Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 13

Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 13 1JU17 PUNW PUNIO Við hverju getur maður búist við af bil sem hefur verið með söluhæstu bílum í Evrópu ár eftir ár. Kannski getur þú fyrst svarað því eftir að hafa skoðað og reynsluekið hinum nýja Fiat Punto. Fiat fagnar í ár 100 ára afmæli sínu með þessum glæsilega bll sem er nýr frá grunni og býður uppá nýjungar og búnað sem ekki hafa áður sést í þessum flokki bila. Má nefna “Dualdrive”-rafstýri sem gefur tvo þyngingarmöguleika, annan fyrir innanbæjarakstur og hinn fyrir hraðari akstur. Nýja afturfjöðrun sem býður uppá sérlega skemmtilega aksturseiginleika. ABS hemla- læsivörn. Fjóra líknarbelgi. 3 x þriggja punktabílbelti í aftursætum. 5 x hnakkapúöa og bflbeltastrekkjara. Feiknarlega sterk yfirbygging og burðarvirki er sérstaklega hannað til að standast ströngustu skilyrði um árekstrarvarnir. Heilsinkhúðuð yfirbygging með 8 ára ábyrgð á gegnumtæringu. Komdu til okkar í Garöabæinn um helgina og skoðaöu nýjan Fiat Punto - Gullmola sem setur nýjan staðal i sínum flokki. Istraktor ?° BlLAR fyrir alla SMIÐSBÚÐ2 - GARÐABÆ - S I MI 5 400 800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.