Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Ti í DAG BRIDS llmsjón Guðmundur l’áll Arnarsun ÍSRAELAR halda bridshá- tíð í febrúar á hverju ári þar sem þekktum spilurum er boðið til leiks. Pietro Forquet er fastagestur á hátíðinni og hér er spil sem vakti athygli hans á síðustu hátíð: Austur gefur; allir á hættu. Norður * G74 V Á654 * DG8 * K83 Vestur Austur * 102 * D96 • 83 • KG10972 ♦ 9732 ♦ 54 + G10654 + ÁD Suður AÁK853 ¥ D ♦ ÁK106 *972 Vestur Norður Austur Suður - 1 hyarta 1 spaði Pass 2i\jörtu Pass 3tígiar Pass 4spaðar Allirpass Forquet segir frá spilinu í ítalska bridsblaðinu. Spil- arar eru ekki nafngreindir, nema austur, sem var Pa- mela Granovetter, „allt annað en samvinnuþýð við sagnhafa,“ skrifar Forquet. Ut kom hjartaátta, tekin á ásinn, og síðan ÁK í spaða. Næst tók sagnhafi tíglana og vonaðist eftir að austur myndi trompa, en það hvarflaði ekki að Pa- melu. Loks varð sagnhafi að fara í laufið, en þá komst austur inn og tók trompdrottninguna. A end- anum fór spilið því einn niður. En hvernig er hægt að vinna fjóra spaða? Það þarf að setja upp „öfugan blind- an“ og þá er mikilvægt að trompa hjarta strax í öðr- um slag. Svo eru tveir efstu í trompi teknir. Þeg- ar drottningin neitar að skila sér, er farið inn á blindan á tígul og hjarta aftur stungið. Síðan kemur lykilatriðið: taka þarf einn tígulhámann heima, áður en farið er aftur inn í borð til að stinga hjarta með síð- asta trompinu. Þetta gefur tíu slagi. Nk\K I insjoii Margeir Pétursson Hvítur leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á opnu móti í Bad Wiessee i Þýskalandi í nóvember. Stigalausi heimamaðurinn Frank Muster hafði hvítt og átti leik gegn stórmeist- aranum Konstantin Lerner (2.585), Úkraínu. Svörtu mennirnir eru fjarri góðu gamni á drottn- ingarvængnum og það tókst Muster að hagnýta sér: 34. Dfl! - Hf3 (Eftir 34. - Hxfl+ 35. Hxfl - Kg8 36. Be6+ - Kh8 37. Hf8 er svartur mát) 35. Hel - Rxd5 og svartur gafst upp, því hvítur leikur auðvitað 36. Dxf3 Arnað heilla Qr|ÁRA afmæli. Næst- i/vlkomandi mánudag 22. nóvember verður níræð María Magnúsdóttir, fyrr- verandi Ijósmdðir á Sauð- árkróki, til heimilis að Sléttahrauni 23, Hafnar- firði. María tekur á móti gestum milli kl. 15-19 sunnudaginn 21. nóvember á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Lindarbergi 52, Hafnarfirði. Q/AÁRA afmæli. Næst- í/vrkomandi mánudag, 22. nóvember, verður níræð Fjóla Pálsdóttir, Suðurgötu 39, Hafnaríírði. Hún tekur á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn ki. 17 í Iþróttahúsinu við Strand- götu í Hafnarfirði. Q/\ÁRA afmæli. í dag, i/ v/laugardaginn 20. nóv- ember, verður níræð Ingunn Angantýsdóttir, Aðalstræti 14, Þingeyri. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu, Aðalstræti 14, frá kl. 15. Op^ÁRA afmæli. Næst- O O komandi mánudag, 22. nóvember, verður áttatíu og fimm ára Jdn Sigmunds- son, bóndi, Einfætingsgili, Bitrufirði. Hann og eigin- kona hans, Elín Gunnars- dóttir, taka á móti ættingj- um og vinum í dag, iaugar- daginn 20. nóvember, kl. 18 á Ospakseyri. O/AÁRA afmæli. Á O \/morgun, sunnudaginn 21. nóvember, verður átt- ræður Guðmundur Eyjólfs- son, Álftamýri 49, Reykja- vík. Hann tekur á móti ætt- ingjum og vinum í Kiwanis- húsinu, Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, á afmælisdaginn kl. 15-18. rrrVÁRA afmæli. I dag, I V/laugardaginn 20. nóv- ember, verður sjötug Guð- rún Ó.G. Ólafsdóttir, Fífu- mda 5a, Njarðvík. Eigin- maður hennar er Ingi Gunn- arsson. Þau verða að heim- LJOÐABROT SÍÐKVÖLD Nú sveipa heiðar næturfólva feldi um fætur hægt, og döggvast gróin tún. Hnigin er sól, en aftangeisla eldi er ennþá dreift um hæstu fjalla brún. Um sævardjúp á lágum bárum bíður blikfegurð kvölds og vaggar dagsins þraut. í aftanblævar fylgd mín Ijóðúð líður til lags við röðulbjarmans töfraskraut. Kvöldhimins fögur litadýrð er dofnuð og dökkva slungið græðis ljósa traf. Hver alda harms er lægð, hver sárkennd sofnuð. Hver sorgarelfur tæmd í vordraums haf. Sigurjón Friðjónsson. STJÖRIVUSPA eftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú býrð yfir miklum innii krafti og hefur þínar hug- myndir um betri heim. Láttu í þér heyra á opin- berum vettvangi. Hrútur ~ (21. mars -19. apríl) Þú hefur þyrlað upp moldviðri og þarft að leita færis á að út- skýra mál þitt og þá þýðir ekk- ert annað en að leggja öll spil- in á borðið. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt þú sért orðlaus af hneykslun yfir skoðunum ann- arra þarftu að virða það að þótt mennirnir séu margir og misjafnir þá eiga þeir allir sinn rétt. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) M Það er allt í lagi að hampa sjálfum sér svona af og til ef það er ekki á annarra kostnað. Viljirðu vinna þig í álit skaltu samt reyna aðrar og betri að- ferðir. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert óspar á að hvetja félaga þína til dáða sem er vel meint en áhrifaríkast er þó að vera sjálfum sér samkvæmur og sýna þeim gott fordæmi. Ljon (23. júll - 22. ágúst) Forðastu að vera með stóryrt- ar yfirlýsingar um líf annarra. Sumt er manni ekki gefið að skilja svo þú skalt ekki einu sinni reyna það. Meyja (23. ágúst - 22. september) <S(L Ef leitað verður álits þíns varðandi verknað annarra skaltu gefa þér góðan tíma til skilgreina hvað bjó að baki áð- ur en þú fellir einhverja dóma. Vog rrx (23. sept. -22. október) A'A Það getur reynst erfitt að snúa blaðinu við þegar deilm- um viðkvæm málefni hafa farið úr böndunum. Gættu þess vegna orða þinna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Skemmtiiegt síðdegi er í vændum með vinum og Qöl- skyldu. Gættu þess að taka þig sjálfan ekki of hátíðlega held- ur leyfðu hlutunum að þróast af sjálfu sér. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) flkv Nú rætast gömul ummæli þín og þegar það verður gert opin- bert munu aðrir hrífast af framsýni þinni og teþa að þú hafir eitthvað að gefa þeim varðandi framtíðina. Steingeit (22. des. -19. janúar) Taktu þátt í gleðskap innan fyrirtækisins því hann mun reynast skemmtilegri en þú áttir von á. Að tala við áhuga- verðan aðila gæti sett punkt- inn yfir i-ið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það þurfa báðir aðilar að leggja sig fram til þess að við- halda sambandi svo þú verður líka að leggja þitt af mörkum. Fiskcir m (19. febrúar - 20. mars) Mo Græskulaust gaman er þér að skapi og það er sjálfsagt að lífga upp á tilveruna með þeim hætti. Leyfðu öðrum að pjóta lífsins með þér. Stjörnuspána á að lesa s dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni risindalegra staðreynda. • • Orn Ernst Gíslason tannlæknir Að loknu framhaldsnámi mínu í tannholdslækningum, hef ég opnað tannlæknastofu í Borgartúni 33, Reykjavík, sími 562 1110 LA RA M HACAR Mikið úrval 15 - 50% Afsláttur. \/IéM 7vKRISTALL Kringlunni - Faxafeni 0PIÐ: 10-16 Slrútuvogfs 11 * SCmí 56S SSSS NY SENDING AF GLÆSILEGUM * •• ELDHUS- 0G 60RÐST0FUHUSG0GNUM TEG. FRANCY BORÐ + 4 STOLAR STGR. 44.900. TEG. DONNA BORÐ + 4 STÓLAR STGR. 41.300. OPIÐ I DAG KL. 10-16 36 EIHHHE3E11 ^ HÚSGAGNAVERSLUN JMJ mon Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 36man -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.