Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Hvítur nóvemberkaktus - sjaldgæfur en fallegur, NÓVEMBERKAKTUS NÚ fer svartasta skammdegið í hönd, náttúran er lögst í vetr- arhvfld og margur mað- urinn vildi gjaman gera eitthvað líkt, því myrkrið fínnst ýmsum þrúgandi. En þótt úti- gróður sé í dvala, blómstra ýmsar jurtir í skammdeginu, þótt sumar þurfí reyndar aðstoð tii þess og þekkt er hvemig garðyrkju- menn láta jólastjörn- una blómstra í skamm- deginu með því að stjóma í margar vikur BLOM VIKUNMR 427. þáttur límsjón Sigrfður iijartar birtunni sem jurtin fær. Við njótum góðs af þekkingu fagfólks- ins, því fjölmörg eru þau heimfli sem jóla- stjaman prýðir í nóv- ember og desember. Nóvemberkaktus og jólakaktus hafa vikið nokkuð til hliðar fyrir jólastjörnunni á und- anfornum áram en það er ekki réttmætt, þess- ir kaktusar era fatlegir og auðræktaðir og þar að auki langlífir ef rétt er með farið. Jólakakt- usinn - Schlumbergera - sem nóvemberkaktusinn er reyndar afbrigði af er upprunninn í hitabeltisskógum Brasilíu, svo óvenjulegur blómgunartími hans er e.t.v. eitthvað háður upprana- stað kaktussins. Jólakaktus er í eðli sínu áseti, þ.e.a.s. hann vex uppi í trjám en ekki á jörðinni. Vaxtarlag hans ber þetta með sér, kaktusinn er stöngulkaktus með flötum, dálítið hangandi liðskiptum greinum, sem minna á blöð. Greinaliðirnir eru gljáandi grænir og dálítið tenntir á nóvemberkakt- usinum, en hins vegar ótenntir hjá jólakaktusi. Blómin era löng og fremur mjó og óregluleg. Hvert blóm stendur í nokkra daga en Greinar sem hafa birst á árinu nr. dags. titill höfundur 404 20.4. Vorboði - Eranthis hyemalis Sigríður Hjartar 405 19.5. Anemone Sigríðui- Hjartar 406 22.5. Hvítasunnulil.ja - Narcissus poeticus Sigríður H.jartar 407 29.5. Lerkið í Skrúði Sigríður H.jartar 408 3.6. Gaukalilja - Fritillaria pallidiflora Sigríður H.jartar 409 10.6. Hengiplöntur - ræktun í kerum Guðríður Helgad. og pottum 410 25.6. Sólboði - Osteospermum Guðríður Helgad. 411 2.7. Tilbúin plöntuvarnarefni- hvað er nú það Heiðrún Guðmundsd. 412 15.7. Jarðvegur og jarðvegslífverur Heiðrún Guðmundsd. 413 20.7. Skessuhnoðri - Rhodiola semenowiri Sigríður H.jartar 414 25.7. Kornblóm Guðríður Helgad. 415 •7.8. Plöntur í brekkur Heiðrún Guðmundsd. 416 15.8. Klippilist Heiðrún Guðmundsd. 417 26.8. Húslaukur - Sempervivum Sigríður H.jartar 418 3.9. Haustspjall Guðríður Helgad. 419 17.9. Stjörnuhnoðri - Sedum kamtschaticum Sigríður H.jartar 420 21.9. Garðar fyrir gæludýr Heiðrún Guðmundsd. 421 29.9. Ryðgaðir haustlitir Guðríður Helgad. 422 8.10. Jólalaukar - goðaliljur, hátíðaliljur, túlipanar Sigríður H.jartar 423 16.10. Stór tré og klippingar Heiðrán Guðmundsd. 424 26.10. Námsferð Garðyrkjuskólans til Englands haustið 1999 - fyrri hluti Guðríður Helgad. 425 6.11. Laukar í kerum Sigríður H.jartar 426 16.11. Námsferð Garðyrkjuskólans til Englands seinni hluti Guðríður Helgad. 427 20.11. Nóvemberkaktus Sigríður Hjartar plantan blómstrar alls í margar vikur, þannig að hún er lengi augnayndi. Með úrvali og víxlrækt- un hefur tekist að fá fram marga blómaliti, blárauða, gulrauða, bleika og jafnvel hvíta, en einhvern veginn er hvíti liturinn sá sem sjaldnast sést í blómabúðum. Til að jóla- eða nóvemberkaktus blómstri þarf hann að standa á svölum stað við 15-18 gráður í nokkrar vikur áður en hann er settur í venjulegan stofuhita, sé hann stöðugt í miklum hita er hætt við að blómgunin farist fyrir, alla vega verður hún mun minni. Rót- arkerfið er mjög lítið og þess vegna þarf að fylgjast vel með vökvun eft- ir að blómhnappar fara að mynd- ast, passa að moldin þorrni ekki upp, því þá detta blómhnapparnir af, en eins vill kaktusinn ekki vera vatnsósa. Eftir blómgun er svo dregið úr vökvun og plantan sett á svalan stað næsta haust, til að hún blómgist á ný. Þar sem þetta er síðasta Blóm vikunnar á þessu ári er hefð að birta nú lista yfír greinar ársins. Gleðileg jól og fagnaðarrík áramót. Hittumst á nýrri öld. S.Hj. AUGLYSIIMGAP ATVIMMU- AUGLÝSINGAR IRÓLK/ÁIÖHIUM/ALPRI 11-11 búöirnar óska eftir starfsfólki við afgreiðslu- og sölustörf ásamt framsetningu og áfyllingu vöru í verslunum sínum. Um er aö ræða framtíðarstörf bæði hálfan eða allan daginn þ.e. frá kl. 9:00 -18:00 eða frá kl.13:00 -18:00 fimm daga vikunnar. Leitað er að duglegum og reglusömum einstaklingum sem hafa jákvætt viðmót, hafa næmt auga fyrir fallegri framsetningu vöru og eru reiðubúnir til að veita viðskiptavinum 11-11 búðanna góða þjónustu. í boði eru fjölbreytt og krefjandi framtíðarstörf hjá framsæknu þjónustufyrirtæki þar sem jákvætt og notarlegt andrúmsloft ríkir. Ágæt laun og ýmsir Á möguleikar á starfsframa. Störf á þessi eru laus nú þegar. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veitir Sigurður Teitsson á skrifstofu 11-11 Mörkinni 3 simi 533 3011, þar fást einnig umsóknareyðublöð. II REYKiALUNDUR Endurhæfingarmiðstöð Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til starfa á miðtaugakerfissviði og á hæfingar/gigtarsviði. Gott starfsumhverfi er á Reykjalundi og öflug teymisvinna. Hjúkrunarfræðingar vinna einung- is 10. hverja helgi, ekki næturvaktir. Þá vantar sjúkraliða á fyrrnefnd svið. Eins og áður sagði er starfsumhverfi gott á Reykja- lundi. Sjúkraliðar vinna vaktavinnu og unnin er 3ja hver helgi. Til greina kemur að vinna einungis um helgar, allt eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. ATVINNUHÚSNÆQI Verslunarhúsnæði til leigu Til leigu er verslunarhúsnæði í Lækjargötu 2 í Reykjavíkvið hliðina á nýbyggingu á lóð Nýja Bíós (Top Shop). Um er að ræða verslunarpláss sem bókabúðin Borg hefur verið rekin í. Húsnæðið verður laust 1. desember nk. Upplýsingar veittar í síma 562 1088 á skrifstofu- tíma. SMAAUGLYSIMGAR KENNSLA BRIAN TRACY jfjll INTERNATIONAL PHOENIX námskeiðið Leiðin til hámarks árangurs! Kynningarfundur og námskeið á Akureyri 25-28 nóvember. Kynningarfiindur 29. nóv. kl. 19:00 á Hótel Loftleiðum. Desember námskeið á sérstöku desembertilboði. Símar: 557-2460 • 896-2450 www.sigur.is • sigurdui@sigur.is Hjálpræðís- irinn Kirkjustræti 2 Laugardagsskóli fyrir krakka kl. 13.00. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 21. nóv. kl. 13.00 Óvissuganga. Skemmtileg um 3 klst. ganga í nágrenni Reykja- vikur. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Dagsferð laugardaginn 20. nóvember. Frá BSÍ kl. 10.00. Söguleg kirkju- ganga. Gengið frá Hallgríms- kirkju að Háteigskirkju. Litast um á sögulegum stöðum i byggða- þróun Reykjavikur. Verð 500 kr. Félagsfundur — opið hús. Opið hús fyrir félagsmenn og áhugafólk um útivist verður haldið á efri hæð Sólon Islandus fimmtudaginn 28. okt. kl. 20.00. Gestur kvöldsins verður Hjörleif- ur Guttormsson sem fjallar um fyrirhugaðan Vatnajökulsþjóð- garð og fleiri slika á miðhálend- inu. Fasteignasala — skjalagerð Mjög kraftmikil og umsvifamikil fasteignasala óskar eftir að ráða lögfræðing eða vanan samningamann til að ganga frá kaupsamning- um, afsölum og tilheyrandi. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir sendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl., Inerktar: „F — 8976", fyrir 24. nóvember nk. FUNDIR/ MANNFAGNAQUR VAðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna í Álfabakka 14 í dag, laugardaginn 20. nóvember. Fundurinn hefst kl. 10.30. Dagskrð fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Guðlaugur Þór Þórðars- on, borgarfulltrúi. Verð 1.000 kr. Þriðjudagur 23. nóv. kl. 20:00 Kvöldganga á fullu tungli. Tunglvaka í Búrfellsgjá. Hafið Ijós með. Verð 800 kr„ frítt í ferð- irnar fyrir börn 15 ára og yngri með fullorðnum. Aðventuferð í Þórsmörk 27.-28. nóv. Vegna mikillar aðsóknar óskast farmiðar sóttir strax eftir helgi. Munið kirkjugönguna laugardag- inn 20. nóv. kl. 10.00. Sjá ferðir á textavarpi bls. 619. □ HELGAFELLHLlN 59991120 IVA/ Fræðslufundur kl. 13.30. Helgarferð 26.-28. nóv. Aðventuferð í Bása. Göngu- ferðir, kvöldvaka, aðventudag- skrá fyrir börnin o.fl. Heimasíða: www.utivist.is DULSPEKI Lífsins sýn úr fortið í nútíð og framtíð? Tímapantanir og upplýsingar í síma 561 6282. Geirlaug.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.