Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 85
morgunblaðið LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 85 SAMrMMA SAM'MIJ&I SáM2á23. F M '' L.EINA 6fÓH> MEO " KRINGLUMiftfiRBi ■* m punkta ■ FERBU (BÍÓ Kringlunni 4-6, sími 588 0800 ÓbofQanleg mynd eftir leikstjóra Pr^ Woman. nnri/2 „Snilld“ HK Fókus www.samfllm.is JÉ. l ií im FYRIR 990 PUNKTA FERBU i BÍÓ Snorrabraut 37, simi 551 1384 (s^Acr^fstAíjP Leiksýning kl. 7 lola run ^trW Sýnd kl. 9 og 11. www.samfilm.is Mmmmu Hverfísgötu ’S SSl 9 Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. Sýnd í sal 1 kl. 9 og 11.30. bj.ie. m «1 3| 13 Svnií kl 4 4S fi.50. 9 oa 11.15. B.i. 16. KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn, Nýja bíó í Keflavík og Nýja bíó á Akureyri frumsýna Disney-teiknimyndina Tarzan, sem sýnd er ______________bæði með íslensku og ensku tali.__ Konimgur frumskógarins Tarzan apabróðir, konungiir frumskógarins. Tarzan hittir unga stúlku í skóginum. Frumsýning TARZAN er nýjasta teiknimyndin frá Disney-fyi-irtækinu og byggist á hinu klassíska ævintýri Edgar Rice Burrows, Tarzan apamanni. Lítill munaðarleysingi er alinn upp meðal górilluapa djúpt í frumskóginum en þegar hann vex úr grasi kemst hann í kynni við mannfólk og líf hans tek- ur miklum breytingum. Líklega hefur engin sögupersóna verið kvikmynduð jafnoft og Tarzan ef frá er talinn Drakúla greifi. Alls hafa verið gerðar 47 leiknar bíó- rayndir um apamanninn. Disney- myndin er hins vegar fyrsta teikni- niyndin sem gerð er eftir sögu Bur- rows en höfundurinn sjálfur ræddi um það á sínum tíma að æskilegt væri að gera teiknimynd um sögu- hetju sína. Það var árið 1936. Hann skrifaði um mögulega teiknimynda- gerð til sonar síns: „Teiknimyndin verður að vera góð. Hún verður að vera Disney-myndum jöfn að gæð- um.“ Nokkrar tilraunir vorn gerðar til þess að gera teiknimyndina en uht kom fýrir ekki. Tarzan-myndinni vai- leikstýrt af tveimur helstu teiknimyndaleik- stjórum Disney-fyrirtækisins, Kev- in Lima og Chris Buck. Lima vann við gerð Guffa-myndarinnar fyrir Disney árið 1995 þegar hann heyrði fyrst af Tarzan-myndinni. Hann hefur alltaf haft mikinn áhuga á górillum og samþykkti að kanna nánar möguleikana á að gera teikni- niynd um konung frumskógarins. Hann las sögu Burrows og sá fljótt að hún var tilvalin sem efni í teikni- mynd. Chris Buck var fenginn hon- um til aðstoðar og handritshöfun- durinn Tab Murphy fékk það verkefni að snúa sögunni í teikni- niyndaform. Hann var ekki ókunn- ugur górillum og heldur ekki teikni- niyndum því hann gerði handrit niyndanna „Gorillas in the Mist“ og Hringjarans frá Notre Dame. Hann einbeitti sér að manninum og nátt- úrunni. Aðrir höfundar sem komu að myndinni voru Bob Tzudiker og Noni White, sem lögðu áhersluna á fjölskyldudramað. „Þegai’ við fórum fyrst að athuga möguleikana á því að gera Tarzan- mynd spurðum við okkur hvað við vildum segja með myndinni sem var öðruvísi en það sem aðrar Tarzan- myndir höfðu fram að færa,“ er haft eftir Lima. „Ein af þeim hugmynd- um sem komu fram var að leggja áhersluna á fjölskyldugildið. Hvað er fjölskylda? Við vildum einnig að dýrin gætu talað. Fólk fer í bíó til þess að ferðast yfir í annan heim og hvers vegna að sýna því veröld sem það þekkir nú þegar? Við vildum bjóða upp á eitthvað sem er öðruvísi og aðeins teiknimyndir geta skap- að.“ Framleiðandi myndarinnar er Bonnie Arnold, sem m.a. vann við Leikfangasögu, en um tónlistina sér breski popparinn Phil Collins. S Atti tvö lögá toppnum HIN bandariska söng- kona Cher var verð- launuð á MCAW- tónlistarhátíðinni sem haldin var í Stokk- hólmi í Svíþjóð á dög- unum. Cher er eini tónlistarmaðurinn sem hefur átt tvö lög á toppi sænska vinsældarlistans í ár en MCA fyrir- tækið sér um að halda utan um gögn frá öllum út- varpsstöðum í Svíþjóð og vinna úr þeim áreiðan- legan vinsældarlista. » MMðúrvalaf hvíldarstóh im verð frá kr. stgr. ★ 29.900 með tauákla:ði 75.050,- stgr. D r í f t e r Leður á slitflötum * ^ mngmmmniiimiiii ■ n ■»i ■ ininrmmntmt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.