Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 5§*. MINNINGAR SVEINBJORN KRISTJÁN JOENSEN + Sveinbjörn Kri- stján Joensen var fæddur á Brimnesi á Langan- esi 31. maí 1932. Hann lést á Sjúkra- húsi Suðurnesja 13. nóvember síðastlið- inn. Foreldrar hans voru Sigríður Sveinbjömsdóttir, f. 30.5. 1914, d. 18.1. 1997, og Hans Sig- urður Joensen, d. 1987. Albræður Sveinbjöms em Gunnar og Dagbjar- tur. Systkini Svein- bjöms frá móður: Þórdís, Gerður, Bára, Krislján, Anna, Hreinn, Þórkatla, Sigfús, Ævar, Berg- þór Sigfúsböm. Hálf- systkini frá föður: Bjarni, Helena, Alda, Sigurður, Jóm'na og Guðni. Sveinbjörn kvænt- ist Guðlaugu Jóns- dóttur 1954 og slitu þau samvist- um 1970. Þau áttu átta börn. Þau em: Grétar ÓIi, maki Ragnheið- ur, þau eiga þijú böm; Gunnar M., maki Lilja, þau eiga einn son; Margrét S., hún á tvö böm, sam- býlismaður hennar er Friðlaugur U.; Angela Rós, hún á son; Sigríð- ur, maki Steinn Jóhann, þau eiga þijú böm; Friðbjörg, hún á son, maki Kristinn B., hann á son; Regína, maki Tryggvi, þau eiga tvö böm; Bylgja, maki Sigurgeir B., þau eiga þijú börn. Svein- björn kynntist Guðnýju Jósefs- dóttur 1974. Þau eiga fósturson, Sigvalda, sem ólst upp hjá þeim. Utför Sveinbjöms fer fram frá Keflavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. Ég var staddur út í Minneapolis þegar síminn hringdi aðfaranótt laugardagsins 13. nóvember, konan mín svaraði í símann og heyrði ég að það var ekkert af systkinum henn- ar, sem voni með okkur á hótelinu, sem var að hringja. Heyrði hana segja: „Nú, nú, er það búið,“ og þá vissi ég að þetta væri presturinn ok- ar séra Baldur að láta okkur vita að Svenni, eins og égkallaði hann allt- af, væri dáinn. Ég var búinn að biðja Baldur að láta mig vita ef eitt- hvað kæmi upp á meðan ég væri er- lendis. Maður verður alltaf jafnsleg- inn, þó að maður viti að hverju stefnir, þegar menn eru orðnir jafn- veikir og Svenni var orðinn. Ég fór í símann að undirbúa það sem þarf að gera þegar andlát verður. Svenni var búinn að biðja mig um að sjá um öll hans mál og útför ef hann dæi. Ég fór að hugsa til baka um þig, Svenni minn, og starfsferil þinn og þær stundir sem við höfðum átt saman sem bræður og vinir, sem voru margar seinni árin. Þegar við vorum saman á sjó og í beitningu og ferðalögum til Þórshafnar, er þú varst að fara með dýrin þín sem þú hafðir alltaf með þér, kisumar, kettlingana, fuglana og fískana, hvort sem þú varst að fara að róa fyrir norðan eða koma suður að beita. Ég vil þakka þér, bróðir kær, fyrir þær stundir sem við áttum saman á lífsleiðinni og heima hjá henni GuðnýjuýNýju) sem þér þótti svo vænt um. Ég mun gæta hennar fyrir þig þar til þið hittist aftur, eins og þú trúðir á, elsku bróðir minn. Eg bið góðan Guð að geyma og varðveita þig. Elsku Nýja, böm, tengdaböm og afabörn, Guð gefi ykkur styrk í sorg ykkar. Bergþór (Beggi) og fjölskylda. Okkur langar að minnast bróður okkar Sveinbjörns eða Svenna eins og við kölluðum hann alltaf. Þótt hann hafi ekki alist upp með okkur var hann okkur kær og ávallt einn af okkur. Hann reyndist móður okkar frábærlega vel síðustu mán- uðina sem hún lifði. Hann fór til hennar á dvalarheimilið Naust á Þórshöfn í öllum sínum frítíma og þá áttu þau saman góðar og ánægjulegar stundir. Svenni var sjómaður og gerði út sinn eigin bát frá Þórshöfn á meðan heilsa hans leyfði. Svenni var ekki heilsuhraust- ur síðustu árin en kvartaði aldrei og var alltaf kátur og gerði að gamni sínu allt fram á síðasta dag. Yngsti bróðir okkar, Bergþór, sýndi Svenna mikla umhyggju og studdi hann dyggilega í veikindum hans síðustu mánuði. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Elsku Svenni, nú er þrautagöngunni lokið og þú hef- ur fengið hvfldina. Við þökkum þér allt sem þú varst okkur og gafst okkur. Við vitum að móðir okkar tekur vel á móti þér. Við sendum sambýhskonu hans, bömum og fjöl- skyldum þeirra innilegar samúðar- kveðjur. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að diskl- ingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Guð blessi minningu þína. Farþúífriði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. GekkstþúmeðGuði, + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, RAGÚEL HAGALÍNSSON, Hlff 1, ísafirði. lést áSjúkrahúsi ísafjarðar föstudaginn 19. nóvember. Helga Stígsdóttir og fjölskylda. + Konan mín, INGIBJÖRG GUNNARSDÓTTIR hárgreiðslumeistari, er látin. Bálför hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk. Þökkum auðsýnda samúð. Björn R. Efnarsson og fjölskylda. Guðþérnúfylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Systkinin frá Bergholti, Raufarhöfn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, ÓLÖF SVEINHILDUR HELGADÓTTIR frá Dalatanga, lést að Garðvangi, Garði, föstudaginn 19. nóv- ember. Jarðarförin auglýst síðar Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra aðstandenda, fsleifur Guðleifsson. + Faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUNNLAUGUR ÞÓRARINSSON fyrrverandi rafvirkjameistari, Lindargötu 57, áður Stóragerði 22, Reykjavík, er látinn. Henrik Thorarensen Gunnlaugsson, Þór Thorarensen Gunnlaugsson, Sigríður Atladóttir og barnabörn. + Við þökkum af alhug öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og einlægan hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, VERONIKU E. JÓHANNESDÓTTUR, Lágholti 2, Mosfellsbæ. Guð veri með ykkur öllum. Axel Albertsson, Aldís Anna Axelsdóttir, Albert Axelsson, Agnar Logi Axelsson, Ágústa Hallsdóttir, Karl Axel, Sveindís Björk, Halla Ýr, Tinna Rut, Vera Ósk, Hallur Ólafur, Gunnar Logi. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARÍA ERNA HJÁLMARSDÓTTIR, Árskógum 2, Reykjavík, lést þriðjudaginn 9. nóvember sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Þökkum auðsýnda samúð. Sérstakar þakkir til starfsfólks Vesturbæjar, Skógarbæ. Margrét Steingrímsdóttir, Páll Ragnarsson, Helgi S. Sveinsson, Frímann Sveinsson, Hafdís Sveinsdóttir, Sígríður Ó. Sveinsdóttir, Erna Arnórsdóttir, Hulda Arnórsdóttir Jóhanna Bjömsdóttir, Egill Sigurðsson, Magnús Magnússon, Hannes Geirsson, og barnabörn. + Hjartkær eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HREINN HERMANNSSON fyrrum útibússtjóri hjá Landsbanka fslands, Gullsmára 9, Kópavogi, lést á Landspítalanum sunnudaginn 14. nóv- ember. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju mánudaginn 22. nóvember kl. 13.30. Valdis Þórarinsdóttir, Þorgerður Pétursdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við and- lát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓHANNESARJÓNSSONAR, Hóli, Höfðahverfi. Sérstakar þakkir til starfsfólks og heimilisfólks Grenilundar. Ámi Jóhannesson, Sigríður Stefánsdóttir, Sigríður Jóhannesdóttir, Haraldur Haraldsson, Jón V. Jóhannesson, Guðný Kristinsdóttir, Sveinn Jóhannesson, Halldór Jóhannesson, Þorsteinn Jóhannesson, Rósa Jóakimsdóttir, Anna Jóhannesdóttir, Þórður Þorsteinsson, Tómas Jóhannesson, Bergdfs Kristinsdóttir og afabörnin. + Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við and- lát bróður okkar og mágs, JOHNS SIGURÐSSONAR fyrrv. bankafulltrúa, Ljósvallagötu 22, Reykjavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks utanríkis- og heiibrigðisráðuneyta og Jóns Högnasonar, læknis, vegna ómetanlegrar aðstoðar við heimflutning hans frá Thailandi og lausn vandamála vegna veikinda hans þar. Ásthildur Sigurðardóttir, Klaus Brandt, Guðbjörg Sigurðardóttir, John H. Staples, Hanna Sigurðardóttir, Bjami Bergsson, Sigurður Sigurðsson, Álfhildur Sigurðardóttir, Brynhildur Sigurðardóttir, Þráinn Ögmundsson. + Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför okkar ástkæra föður, tengdaföður, afa og langafa, KONRÁÐS KRISTINS KONRÁÐSSONAR frá Siglufirði. Óskar Konráðsson, Stefanfa Eyjólfsdóttir, Kristinn Konráðsson, Kristín Þorgeirsdóttir, Sigurður Konráðsson, Dagbjört Jónsdóttir, Margrét Konráðsdóttir, barnaböm og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.