Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 47
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBREFAMARKAÐUR
Tilboð Vodafone styrkir
stöðu fjarskiptabréfa
ATHYGLI evrópskra fjárfesta beindist +i
gær að nýju og endurskoðuðu tilboði
Vodafone Airtouch í Bretlandi í Mann-
esmann í Þýzkalandi, hæsta tilboði fyr-
irtækis tii að ná undir sig öðru fyrirtæki
sem um getur. Bréf í New York lækk-
uðu í verði, evran lækkaði í innan við
1,03 dollara, en olíuverð hafði ekki ver-
ið hærra í níu ár. Sveiflur voru á evr-
ópskum mörkuðum, en lokagengi var
mismunandi. í Wall Street varð 33
punkta lækkun. Þýzka DAX vísitalan
komst í yfir 6000 punkta og Parisarvísi-
talan CAC-40 setti nýtt met, en í
London varð mesta lækkun FTSE 100 í
einn mánuð vegna nýs ótta við brezka
vaxtahækku Evrópsk fjarskiptabréf
hækkuðu í verði þegar Vodafone hækk-
aði fyrra tilboð í Mannesmann í 124
milljarða evra. Þó lækkaði verð hluta-
bréfa í báðum fyrirtækum vegna þess
að Vodafone bauð ekkert reiðufé og
þar sem margir telja að tilboðinu verði
ekki gtekið. Bréf í Mannesmann lækk-
uðu um 6,9% og bréf í Vodafone um
2,2% þannig að verðmæti tilboðsins
lækkaði í innan við 235 evrur á bréf.
Verð annarra evrópskra var stöðugra
og fjárfestir kanna aðra kosti en Mann-
esmann, sem hefur hækkað um rúm-
lega 40% síðan 4. nóvember. Bréf í
Deutsche Telekom hækkuðu um
4,1%, Telefonica á Spáni 5,38% og
Telecom Italia um 6,12 %. Bréf í Suez
Lyonnaise des Eaux hækkuðu um
1,45% þegar deildin Electrabel keypti
80% hlut í hollenzku orkuveitunni
EPON.
GENGISSKRANING
Nr. 217 19. nóvember 1999
Ein. kl. 9.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 71,66000 72,06000 71,11000
Sterlp. 115,95000 116,57000 116,87000
Kan. dollari 48,88000 49,20000 48,35000
Dönsk kr. 9,93000 9,98600 10,07800
Norsk kr. 9,02300 9,07500 9,08300
Sænsk kr. 8,59200 8,64400 8,68400
Finn. mark 12,42070 12,49810 12,60430
Fr. franki 11,25830 11,32850 11,42490
Belg.franki 1,83070 1,84210 1,85770
Sv. franki 46,08000 46,34000 46,76000
Holl. gyllini 33,51170 33,72030 34,00710
Þýskt mark 37,75890 37,99410 38,31720
ít. líra 0,03814 0,03838 0,03870
Austurr. sch. 5,36690 5,40030 5,44630
Port. escudo 0,36840 0,37060 0,37390
Sp. peseti 0,44380 0,44660 0,45040
Jap. jen 0,67590 0,68030 0,68250
írskt pund 93,77020 94,35420 95,15660
SDR (Sérst.) 98,25000 98,85000 98,62000
Evra 73,85000 74,31000 74,94000
Tollgengi fyrir nóvember er sölugengi 28. október.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270
GENGl
GJALDMIÐLA
Reuter, 20. nóvember
Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu
gjaldmiðla gagnvart evrunni á miðdegis-
markaði:
NÝJAST HÆST LÆGST
Dollari 1.0298 1.0321 1.0246
Japanskt jen 109.28 109.7 108.94
Sterlingspund 0.6363 0.6397 0.6347
Sv. Franki 1.6031 1.604 1.6013
Dönsk kr. 7.4373 7.4386 7.4377
Grísk drakma 329.5 329.85 328.64
Norsk kr. 8.186 8.197 8.173
Sænsk kr. 8.6004 8.607 8.5875
Ástral. dollari 1.6109 1.6171 1.6042
Kanada dollari 1.5062 1.5126 1.4993
Hong K. dollari 8.0086 8.0184 7.971
Rússnesk rúbla 27.18 27.26 26.92
Singap. dollari 1.7192 1.7239 1.7138
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
I 1Q 11 QQ Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
I I U. II .t7 Í7 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Blálanga 70 70 70 339 23.730
Karfi 54 54 54 1.827 98.658
Lúða 250 250 250 12 3.000
Skarkoli 110 110 110 13 1.430
Skötuselur 260 260 260 97 25.220
Steinbítur 147 147 147 64 9.408
Undirmálsfiskur 76 76 76 50 3.800
Ýsa 105 102 102 302 30.873
Þorskur 138 115 136 3.069 418.857
Samtals 107 5.773 614.977
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 69 69 69 104 7.176
Hlýri 140 140 140 41 5.740
Karfi 5 5 5 158 790
Keila 45 36 44 45 1.998
Langa 50 30 49 31 1.510
Lúða 590 210 355 92 32.705
Sandkoli 73 73 73 37 2.701
Skarkoli 130 112 116 3.482 405.305
Skrápflúra 30 30 30 62 1.860
Skötuselur 260 260 260 4 1.040
Steinbítur 170 133 167 677 113.052
Sólkoli 139 139 139 54 7.506
Ufsi 30 30 30 45 1.350
Ýsa 119 119 119 8 952
Þorskur 183 181 182 4.443 806.982
Samtals 150 9.283 1.390.667
FAXAMARKAÐURINN
Lúða 215 200 209 244 51.084
Skarkoli 168 130 132 259 34.261
Skötuselur 125 125 125 76 9.500
Steinbítur 165 110 137 97 13.330
Sólkoli 310 260 266 193 51.280
Ufsi 49 39 43 295 12.759
Undirmálsfiskur 189 151 186 911 169.182
Ýsa 164 125 130 5.490 716.116
Þorskur 196 117 167 5.993 1.003.048
Samtals 152 13.558 2.060.559
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Karfi 10 10 10 16 160
Keila 36 36 36 17 612
Lúða 675 675 675 16 10.800
Sandkoli 73 73 73 1.587 115.851
Skarkoli 112 112 112 3.756 420.672
Undirmálsfiskur 76 76 76 252 19.152
Ýsa 125 125 125 260 32.500
Samtals 102 5.904 599.747
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 147 147 147 121 17.787
Karfi 50 50 50 115 5.750
Skata 100 100 100 51 5.100
Steinbítur 100 100 100 129 12.900
Ufsi 57 52 54 345 18.506
Undirmálsfiskur 96 96 96 193 18.528
Ýsa 138 70 128 1.681 214.613
Þorskur 168 116 132 13.093 1.722.384
Samtals 128 15.728 2.015.568
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 44 35 40 178 7.058
Langa 70 30 52 62 3.220
Tindaskata 3 3 3 200 600
Ýsa 139 133 135 1.463 197.227
Þorskur 153 70 145 4.058 589.790
Samtals 134 5.961 797.895
FISKMARKAÐURINN ( GRINDAVÍK
Hlýri 150 133 140 125 17.458
Karfi 82 82 82 70 5.740
Undirmálsfiskur 177 177 177 819 144.963
Ýsa 145 125 140 10.520 1.468.276
Samtals 142 11.534 1.636.437
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 65 65 65 52 3.380
Gellur 395 335 365 63 22.965
Karfi 100 5 66 313 20.564
Keila 62 35 56 417 23.177
Langa 85 50 69 396 27.221
Lúða 640 210 382 115 43.881
Skarkoli 165 155 159 173 27.445
Steinbítur 141 137 140 351 49.147
Tindaskata 10 10 10 284 2.840
Ufsi 62 30 60 1.682 100.584
Undirmálsfiskur 106 92 97 2.757 267.236
Ýsa 170 72 134 2.841 380.410
Þorskur 190 110 164 10.175 1.666.869
Samtals 134 19.619 2.635.717
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Grálúða 174 174 174 63 10.962
Hlýri 160 150 157 895 140.873
Karfi 46 46 46 67 3.082
Keila 50 50 50 5 250
Skrápflúra 65 65 65 137 8.905
Ufsi 50 50 50 3 150
Undirmálsfiskur 100 100 100 3.838 383.800
Þorskur 146 139 143 12.155 1.732.695
Samtals 133 17.163 2.280.717
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Skarkoli 164 164 164 300 49.200
Skötuselur 115 115 115 20 2.300
Steinbítur 150 150 150 15 2.250
Sólkoli 315 315 315 26 8.190
Þorskur 120 114 114 1.212 138.241
Samtals 127 1.573 200.181
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 100 76 90 370 33.400
Hlýri 160 160 160 287 45.920
Karfi 89 50 65 3.161 204.864
Keila 45 45 45 50 2.250
Langa 30 30 30 8 240
Lúða 195 195 195 9 1.755
Lýsa 60 38 58 1.000 57.800
Skarkoli 122 114 115 1.200 138.000
Skata 230 230 230 28 6.440
Skötuselur 305 300 301 1.788 538.581
Steinbítur 75 75 75 84 6.300
Sólkoli 138 138 138 194 26.772
Ufsi 58 30 57 757 43.293
Ýsa 119 96 114 1.030 117.904
Þorskur 187 109 153 38.339 5.863.950
Samtals 147 48.305 7.087.470
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 96 96 96 116 11.136
Hlýri 171 171 171 551 94.221
Humar 1.000 390 556 380 211.200
Karfi 121 5 116 5.423 627.550
Keila 45 45 45 400 18.000
Langa 50 40 50 315 15.621
Langlúra 108 108 108 835 90.180
Lúða 220 150 213 97 20.640
Sandkoli 70 70 70 1.730 121.100
Skarkoli 120 120 120 566 67.920
Skata 230 230 230 27 6.210
Skrápflúra 52 52 52 68 3.536
Skötuselur 320 100 304 860 261.741
Steinbítur 86 30 47 329 15.470
Stórkjafta 30 30 30 56 1.680
svartfugl 80 80 80 70 5.600
Sólkoli 152 141 147 126 18.547
Tindaskata 5 5 5 120 600
Ufsi 50 20 38 921 34.961
Undirmálsfiskur 90 90 90 1.000 90.000
Ýsa 131 70 125 4.013 503.230
Þorskur 186 122 144 13.576 1.953.451
Samtals 132 31.579 4.172.593
FISKMARKAÐUR VESTFJ. . PATREKSF.
Steinbftur 140 140 140 91 12.740
Undirmálsfiskur 69 69 69 340 23.460
Ýsa 131 128 129 1.205 155.035
Þorskur 118 112 115 3.964 457.644
Samtals 116 5.600 648.879
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 100 100 100 259 25.900
Langa 96 85 94 656 61.461
Langlúra 96 96 96 849 81.504
Skrápflúra 49 49 49 351 17.199
Stórkjafta 20 20 20 138 2.760
Ufsi 59 55 58 12.604 726.116
Þorskur 205 150 186 4.794 892.115
Samtals 92 19.651 1.807.056
FtSKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Bláianga 75 75 75 905 67.875
Hlýri 105 105 105 1.209 126.945
Keila 40 40 40 45 1.800
Steinbítur 165 162 163 1.221 198.669
Ýsa 135 135 135 42 5.670
Þorskur 169 86 117 6.253 733.915
Samtals 117 9.675 1.134.874
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 69 69 69 266 18.354
Keila 55 55 55 541 29.755
Langa 78 50 69 51 3.518
Langlúra 95 95 95 4.146 393.870
Skata 255 255 255 116 29.580
Skötuselur 265 240 243 720 174.722
Steinbítur 100 70 100 188 18.770
Ufsi 75 30 75 2.587 193.197
Undirmálsfiskur 83 75 80 513 41.179
Ýsa 134 113 128 227 29.031
Þorskur 200 150 159 198 31.405
Samtals 101 9.553 963.381
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 5 5 5 5 25
Langa 30 30 30 2 60
Lúða 220 220 220 3 660
Sandkoli 55 55 55 22 1.210
svartfugl 80 80 80 21 1.680
Ufsi 56 35 54 370 19.943
Ýsa 138 138 138 96 13.248
Þorskur 140 111 138 602 83.341
Samtals 107 1.121 120.167
HÖFN
Annar afli 94 94 94 388 36.472
Blálanga 30 30 30 7 210
Hlýri 139 139 139 9 1.251
Hámeri 80 80 80 90 7.200
Karfi 90 90 90 147 13.230
Keila 66 33 64 65 4.191
Langa 100 100 100 460 46.000
Lúða 215 215 215 3 645
Lýsa 60 60 60 1.351 81.060
Skarkoli 110 110 110 9 990
Skrápflúra 61 30 61 532 32.298
Skötuselur 300 280 288 3.072 883.384
Steinbítur 147 147 147 15 2.205
Stórkjafta 30 30 30 30 900
Sólkoli 139 139 139 2 278
Ufsi 30 30 30 374 11.220
Ýsa 126 96 100 544 54.639
Þorskur 189 105 153 563 86.015
Samtals 165 7.661 1.262.189
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 270 100 227 155 35.221
Steinbítur 139 139 139 4 556
Samtals 225 159 35.777
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
19.11.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 132.000 109,14 108,01 110,00 432.100 105.000 102,71 110,00 108,11
Ýsa 75,00 5.981 0 72,46 72,85
Ufsi 16.757 38,01. 38,03 25.915 0 38,02 38,01
Karfi 27.692 41,90 41,90 42,00 20.412 197.345 41,90 42,00 41,89
Steinbítur 33,00 11.400 0 28,58 29,55
Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00
Skarkoli 11.400 110,00 107,00 109,99 100 600 107,00 109,99 109,90
Þykkvalúra 89,00 0 4.476 92,67 100,00
Langlúra 40,00 0 3.019 40,00 40,00
Skrápflúra 21,00 15.000 0 21,00 21,01
Síld 600.000 5,00 0 0 5,00
Úthafsrækja 13,50 50.000 0 13,50 32,00
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 24.627 30,00 30,00
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviðskipti
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Þeir sr. Gísli Jónasson og sr.
Kjartan Jónsson hafa sinnt und-
irbúningi fyrir Tómasarmessur.
Fimmtánda
Tómasar-
messan á
sunnudag
MILLI 125 og 200 manns hafa að
jafnaði sótt svonefndar Tómasar-
messur sem haldnar hafa verið í
Breiðholtskirkju og er þetta þriðji
veturinn sem slíkar messur eru
haldnar. Séra Gísli Jónasson, sókn-
arprestur í Breiðholtssókn, segir
þær með öðru sniði en hefðbundna
messu, reynt að höfða til nútíma-
mannsins til að auðvelda honum að
skynja nærveru Drottins.
Að Tómasarmessunum standa
Breiðholtskirkja, Kristilega skóla-
hreyfingin og Félag guðfræðinema.
„Þessar messur eru upprunnar í
Finnlandi en hafa síðan breiðst til
margra landa,“ segir Gísli. „Nafnið
er sótt til Tómasar postula sem vildi
ekki trúa upprisu Drottins fyrr en
hann fengi að sjá hann sjálfur og
þreifa á sárum hans. Það er einmitt
hugmyndin að auðvelda nútíma-
manninum að upplifa nærveru Guðs
meðal annars með því að bjóða sér-
staka bænaþjónustu og margs kon-
ar tónlistarflutning." Gísli segir að
einnig sé í boði altarisganga og
leggur áherslu á að þessi tegund
guðsþjónustu innihaldi alla liði hefð-
bundinnar messu, svo sem prédik-
un, ritningarlestur og altarissakra-
mentið en áherslur séu svolítið aðr-
ar, fleiri komi við sögu í sjálfri þjón-
ustunni í messunni og því sé meira
um að vera.
Fjölmennur undirbúningshópur *
Tómasarmessur eru yfirleitt
haldnar síðasta sunnudag í mánuði
en sú næsta, hin 15. í röðinni, verð-
ur næstkomandi sunnudag, 21. nóv-
ember. Engin slík messa verður í
desember. Fimm prestar og einn
djákni stýra messunni og segir Gísli
einn leiða athöfnina en aðrir annist
bænaþjónustu en auk þjónustu við
aðalaltari kirkjunnar er þjónað við
altari á tveimur öðrum stöðum í
kirkjunni. Þá tekur hópur leik-
manna jafnan þátt undirbúningi
messunnar. Alls hafa 22 prestar og
djáknar tekið þátt í Tómasarmess-
unum og kringum 60 leikmenn en
Gísli hefur ásamt séra írisi Krist-
jánsdóttur, presti í Hjallakirkju,
leitt hópinn. 1 messunni á sunnudag
annast séra Þór Hauksson prédikun
og aðra þjónustu annast ásamt sr.
Gísla þau sr. Jón Helgi Þórai-insson,
sr. Gunnar Sigurjónsson, sr. Irma
Sjöfn Oskarsdóttir og Ragnhildur
Asgeh’sdótth- djákni.
„Þetta er því samvinnuverkefni
og það er eitt af því sem gerir mess-
una frábrugðna hefðbundinni messu
að þama er meira um að vera,
meira að fylgjast með og þeir sem
viija fá fyrirbænaþjónustu eða#
leggja fram efni til að láta biðja fyr-
ir koma annaðhvort upp að altarinu
eða skrifa bænaefni sín á miða og
leggja í sérstaka körfu. Oft koma
fram mörg bænaefni sem prestarnir
skipta með sér og biðja áfram fyrir í
kirkjunum sínum við næstu mess-
ur,“ segir Gísli að lokum og segir að
undirtektir við Tómasarmessurnar'
hafi sannfært sig um að þær muni
standa áfram til boða.