Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 43

Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ VIKU m LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 43 Ragnhildur þurftí hér að slá yfir vatn og fór létt með það. ur því yfii- að högglengdin hjá sér sé venjulega styttri í golfhermi en á venjulegum velli, hverju svo sem því er um að kenna. Blaðamanni finnst þó nóg um kraftinn í fyrsta högginu hennar og fljótlega dregur í sundur með henni og greinarhöfundi, sem er nýgræðingur í golfíþróttinni. Ragn- hildur var hins vegar ekki langt frá því að fara út í atvinnumennsku. Hún varð Islandsmeistari kvenna árið 1998 og sagði að hefði sér gengið eins vel nú í sumar og í fyrrasumar, hefði það vissulega komið til greina að reyna fyrir sér í atvinnumennsku. „Það er hins vegar ekki hlaupið að því að komast í atvinnumennsku er- lendis og eftir sumarið í sumar fannst mér ég ekki í stakk búin til að reyna fyrir mér erlendis,“ segir hún. Fimmtán ára Islandsmeistari Ragnhildur var aðeins 13 ára þeg- ar hún hóf að stunda golfíþróttina. „Við bjuggum við hliðina á Grafar- holtsvellinum og bróðir minn, Sig- urður, sem er einu ári eldri en ég, var að vinna þarna í golfbúðinni. Síð- an tók ég við af honum og fór að fara út á völl, en ég varð unglingameistari árið 1984, þá 14 ára gömul,“ segir Ragnhildur þegar ég bið hana um að rifja ujip ferilinn í golfinu. „Eg varð svo Islandsmeistari kvenna árið 1985, en hef síðan alltof oft verið í öðru sæti í gegnum árin, þar til í fyrra að ég varð aftur íslandsmeist- ari.“ Ragnhildur starfar sem kennari í Árbæjarskóla, kennir stærðfræði í 9. bekk og eðlisfræði í 5. bekk. Hún er ég gat hvorki hreyft legg né lið. Þá sá ég andartak dökka litla veru eða skugga sem kom inn í herbergið frá opnum dyrunum. Síðan heyrði ég Hvíslað ,4kke“ til marks um að ég ætti ekki að streitast á móti þessu og ekki vera hrædd. Þá fann ég sterka lykt eins og klóróform og hugsaði, það á að svæfa mig. Síðan fann ég að fætur mínir sigu niður í rúmið og ég hugsaði hvað ætti nú áð fara að gerast? Ráðning Mara er nafn á anda sem sækir á fólk og vill gera því illt. Draumur þinn er um þess konar anda en sá andi virðist ekki illskeyttur, heldur gæti það verið einhver sem tengst hefur þér eða þínum ættlið fyrr á öldinni og er nú kominn að sækja eitthvað sem hann telur ætt þína skulda honum og það tengist hægri hönd ættarinnar. Tákn þess að um veru annars heims sé að ræða eru; krafturinn, litla veran eða skugginn og lyktin. Þú getur grennslast fyrir um liðna tíma og fundið hvað gerðist og þannig stutt andann yfir fljótið Styx. , •Þeir lesendur sem viþ'a fá drauma t sfna birta og rdðna sendi þá með í fullu nafni, fæðingardegi og ári ““ ásamt heimilisfangi og dulnefni til hiriingnr til: Draumstafir Morgunblaði Kringlunni 1 103 Reykjavfk gift Þorvarði Friðbjörnssyni, yfir- dýrahirði í Húsdýragarðinum, og eiga þau tvær dætur, Hildi Kristínu 7 ára og Lilju 5 ára. Ragnhildur seg- ir að öll fjölskyldan sé í golfinu og fullyrðir að golfið sé besta fjöl- skyldusport sem völ sé á. Undir það tekur greinarhöfundur um leið og hann harmar það í huganum að hafa ekki byrjað í þessu löngu fyrr. Góð dægradvöl I golfherminum er öllum frjálst að leika eftir „sínum reglum" en til að flýta leik og gerá hann skemmtilegri eru gefnar upp leiðbeinandi reglur sem sjálfsagt er að fara eftir. Eftir að kylfingur er kominn inn á flöt segir tölvan til um hvar hann á að pútta. Þegar bolti lendir í „röffi“ þá á að leggja hann í holu sem er í sér- stakri röffmottu og slá þaðan. Þegar bolti liggur í sandi skal leggja hann í holu í sérstakri „sandmottu" og ágætt er að venja sig á að „gránda" ekki fyrir högg. Flestar myndir sem birtast á tjaldinu eru teknar þannig að holan er fyrir miðri mynd, jafnvel þótt hún sjáist ekki. Þess vegna þarf oft að miða öðrum hvorum megin við, því brautin getur legið í sveigju (dogleg) eða þá að trén eru í leik. Ef högg misheppnast þannig að hermirinn nær ekki að lesa höggið þurfa keppendur að koma sér sam- an um það hvort höggið telji. Eðli- legt er auðvitað að telja höggið og það er gert með því að bæta einu pútti við þegar komið er inn á flöt. Ragnhildur gaf blaðamanni hins vegar eftir fjölmörg vindhögg, enda var hann óvenju taugaóstyrkur þennan dag. Ekki er ástæða til að rekja hér nánar gang leiksins. Ragnhildur vann vitaskuld með miklum yfir- burðum, en engu að síður gekk greinarhöfundur ánægður af velli, enda er leikur í golfhermi hin ágætasta dægradvöl. Kannast þú við einhver eftirfarandi einkenna ? ■ Svitakóf á besta aldri ? ii Nætursvita B Einbeitingarskort B Þunglyndi ■ Þróttleysi ■ Hjartsláttartruflanir ■ Þurrk í leggöngum Ef þú kannast við einn eða fleiri ofangreindra kvilla þá getur Menopace öfluga vítamín- og steinefnablandan e.t.v. hjálpað þér. Menopace hentar einnig konum sem taka inn hormónalyf. enopace Snrtkl vitamm- og --aassass" Vutmin-ogmitmrakitítutl.i vm -íQncs Fæst aðeins í lyfjaverslunum Samkvæmisfatnaður í aldamótafagnaðinn Faxafeni 9 • Stml 568 2560 Ergo Pro Verð frá aðeins kr. 116.700 m/vsk. 9 TREYSTU fl TÖLVUNfl ÞINfl Það sem skiptir einna mestu máli í rekstri fyrirtækja er að geta treyst á tölvubúnað sinn. Á einungis tveimur árum hafa Fujitsu tölvurnar rækilega sannað sig sem afkastamiklar og öruggar tölvur sem sameina ekki aðeins áreiðanleika og mjög lága bilanatíðni heldur einnig fallega hönnun og ótrúlegt verð. \ Fujitsu er einn af þremur stærstu framleiðendum PC tölva, fartölva og netþjóna I heiminum. 2 2 4 a U Njóttu þess að geta treyst tölvunni þinni. Ergo Pro Reykjavík • Skeifunni 17 • Simi 550 4000 Akureyri • Furuvöllum 5 • Sfmi 461 5000 UmboSsmenn um land ailt Tæknival fuJÍtsu - óbeislað afl • 400 MHz Intel Celeron örgjörvi • 128Mb vinnsluminni • 4,3GB harður diskur • 17" skjár • 10/100 netkort • Hljóðkort • Geisladrif • Hátalarar • 3 ára ábyrgð TAKMARKAÐ MAGN Verð frá kr. 116.700 m/vsk.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.