Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FOLK MYNDBOND Er lífið fallegt? Lífið er fallegt Drama/gamanmynd (La Vita é Bella) ★★★% Leikstjóri: Roberto Benigni. Hand- rit: Roberto Benigni og Vincenzo Cerami. Kvikmyndataka: Tonio Delli Colli. Tónlist: Nicola Piovani. Aðalhlutverk: Roberto Benigni og Nicoletta Braschi. (116 mín.) Ítalía. Háskólabíó, 1999. Öllum leyfð. í HINNI margverðlaunuðu Lífið er fallegt ræðst ærslabelgurinn Roberto Benigni í það vandasama verkefni að skrifa, leikstýra og leika aðalhlut- verkið í gaman- samri kvikmynd sem á sér að hluta stað í út- rýmingarbúðum nasista. Auk þess að vera lofuð hef- ur myndin því verið gagnrýnd fyrir að hafa þessa hörmunga- atburði í sögu okkar mannanna að skotspæni. En þeirri gagnrýni má svara með því að hér er ekki um raunsæislega kvikmynd að ræða né heldur gamanmynd í hefðbundnum skilningi. Lífið er fallegt er kvik- myndaleg stúdía um gleði og sorg, fegurð og ljótleika, kærleik og óhugsandi hrylling. Benigni líkt og sPyr sig hvort lífið sé fallegt þrátt fyrir þá grimmd sem í því býr. Skilningur hans á hinu kómíska er allt að því vísindalega nákvæmur og sá hlátur sem hann kallar fram í áhorfandanum er innilegur og hlað- inn tilfinningum. Gamansemi Ben- 'gnis spannar líka allt frá gamal- grónum aulahúmor til hárbeittrar gagnrýni sem varpar ljósi á fjar- stæðu þeirra illverka sem viðgeng- ust í helförinni. Benigni hefur tek- ist vel til með þessari tilraun og skapað með henni einstaka kvik- mynd. Heiða Jóhannsdóttir LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 81 ...eftirLeikurinn verður auðveldur www.bDksala.is Fjölmennum á sunnudagsskemmtun Umhverfisvina í Síðumiíla 34 á morgun kl. 15. Fram koma: GuÖbergur Bergsson, Bubbi Morthens, Jón Gnarr, Andri Snær Magnason o.fl. Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. S A F N A D U ii N D 1 R S K R 1 I 1 U M ! SKRADli P 1 G I S 1 M A 5 5 5 1 1 S 0 (INMiKtlsSAI > P ú getur lagt þitt af mörkum meft eftirfarandi hætti O dnnið við undir&kriftasöfnun í a.m.k. eina klukkustund ásamt mörgum af fremstu listamönnum þjóðarinnar í stærstu verslunarmiðstöðvum landsins nú um helgina. Hafðu samband straxi síma 533 1180. O Með því að skrifa nafn þitt og kennitölu á undirskriftalista sem liggja frammi um allt land. 0 Með því að skrá nafn þitt á heimasíðunni umhverfisvinir.is eða í tölvupósti; umhverfisvinir®mmedia.is. O Með því að slá inn kennitölu þína í síma 595 55 00. Settu þig í samband ekki seinna en strax. Við megum engan tíma missa! W,® ftt.ftiti þM j 595 5500 umhverfisvinir<I)mmedia,is UMHVERFIS vimr Síðunmjila 34 • sími 533 1180' fax 533 1181' www.umhverfisvinir.is BMW í heilt ár, smóking frá Bíson Bee-Q og Ericsson TS28 með VITi frá Símanum GSM [ |K*sok Enerqizer CATERPILLAR Freistaðu gæfunnar á mbl.is! <g>mbl.is ^ALLTAf= eiTTH\SA0 NÝTT~ Hi amÉIO SAMlíKb
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.