Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 67
FRÉTTIR
minni eldsneytiseyðslu og ný aftur-
fjöðrun eykur rásfestu.
Fjölmargar tegundir eru í boði,
allt frá 60 hestafla Punto S tii 130
hestafla HGT-sportútgáfu. Sýning-
in verður í húsakynnum ístraktors,
Smiðsbúð 2, Garðabæ, laugardag
og sunnudag kl. 13-17.
I Frumsýning
á Fiat Punto
ÍSTRAKTOR ehf. frumsýnir um
helgina nýjan Fiat Punto. Þetta er
nýr bíll frá grunni og fagnar Fiat
með honum 100 ára afmæli sínu.
Forveri hans hefur verið á markaði
frá 1993 og var valinn bíll ársins í
Evrópu 1995. 1997 var hann mest
seldi bíll Evrópu og annar mest
seldi bíU 1998.
Ný býðst hann betur búinn en
nokkum tíma og meðal staðalbún-
aðar má nefna: ABS-hemlalæsi-
vörn, fjórir loftpúðar, nýtt „du-
aldrive“-rafstýri með tveimur
þyngdarstillingum, þriggja punkta
bílbelti í öllum sætum o.fl. Endur-
bættar vélar gefa meira tog og
BLIKKÁS hf
Sfmar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk viðskiptaþjónustu
Eimskips i Sundakletti, sími 525 7700, fax 525 7709
og skrifstofur Eimskips erlendis.
r --oug vel með nafni mót-
'íx -fistaa
P fUíSSút eyðublöð þar
verður aðfyUj> ut ^ ^
i kemur nafn, . n(ja rsami
•ang á°kassa) Ef fakkinn fer til
að sk,á sæ
u móttakanda.
,t verðmæti er misjafnt eftu
nskar krónur fyrir hvega sendingu.
SíSS" hvefla sentogu.
jtan á kassann.
mrskafkfónur fyrir hverja sendingu.
að 3^000 krónur (eða 33 SDR).
Áríðandi er að pökkum sé skilað til vöruafgreiðslu í
viðkomandi höfn a.m.k. 2 dögum fyrir brottför skips.
Afhendingarstaður
Útflutningur - Sundahöfn, hlið nr. 2.
Tekið verður á móti pökkum 2., 3. og 6. desember
frá kl. 10.00 til 14.00. ThorLone fer frá Reykjavík
9. desember 1999.
Komudagar: Árósar - 15. des.
Kaupmannahöfn - 16. des.
Helsingborg - 16. des.
Gautaborg - 17. des.
Fredrikstad - 17. des.
Látið móttakendur vita um komudag skips þvi sækja þarf
pakka þann dag í samráði við skrifstofu eða umboðsmann
Eimskips i viðkomandi landi.
Frá Noróurlöndum til íslands
Brottför skips frá:
Árósum - 8. des. • DFDS, sími: 89 347474
Kaupmannahöfn - 9. des. • DFDS, simi: 43 203040
Helsingborg - 9. des. • Anderson Shipping, sími: 42 175500
Gautaborg - 10. des. • Eimskip Sviþjóð, sími: 31 7224545
Fredrikstad - 10. des. • Anderson & Mprck, sími: 69 358500
Komudagur tíl Reykjavíkur -15. desember.
EIMSKIP