Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ
FOLK
MYNDBOND
Er lífið
fallegt?
Lífið er fallegt
Drama/gamanmynd
(La Vita é Bella)
★★★%
Leikstjóri: Roberto Benigni. Hand-
rit: Roberto Benigni og Vincenzo
Cerami. Kvikmyndataka: Tonio
Delli Colli. Tónlist: Nicola Piovani.
Aðalhlutverk: Roberto Benigni og
Nicoletta Braschi. (116 mín.) Ítalía.
Háskólabíó, 1999. Öllum leyfð.
í HINNI margverðlaunuðu Lífið
er fallegt ræðst ærslabelgurinn
Roberto Benigni í það vandasama
verkefni að skrifa, leikstýra og
leika aðalhlut-
verkið í gaman-
samri kvikmynd
sem á sér að
hluta stað í út-
rýmingarbúðum
nasista. Auk þess
að vera lofuð hef-
ur myndin því
verið gagnrýnd
fyrir að hafa
þessa hörmunga-
atburði í sögu okkar mannanna að
skotspæni. En þeirri gagnrýni má
svara með því að hér er ekki um
raunsæislega kvikmynd að ræða né
heldur gamanmynd í hefðbundnum
skilningi. Lífið er fallegt er kvik-
myndaleg stúdía um gleði og sorg,
fegurð og ljótleika, kærleik og
óhugsandi hrylling. Benigni líkt og
sPyr sig hvort lífið sé fallegt þrátt
fyrir þá grimmd sem í því býr.
Skilningur hans á hinu kómíska er
allt að því vísindalega nákvæmur
og sá hlátur sem hann kallar fram í
áhorfandanum er innilegur og hlað-
inn tilfinningum. Gamansemi Ben-
'gnis spannar líka allt frá gamal-
grónum aulahúmor til hárbeittrar
gagnrýni sem varpar ljósi á fjar-
stæðu þeirra illverka sem viðgeng-
ust í helförinni. Benigni hefur tek-
ist vel til með þessari tilraun og
skapað með henni einstaka kvik-
mynd.
Heiða Jóhannsdóttir
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 81
...eftirLeikurinn verður auðveldur
www.bDksala.is
Fjölmennum á sunnudagsskemmtun Umhverfisvina í Síðumiíla 34 á morgun kl. 15.
Fram koma: GuÖbergur Bergsson, Bubbi Morthens, Jón Gnarr, Andri Snær Magnason o.fl.
Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis.
S A F N A D U ii N D 1 R S K R 1 I 1 U M ! SKRADli P 1 G I S 1 M A 5 5 5 1 1 S 0
(INMiKtlsSAI >
P ú getur lagt þitt af mörkum meft eftirfarandi hætti
O dnnið við undir&kriftasöfnun í a.m.k. eina klukkustund ásamt mörgum af fremstu listamönnum þjóðarinnar í stærstu
verslunarmiðstöðvum landsins nú um helgina. Hafðu samband straxi síma 533 1180.
O Með því að skrifa nafn þitt og kennitölu á undirskriftalista sem liggja frammi um allt land.
0 Með því að skrá nafn þitt á heimasíðunni umhverfisvinir.is eða í tölvupósti; umhverfisvinir®mmedia.is.
O Með því að slá inn kennitölu þína í síma 595 55 00.
Settu þig í samband ekki seinna en strax. Við megum engan tíma missa!
W,® ftt.ftiti þM j
595 5500
umhverfisvinir<I)mmedia,is
UMHVERFIS
vimr
Síðunmjila 34 • sími 533 1180' fax 533 1181' www.umhverfisvinir.is
BMW í heilt ár, smóking frá Bíson Bee-Q og Ericsson TS28 með VITi frá Símanum GSM
[ |K*sok
Enerqizer
CATERPILLAR
Freistaðu gæfunnar á mbl.is!
<g>mbl.is
^ALLTAf= eiTTH\SA0 NÝTT~
Hi amÉIO SAMlíKb