Af þeirri fjárhæð fara 1.509 milljónir króna til fræðslu- og skólamála, eða sem svarar til 54% af nettórekstrarút- gjöldum bæjarsjóðs. Vaxtagjöld að frádregnum vaxtatekjum nema alls 292 milljónum króna. Til fjárfest- inga er samtals áætlað að varið verði 837 milljónum króna. Meðal helstu framkvæmda má telja skóla- mál 318 milljónir og íþróttamiðstöð á Ásvöllum 295 milljónir. I greinargerðinni kemur enn- fremur fram að gert sé ráð fyrir að afkoma bæjarsjóðs á árinu 1999 verði örlítið betri en áætlað var. Útlit sé fyrir að skatttekjur verði um 110 milljónum króna meiri en áætlað var. Rekstrargjöld mála- flokka verði á hinn bóginn allt að 100 milljónum króna umfram fjár- hagsáætlun sem skýrist að stærst- um hluta af auknum útgjöldum grunnskóla og leikskóla. „Við gerum okkur grein fyrir því að það eru ákveðnir neikvæðir þættir sem munu hljótast af þessum framkvæmdum ef af þeim verður. Stórfyrirtæki sem standa í fram- kvæmdunum geta dregið til sín vinnuafl frá öðrum stöðum og minni fyrirtæki geta átt erfitt með að fá til sín vinnuafl. Stór fyrirtæki gætu því rutt úr vegi smærri fyrirtækjum sem eiga nú þegar undir högg að sækja. Þetta eru þó allt saman þættir sem við teljum okkur geta haft stjórn á og unnið á með mót- vægisaðgerðum. Hjá þróunarstofu Atvinnuþróunarfélagsins er mikil NÝR Iangbylgjusendir Ríkisút- varpsins á Eiðum var formlega tekinn í notkun á fimmtudag. Þar með er öðrum og síðari áfanga við endurnýjun lang- bylgjusenda RÚV Iokið. Fyrri áfanginn var 300 kW sendir á Gufuskálum sem var gangsettur 1997. Notkun þessara senda felur í sér notkun á nýrri tækni en eng- ir lampar eru notaðir eins og áð- ur tíðkaðist í langbylgjusendum. Gert er ráð fyrir að þessi nýja tækni muni draga úr bilanatiðni og leiða til minni viðhaldskostn- aðar. Ennfremur munu hljóm- gæði einnig aukast en þau ráðast af hæð loftnetsmastra. Hið nýja loftnetsmastur á Eiðum er 220 m á hæð. Það var Markús Orn Antons- son útvarpsstjóri sem gangsetti langbylgjusendinn. Hann minnti á öryggishlutverk sendisins og sagði útvarpssendingar frá báð- um þessum sendum heyrast um reynsla og þekking á atvinnumálum í fjórðungnum sem gæti nýst á þeim vettvangi. Jákvæðu áhrifin eru það mikil að við teljum framkvæmdim- ar tvímælalaust þess virði,“ segir Jón Einar. Tækifæri til að nútímavæða atvinnulífið Jón Einar bendir á að verði Fljótsdalsvirkjun reist muni fram- kvæmdirnar væntanlega koma á nútímavæðingu atvinnulífs í lands- fjórðungnum. „Rekstraraðili virkj- unarinnar er stórfyrirtæki með nútímahugsun og það mun hafa allt land. Stöðin á Eiðum sendir með 100 kW afli á tíðninni 207 kHz og þjónar austanverðu land- inu með fullum styrk frá Húsa- vík í norðri og suður um jökla til Suðursveitar. Hann sagði lang- bylgjuna þjóna landsmönnum sem varaleið við FM-kerfið, fylla í göt FM-kerfisins og draga um Qöll og fírnindi og langt út fyrir fiskimiðin, allt til strandar Nor- egs og Nýfundnalands. Hann hvatti fólk til þess að vera á varðbergi þegar kaupa á útvarpstæki, að tækið sé með langbylgju. Hann sagði of al- gengt að flutt séu til landsins tæki án langbylgju. Mikilvægt sé að hafa Iangbylgju sérstaklega á tímum stórslysa og náttúruham- fara. Markús sagði Ríkisútvarpið nú ráða yfir útbreiddu og öflugu dreifikerfi um allt land með rúmlega 300 sendistöðvum fyrir sjónvarp og báðar rásir Utvarps- ins. áhrif á fyrirtæki í umhverfinu. Virkjunarframkvæmdir og síðar stóriðja í framhaldi af því munu kalla á nútímavæðingu atvinnulífs- ins, þær munu skjóta stoðum undir fjölmörg ný fyrirtæki á nýjum sviðum. Atvinnulífið á suðvesturhorninu er töluvert á undan okkur í þróun- inni en með þessu móti getum við náð að vinna okkur upp og nálgast það stig sem atvinnulíf á suðvest- f urhorninu er. Mér sýnist sem það | sem kemur fram í skýrslunni sé í 1 takt við okkar væntingar," segir Jón Einar. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir árið 2000 Stefnt að lækk- un skulda Strikinu veitt fullt vínveitingaleyfí BÆJARSTJÓRN Reykjanes- bæjar hefur samþykkt að veita skemmtistaðnum Strikinu í Keflavík áfengisveitingaleyfi með veitingatíma að ákvörðun veitingamanns aðfaranótt laug- ardaga, sunnudaga og annarra frídaga en aðfaranótt virkra daga til kl. 1. Áður hafði bæjarstjórn Reykjanesbæjar ákveðið að veita skemmtistaðnum vínveit- ingaleyfi til bráðabirgða með heimilaðan afgreiðslutíma áfengis frá kl. 22-01 alla daga vikunnar. Á skemmtistaðnum fer fram nektardans. Úrskurð- arnefnd um áfengismál felldi úr gildi ákvörðun bæjarstjómar- innar 15. nóvember sl. Stjórnarformaður Atvinnuþróunarfélags Austurlands Framkvæmdirnar hafa jákvæð áhrif á atvinnulíf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.