Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 72
72 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 ÞJONUSTA/STAKSTEINAR MORGUNBLAÐIÐ Innlent Erlent Viðskipti Tölvur & tækni Veður og færð Ljósmyndasýningar Svipmyndir Umræöan IÞROTTIR Enski boltinn Nissandeildin Epsondeildin Meistaradeild Evrópu Formúla 1 DÆGRADVOL Fréttagetraun Dilbert Stjörnuspá Vinningshafar Kvikmyndir Gula línan Netfangaskrá Gagnasafn Blaö dagsins Oröabók Háskólans Lófatölvur Fasteignir Fréttaritarar Heimsóknir skóla Laxness Vefhirslan Nýttá mbl.is . 8í Svi niy .ild l> id n .11 iniini ► Fréttastofan Associated Press hefur sagt fréttir í eina og hálfa öld og þannig tekið þátt f að skrá mannkynssöguna í máli og myndum. í tilefni þess að 20. öldin rennur brátt sitt skeið á enda hafa ritstjórar AP valið helstu fréttamyndir aldarinnar. Úr þvf safni veröur á næstu vik- um birt á fimmta tug mynda á mbl.is, ein á dag fram að ára- mótum. ► I Moggabúöinni á mbl.is er hægt að kaupa merktar smá- vörur, boli, húfur, töskur og klukkur á meöan birgðir end- ast. íslandspóstur kemur vör- unum í hendur viðtakanda. Úrslitaþjónusta mbl.is ifp § ► Morgunblaðið á Netinu býður nú úrslitaþjónustu úr fþrótta- heiminum í samvinnu við 1X2. Þar má finna öll nýjustu úrslit jafnharóan og þau berast. Stórtíðindi Staksteinar SIGUR forsætisráðherra er svo af- gerandi, að honum hefur meira að segja tekizt að leysa upp Orca-hópinn í frumeindir sínar. Þetta segir í Frjálsri verzlun. I LEIÐARA blaðsins segir m.a.: „Sala ríkisins á 51% hlut í FBA til 26 fjárfesta fyrir um 9,7 milljarða króna eru stórtíðindi á íslenskum fjármálamarkaði. FBA-málið og upphlaup forsæt- isráðherra í garð Kaupþings og Orcu-hópsins hefur þvælst svo fyrir mönnum að fjárfestar á verðbréfamarkaðnum anda núna stórum léttar. Flestir eru á því að salan á FBA hafi fengið farsælar lyktir miðað við það sem á undan var gengið þótt sparisjóðirnir hljóti að vera vonsviknir. Fullyrða má að Da- víð Oddsson forsætisráðherra hafi haft fullnaðarsigur í málinu þótt sá sigur hafi staðið tæpt því lengi vel leit út fyrir að útboðið mistækist; að enginn tæki þátt í því. Það er ekki orðum aukið að halda því fram að forsætisráð- herra hafi selt bankann. Hann var mjög upplýstur um málið allan tímann og gaf grænt ljós á myndun kaupendahópsins. Þátt- tökutilkynning Orcu-hópsins, en á honum var kaupendalisti, var sendur inn föstudaginn 22. október og tók miklum breyt- ingum á þeirri viku sem menn höfðu til „lagfæringa“ á hópn- um, eða til föstudagsins 29. október. Þannig liggur fyrir að kaup Lífeyrissjóðs verslunar- manna og Lífeyrissjóðs Fram- sýnar á yfír 2 milljarða hlut þeirra í bankanum voru ekki samþykkt fyrr en á allra síðustu stundu, eða um viku eftir að Orcu-listinn var fyrst sendur inn. I Framsýn voru nokkur átök um málið og innan Lífeyr- issjóðs verslunarmanna var áð- ur búið að hafna kaupunum, m.a. vegna þess að gengi bréf- anna, 2,80, þótti of hátt. Engu síður voru kaupin keyrð í gegn af hálfu þeirra Víglundar Þor- steinssonar, formanns Lífeyris- sjóðs verslunarmanna, Þorgeirs Eyjólfssonar, framkvæmda- stjóra sjóðsins, og Guðmundar H. Garðarssonar stjórnar- manns. Það var mikill þrýsting- ur í málinu, eins og það hefur verið orðað. • • • • Sátt ÞAÐ vekur athygli að forsætis- ráðherra samþykkir kaupenda- hópinn með Orcu-menn innan- borðs, en þar er Jón Ólafsson í Skífunni einn fjögurra forystu- sauða. Davíð virðist því hafa tekið Jón Ólafsson í sátt. Það kemur á óvart miðað við öll þau stóru orð sem hann lét falla í garð sparisjóðanna og Kaup- þings fyrir að hafa selt Orcu- hópnum um 26,5% hlut í FBA og gert leynisamning í leiðinni um að sameina Kaupþing og FBA. Hamfarir forsætisráðherra gegn Kaupþingi vegna einfaldra hlutabréfaviðskipta á frjálsum markaði eru algert einsdæmi. Eflaust klóra Kaupþingsmenn sér núna í kollinum og spyrja hvers vegna það sé í lagi að Da- víð selji Orcu-mönnum hlut í FBA en ekki þeir? En sigur for- sætisráðherra í sölu bankans er svo afgerandi að honum hefur meira að segja tekist að leysa Orcu-hópinn upp í frumeindir sínar. Hópurinn, sem samanstóð af fylkingum Jóns Ólafssonar, Eyjólfs Sveinssonar, Jóns Ás- geirs Jóhannessonar og Þor- steins Más Baldvinssonar, átti orðið um 28% í bankanum,en kemur framvegis ekki fram sem ein heild. Á móti má spyija hvernig hægt verði að spyrna við samvinnu hlutliafa á hlut- hafafundum í eitt skipti fyrir öll. Þá vekur það athygli að fjórir af æðstu stjórnendum FBÁ, með Bjarna Ármannsson, forstjóra FBA, í fararbroddi, eru á kaup- endalistanum. Bjarni seldi bróð- urpartinn af hlut sfnum í FBA þegar Orcu-málið reis sem hæst, ásamt öðrum helstu stjórnend- um bankans. Ljóst er að Bjarni og Orcu-menn hafa sæst - og raunar mun það vera einn af vendipunktunum við myndun kaupendahópsins og að lífeyris- sjóðirnir fengust inn í hann á lokaspretti. APÓTEK____________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek meó kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirk- ur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551- 8888.__________________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.__________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opiö alla daga ársins kl. 9-24.__________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14.__________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. ___________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið alla daga kl. 9-24. S: 564-5600, bréfs: 564-5606, læknas: 564-6610.___ APÓTEKIÐ SPÖNGINNI (yá Bónns): Opið mán.-tlm kl. 9-18.30, föst. kl. 9-19.30, laug kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgid. Sími 577 3500, fax: 577 3501 og læknas: 577 3502._______________________________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14._____________________________________ BOBGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, lauk. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið min.-mið. kl. 9-18, fimmt.-föstd. kl. 9-18.30, laugard. ld. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarhoitsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14. HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 16. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2610.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknaslmi 566-6640, bréfsimi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 553-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-6070. Lækna- simi 511-5071._________________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19._________________________________________ INGÓLFSAFÓTEK, Kringlnnnl: Opið mád. nd. 9-18.30, fðstud. 9-19 og laugard. 10-16.________________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331.___________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________ NESAPÓTEK, Eiðistorgi 17. Opið v.d. 9-19. Laugard. 10- 14. Slmi 562 8900.________________________ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14,________________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími 551-7222.______________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 652-2190, læknas. 662-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. ld. 10-14.________________________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fld. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 666-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 655-3966, opið mán-föst. 9-18.30, laugd. kl. 10-14, lok- að sunnd. Læknavaktin s. 1770.________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK; Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 655-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500._____________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Simi: 421-6566, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10— 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfiasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2368. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30._____________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Sími 481-1116._____________________ AKUREYRI: Sunnu apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lok- að um helgar. Akureyrar apótek: Opið frá 9-18 virka daga, lokað um helgar. Stjörnu apótek: Opið 9-18 virka daga og laugard. 10-14._______________________ LÆKNAVAKTIR _________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. frá 17-22, laugard., sunnud. og helgid, kl. 11- 15. Upplýsingar í síma 563-1010.__________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-16, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Selljarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfírði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frfdaga. Nánari upplýsingar i síma 1770.__ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka f Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 625-1000 um skiptiborð eða 625-1700 beinn sfmi._______________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Sfmsvari 568-1041._____________~ Neyðarnúmer fyrir allt land -112. BrXðAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð,_______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUNABUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- Inn. Simi 526-1111 eða 625-1000._______________ ÁFALLAHJÁI.P. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 651 6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._____________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.____________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið mánud.-fímmtud. kl. 9-12. S. 561-9282. Símsvari eftir lokun. Fax: 551-9285. ________________________ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 662-8686. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu 1 Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Rejylyavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og lyá heimilislæknum.________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatíml og ráögjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 652-8686. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f sfma,552-8586._____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 126 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819 og bréfsfmi er 587-8333.__________________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstímí þjá hjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10.______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153._____________________ BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í sfma 564-4650.________________________________ BARNAHEILL. Laugavegi 7, 3. hæð. Skrifstofan opin v.d. kl. 9-17. Sími 561-0546. Foreldralfnan, uppeldis- og lög- fræðiráðgjöf alla v.d. 10-12 og mánudagskvöldum kl. 20- 22. Sfmi 561-0600._______________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s yúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth. 5388,125, ReyKjavik S: 881-3288. _____________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögtræði- ráðgjöf í sfma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. ___________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.___________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavfk fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f KirRjubæ.____________________ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898-6819, bréfslmi 587-8333.____________________________ FÉLAG ÁHUGAFÓLKS UM DOWNS-HEILKENNl. Upp- lýsingar veitir formaöur í síma 667-6701. Netfang bhb@islandia.is_________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TJamargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl. 10-14. Sími 651-1822 og bréfsimi 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. FÉLAG FÓSTURFOBELDRA, pósthólf 6307, 125 ReyKja- vlk.__________________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALL88KADARA, Hátúni 12, Sjálfs- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561-2200., þjá formanni á fímmtud. kl. 14-16, sími 564 1045._____________________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettisgötu 6, s. 651- 4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.____________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.____________________ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sími 581-1110, bréfs. 681- 1111._______________________________________ FORELDRALÍNAN, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf Barna- heilla. Opin alla v.d. 10-12 og mánudagskvöld 20-22. Sfml 561-0600.______________________________ GEÐHJÁLP, samtök fólks með ’geðsjúkdóma, aðstand- enda og áhugafólks, Túngötu 7, Rvík, sími 670-1700, bréfs. 670-1701, töívupóstur: gedl\jalp@ gedhjalp.is, vefsíða: www.gedþjalp.is. Skrifstofa, stuðningsþjónusta og félagsmiðstöð opin 9-17._____________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefíagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f síma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN „The Change Group“ ehf., Bankastr. 2, er opið frá 16. sept. til 14. maí mánud. tií föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17. Lokað á sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga opin á sömu tímum. S: 652-3736/ 552-3762. fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Slmatfmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 652 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._____________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.______ KRABBAMEINSBÁÐGJÓF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKUBSAMTÖKIN, Ungavegl 58b. Þjóraistumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslyól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Slmi 5B2-1500/B96215. Opin þrlðjud. kl. 20-22. Flmmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alia v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744,____________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sfmi 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Tryggva- gata 26. Opið mán.-föst. kl. 9-15. S: 651-4570._ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.__________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266._____________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 665-1295. í Reykjavfk alla þrið. kl. 16.30-18.30 í Álftamýri 9. Tfmap. í s. 668-6620. MANNVERND: Samtök um persónuvernd og rannsóknar- frelsi. S: 861-0533 virka daga frá kl. 10-13.___ MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3035,123 Reylyavfk. Síma- tími mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Norðurbraut 41, Hafnarfirði. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Sfmsvari alian sólarhringinn s. 565-5727. Netfang: mndÉisIandia.is.______________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 668-8620. Dagvist/deildar- stj./sjúkraþjálfun s. 668-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR. Skrifstofan er flutt að Sólvallagötu 48. Opið miðvikudaga og föstudaga frá kl. 14-17. Sfmi 551 4349. Gfró 36600-5._____ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirlyu í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlyunnar, Lækjargötu 14A. Þriöjud. kl. 21 Ægisgata 7, miðvikudaga kl. 18 í Gerðu- bergi.________________________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylyavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.______________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Tryggvagötu 26, Rvík. Skrif- stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum 566-6830._____________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151. _______________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-7878 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Laugavegi 3 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK GEGN SJÁLFSVÍGUM: Sími 588 9596. Heima- sfða: www.hjalp.is/sg8________________________ SAMTÖK LUNGNASJÉKLINGA, Suöurgötu 10, bakhús 2. hæð. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18. Skrifstofusimi: 552-2154. Netfang: brunoÉitn.is SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Tryggvagata 26. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605. Netfang: di- abetesÉitn.is_________________________________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Háteigs- kirlyu. Símatími á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 861- 6750, simsvari._______________________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík- urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos- fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra að- ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára._________________________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Sfðumúla 3-6, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d. kl. 16-181 s. 58S-2120._________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið ^irka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfmu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsími 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________ SÓKN GEGN SJÁLFSVÍGUM, Héðinsgötu 2. Neyðarsfmi opinn allan sólarhringinn 577 5777.___________ STÍGAMÓT, Vesturg. S, s. 662-6868/662-6878, Bréfslmi: 662-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19._________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS, Stangarhyl 4. Skrifstofan opin kl. 9-13. S: 530-5406.________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7655 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________ TEIGUR, ÁFENGIS- íg FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐlN.FIékagötu 29-31. Sfmi 560-2890. Viðtalspantanir frá kl. 8-16.__ TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er opin þriðjud. kl. 9-12. S: 651-4890. P.O. box 3128 123 Rvík. TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKBOSSHÚSSINS. Rá«g|afar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5161, grænt nr: 800-5151._________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reylyavík. Sími 652-4242. Myndbréf: 652- 2721.___________________________________________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggva- götu 26. Opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 562-1590. Bréfs: 662-1626. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.____________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________ VINALÍNA Rauöa krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. FrjAls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartímí barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Ménud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarncsi: Frjáls heimsóknartíml. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbrant 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTALl HRINGSINS: Kl. 15-16 eiae. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._______________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS ViTilsstöíuiiírÉftir sam- komulagi við deildarstjóra.___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).__________________________________ VÍFILSSTAÐASPfTALI: Kl. 18.30-20.________________ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- timi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.__________ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30._____________________________________ SJtJKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar tími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0600. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 16.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT_______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegnu bilana á vcitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 668-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. RafVeita HafnarQarðar bilanavakt 665-2936
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.